Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.06.1908, Blaðsíða 19

Sameiningin - 01.06.1908, Blaðsíða 19
“5 1 sömu átt stefnir mikið af beztu ljóðum Þorsteins Erlingssonar. Skal eg í því sambandi benda á liið gull- fagra kvæði lians „Vetr“. Lýsing hans á bágindum fuglsins, sem lirekst liungraðr á gaddinum, náttar sig og bíðr komu dauðans í skjólinu við freðinn stein, er átak- anleg, nálega lijartnæm. En það vantar eittlivað í þetta. Það er ekki nema hálfsögð sagan. Ef liann hefði af sömu list sagt þar frá þeirri fögru reglu, sem eg hefi fyrir satt að tíðkist í Danmörku, að binda kornvendi upp í tré fyrir fugla að nœrast á, þegar gaddr er á jörð, þá hefði efni kvæðisins orðið fullkomnara og áhrif þess meii'i. Þessu sama, sem eg hefi hér lialdið fram, er einmitt líka lialdið fram í einni hending sama kvæðis. Höfundr- inn er að skora á menn að hjálpa aumingja-fuglinum, og bœtir svo við: „Þá sér hann, vinr! sælustund, er saklaus þolir pínu. Og öðrum liörð mun linast lund af líknarverki þínu.“ Hann lieldr því þar beinlínis fram, að þá fyrst lin- ist hin harða lund mannsins, er hann sér líknarverkin unnin. Margt liefir Þorsteinn Erlingsson sagt það, sem mér hefir ekki geðjast að. En mér liefir ætíð þótt vænt um hann fyrir þessa setning. Hann hitti þar á sann- leik, sem svo fáir af þjóð vorri hafa séð, — sannleik, sem ætti að komast inn í meðvitund hennar. Eina slíka mynd skal eg nú benda á. Hún er í hinni víðfrægu skáldsögu „Ben Húr“. Þegar Ben Húr var fluttr fangi frá Jerúsalem, þá fóru með hann rómverskir hermenn. Þeir voru allir ríðandi; en bandingjann létu þeir ganga eða hlaupa, og höfðu hann bundinn aftan í einn hestinn. Veðrið var brennandi lieitt og sandrok mikið á veg- inum. Hermennirnir urðu yfirkomnir af þorsta. Leið þeirra lá um þorpið Nazaret. Þar mœttu þeir heima- mönnum, öldruðum manni og ungum dreng. Það voru þeir Jósef og Jesús. Hermennirnir námu þar staðar og

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.