Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.06.1908, Blaðsíða 1

Sameiningin - 01.06.1908, Blaðsíða 1
llúnaðarrit til stuðnings kirkju og Jcristindúmi íslendimn gefið út af hvnu ev. lút. ldrkjufélagi fsl. í Vestrhe'nn RITSTJÓRI JÓN BJAHNASON. yXIIÍ. árg. WINNIPEG, JÚNÍ 1908. Nr. 4. Fjórða sunnndag eftir páska, 17. Maí, var kandídat Jóhann Bjcirnason, sem í Apríl liafði veriS útskrifaSr frá prestaskólanum lúterska í Chicago, prestvígðr viS Islendingafljót í hinni nýju kirkju BrœSrasafnaSar þar. HafSi hann áSr, í vetr sem ieiS, fengiS köllun til kenni- mannsembættisins frá öllum söfnuSunum í norSrhluta Nýja Islands: BrœSrasöfnuSi, BreiSuvíkrsöfnuSi, Gieys- is-söfn., Árdalssöfn, Árnessöfn. og Mikleyjarsöfn. Og tók hann þeirri köllun. 1 sumarleyfi sínu í fyrra og hitt liiS fyrra frá prestaskólanum liafSi hann unniS aS kristindómsmálum hjá fjórum af söfnuSum þessum, ]>eim er fyrst voru taldir. Séra Jón Bjarnason, forseti kirkjufélagsins, fram- lcvæmdi prestsvígslu-atliöfn þessa, og var enginn annar af klerkum viS staddr. Séra Rúnólfr Marteinsson, sem öllum fremr var sjálfkjörinn til aS vera þar meS, gat því miSr meS engu móti komiS sökum þess aS kona hans lá þá hættulega sjúk; og elclci gat neinn annar prestr, sem leitaS var til, heldr fengizt, Allt um þaS var þó guSs- þjónustugjörSin, þá er prestsvígsla þessi fór fram, mjög liátíSleg og fjölmenn. Athöfnin hófst eftir bœnagjörS, sálmasöng og lestr guSs orSs meS því, aS lir. Bjarni Marteinsson las upp í heyranda IiljóSi köhunarbréf safn- aSanna til hr. Jóhanns. Þar næst las hann, sem vígjast átti, upp ágrip, sem hann hafSi sjálfr samiS, af æfisögu sinni.*) SíSan fór fram sjálf vígslan samkvæmt formi *) ÞaS verðr prentaS í næsta blaði.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.