Sameiningin - 01.03.1908, Blaðsíða 32
28
* eyöimerkrinnar nú á dögum klút þann, sem haför er á höfð- v
inu—, og var þaS því aS eins aS nokkru leyti sýnilegt.
AnnaS veifiS lyfti hann upp augunum, sem voru stór og
dökk. Hann var klæddr í hinn flaksanda búning, sem al-
tíSr er í Austrlöndum; en því verSr ekki frekar lýst,
hvernig sá búningr var, því maSrinn sat undir dálitlu tjaldi
og reiS úlfalda miklum, hvítum á lit.
Efamál er þaS, hvort Vestrlandabúar geta nokkurn
tíma komizt út yfir áhrif þau, sem þaS hefir á þá, er þeir
í fyrsta sinn líta úlfalda meS reiStýgjum og farangri, ferS-
búinn út í eySimörk. Vaninn, sem annars gjörir nýungar
aS engu, snertir þessa tilfinning nálega ekki. Þótt maSr
úr Vestrlöndum sé aS enda langferS meS úlfaldalest, þótt
hann svo árum skifti hafi dvaliS meS Bedúínum, þá má þó
aS því vísu ganaa, aS hvar sem hann er nemi hann staSar
og bíSi þar til hiS tignarlega dýr er komiS fram hjá. ÞaS,
sem heillar mann, er ekki sköpulag úlfaldans, þvi hversu
mjög sem maSr ann skepnu þessarri, þá getr manni þó
aldrei fundizt sköpulag hennar fagrt; ekki heldr heillar
neinn hreyfing úlfaldans eSa þaS, hvernig hann tifar áfram
án þess nokkurt fótahljóS heyrist, né heldr hiS stórkostlega
rugg á dýrinu, er þaS gengr. Eins og sjónum þykir vænt
um skipiS, alveg eins eySimörkinni um skepnuna sina —
úlfaldann. Hún íklæSir hann öllum sínum leyndardómum,
og þaS svo, aS meSan vér horfum á hann hugsum vér um
þá; þetta er þaS, sem vekr furSu vora. Fararskjótinn, sem
nú kom fram úr gilinu, hefSi meS fyllsta rétti getaS kraf-
izt hinnar venjulegu aSdáunar. Litr hans og hæS, fót-
breiddin, ummál líkamans, sem ekki var feitr, en hvervetna
vöSvamikill, hinn langi, rennilegi háls, sem beygSist eins
og á svan, höfuSiS, sem var svo breitt milli augnanna, en
fór síSan mjókkanda fram í granir, er ekki fór meira fyrir
en svo, aS nálega hefSi mátt smeygja upp á þær armbandi
kvenna, hreyfingin samfara hinu langstíga, en léttilega fóta-
taki, hinn öruggi og hljóSlausi gangr — allt þetta bar vott
um hina sýrlenzku ætt, sem rekja mátti langt aftr í fornöld,
allt til daga Sýrusar, og ómetanlega dýrmætt kynferSi.
BeizliS var eins og tíSkaSist, og huldi þaS krúnu úlfaldans
meS purpuralitu kögri, en niSr úr kverkinni hékk skraut-
festi úr eir og í yzta hlekk festinnar klingjandi silfrbjalla;
en hvorki voru á beizlinu neinir taumar fyrir reiSmann né
neitt ökuband. Einkennilegar hirzlur voru lagSar á úlf-
aldann, efst upp á kryppuna á bakinu, og myndi hver annar
maSr en austrlenzkr hafa orSiS frægr fyrir aS finna þau
áhöld upp. ÞaS voru tveir trékassar, naumast fjögur fet
/|\ á lengd, sem héngu hvor í sinni hliS, jafnþungir, svo ekki