Sameiningin - 01.06.1908, Blaðsíða 26
122
Þessar bœkr hafa veriS gefnar bókasafni kirkjufélagsins síðan
■síSast var auglýst hér í blaöinu (í Október 1907J:
LjóSmæli Kristjáns Jónssonar, Washington, D. C., gefandi séra
Björn B. Jónsson; — Oröabók Gunnl. Oddsens fdansk-ísl.J — án
titilblaös — og skrifað oröasafn danskt meö ísl. þýöingum eftir
Ar.'.on,; gefandí hvorstveggja Sveinn Bergmann borbergsson, W.peg;
Su Gamla Vijsna-Book, ed. II, Hólum 1748, gefandi Anon. Séra
Guðmundr Helgason hefir fyrir hönd Búnaðarfélags Isl. sent bóka-
safninu að gjöf Búnaðarrit 14.—21. árg. incl., R.vík 1900—1907
fyrstu árgangarnir áðr f 1899I gefnir safninu af Hermanni Jónassyni
á ÞingeyrumJ. Ólafr Ólafsson í Gravenhurst, Ont., hefir gefð bœkr
pær, sem nú skulu nefndar: Stutt og Einföld Undervísun um Christ-
endomenn, saman teken---------af Mag. Jone Þorkelssyne Vidalin,
K.höfn 1729; Doddridge: Sönn Guðhræðsla — ísl. þýð. eftir Jón
Jónsson ("prest í MöðrufelliJ—, K.höfn (án titilbl.J; H. C. Örsted:
Naturlærens mechaniske Deel, K.havn 1844.
Páll Jóhannsson, sem liekna átti í Glenboro, andaðist úr
brjóstveiki á Almienna spítalanum hér í Winnipeg 29. Mai aö
■eins 26 ára aö aldri, og var lík hans flutt Þangað vestr til greftr-
unar. Uætr eftir sig ekkju fjónínu, fœdda NesdalJ og barn.
Mrs. Anna Arason,' ekkja Skafta heitins Arasonar í Argyle-
.sveit, er hálfsystir þessa nýlátna unga manns.
Látinn er í Odda í Árnes-byggð í Nýja íslandi Jón Jónsson frá
Hörgsdal í Mývatnssveit, 70 ára að aldri. Banameinið var nýrna-
veiki. Hann lá tæpan sólarhring. Dó 8. Apríl, var jarðsunginn 18.
Apríl. Einlægr maör, stefnufastr, sann-guðhræddr, vel kynntr hjá
■öllum, sem til hans þekktu. R. M.
29. Marz þ. á. andaðist Sveinn Árnason, 86 ára gamall, á
heimili tengdasonar síns, Einars Mýrdal, í Garðar-byggð. Rúmu
ári áðr andaðist eiginkona hans, Ingibjörg Björnsdóttir. Sveinn
heit. hafði þegið af guði hraustan líkama og hrausta sál, og hélt
hann sér óvenjulega vel allt fram að þvi síðasta. Gat hann
lesið gleraugnalaust í nýja testamentinu sínu, meðan hann hafði
rœnu til þess, og var það honum til mikillar huggunar, því
hann var einn af þeim mönnum, er miklar mætur hafa á guðs
■orði. Verðr hans lengi minnzt af þeim, sem hann þekktu.
K. K. Ó.
1. Maí andaðist í Garðar-byggð ekkjan Guðrún Guðmunds-
dóttir, ekkja Hallgríms heit. Guðmundssonar, er þar bjó, en er
dáinn fyrir mörgum árurn. Hún var 67 ára að aldri. Var hún
vel gefin kona, og í afhaldi hjá öllum, sem hana þekktu. Trúuð
kona var hún einnig, og hafði glöggan skilning á guðs orði.
K. K. Ó.