Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.03.1908, Blaðsíða 31

Sameiningin - 01.03.1908, Blaðsíða 31
2 7 BEN HÚR. Fyrsta bók. FYRSTI KAPÍTULI. I eyðimörkinni. Jcbel es Zubleh er fjall fimmtíu mílur á lengd eöa vel þaö, en svo mjótt, aö þá er á þaö er litiö á landabréfi, minnir mynd þess á yrmling, sem skríör frá suöri til norörs. Maör, sem stendr á hinum rauðhvítu klettásum þess og horfir beint undir sól, er hún er í uppgöngu, sér aö eins aröbsku eyöimörkina, þar sem austanvindarnir, er vínyrkju- mönnunum í Jeríkó stendr svo mikill stuggr af, hafa frá upphafi haft leikvöll. Rœtr fjallsins eru vel huldar af fok- sandi frá Evfrat, sem þar liggr; því fjalliö er garðr til varnar beitilöndum Móabs,og Ammons byggöa í vestri, sem annars hefði veriö partar af eyðimörkinni. Arabar hafa sett mót tungu sinnar á sérhvað eina suðr og austr frá Júdeu; á þeirra tungu er hinn gamli fjallgarðr Jebel þannig faöir óteljandi daladraga, er þverskera róm- verska þjóðveginn, sem nú bendir að eins óljóst til þess, hvað hann eitt sinn var, eftir að úr honum er orðin hin ryk- uga braut sýrlenzku pílagrímanna á leið þeirra til og frá Mekka. Daladrög þessi sökkva sér niör í jörðina og veröa æ dýpri eftir því sem þau fara lengra, því hlutverk þeirra er að koma regntíöar-vatnsföllunum út í Jórdan eöa Dauðahafið, er síðast tekr við þeim öllum. Út úr einu af þessum giljum,— eða nákvæmar: út úr því gilinu, sem upptök hefir yzt viö enda Jebel-fjalls, liggr þaðan austar en beint í norðr og verðr loks að farvegi Jabbok-árinnar — kom ferðamaðr, er stefndi á hásléttuna út frá eyðimörkinni. Þessum manni er lesandi fyrst og fremst beðinn aö veita athygli. Af útliti hans aö ráða var hann fullra fjörutíu og fimm ára að aldri. Skegg hans, sem verið hafði hrafnsvart og veifðist um brjóst hans eins og það var breitt til, var nokk- uð farið að grána. Andlitiö var móleitt eins og uppþornvtð /|\ kaffibaun; huldi það rauör kufiyeh — en svo nefna börn q\

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.