Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.06.1908, Blaðsíða 23

Sameiningin - 01.06.1908, Blaðsíða 23
eyrum drottins. (22) Og drottinn sagði til Samúels: HlýS þú Þeirra raust, og settu konung yfir Þá. Og Samúel sagöi til ísraelsmanna: FariS burt, hver til síns staöar. Minnistexti: Konungarnir eiga mér að bakka að heir ríkja, höfðingjarnir að heir niðr skipa réttinum ("Orðskv. 8, 15^. í sambandi við lexíuna sé lesiS 5. Mós. 17, 14—20. II. Sunnud. 12. Júlí (4. e. trín.J; Sál kosinn konungr (1. Sam. 10, 17—27): — (17) Og Samúel kallaSi fólkiS til drottins í Mispa. (18) Og hann talaSi til ísraels Þannig: Svo segir drottinn, ísraels guS: Eg hefi leitt ísrael út af Egyptalandi, og eg frelsaSi ySr af hendi Egypta, og af hendi allra konungsríkja, sem undirokuSu ySr. (19) En Þér útskúfiS í dag ySar guSi, sem hefir hjálpaS ySr úr allri ySar neyS og Þröng, og segiS til hans: Konung skaltu yfir oss setja. En komiS nú fram fyrir drottin eftir ySar ættkvíslum og kynfþáttum. (20) SiSan lét Samúel .allar ættkvíslir Israels fram ganga. Þá féll hlutr yfir Benjamins ættkvísl. (21) Og hann lét Benjamíns ættkvísi ganga frarn eftir hennar kynÞáttum. Þá féll hlutr yfir Matrí kynÞátt, og Sál, sonr Kís, var sá, er hlutkestiS hitti, og Þeir leituSu hans; en hann fjnnst ekki. (22) Þá spurSu þeir drott- in aftr, hvort nokkur maSr ætti enn þá aS konm þangaS; og drottinn sagSi: Sjá, hann er falinn hjá farangrinum. (2$) Þá hlupu þeir þangaS og sóttu hann, og hann gekk fram meSal fólksins og var höfSi hærri en allir aSrir. (24) Og Samúel sagSi til fólksins: SjáiS Þér þann, sem drottinn hefir útvaliS, því enginn er sem hann meSal alls fólksins. Þá œpti allt fólkiS upp og mælti: Konungrinn lifi! (25) Og Samúel sagSi fólk- inu háttu konungdómsins og skrifaSi þaS í bók og lagði niSr hjá drottni. Og Samúel lét allt fólkiS fara frá sér, hvern einn heim til sín. (26) Og Samúel gekk og heim til sín til Gíbea, og her- flokkr fór meS honum af þeim, sem guS hafSi hrœrt í hjarta. (27) En nokkrir Belíals synir sögSu: Hv.aS mun þessi hjálpa oss? Og Þeir fyrirlitu hann og fœrSu honum engar gáfur, og hann lét sem hann vissi þaS ekki. Minnistexti: Réttvís drottnari yfir mönnum, sá sem drottn- ar í guðs ótta, hann er sem morgunljósið, hegar sólin rennr upp (2. Sam. 23, 3. 4). III. Sunnud. 19. Júlí (5. e. trín.J: Samúel kemr meS viS- vörunarorS til Sáls og lýSsins (1. Sam. 12. 1—5 og 13—25J:— (1) Og Samúel talaSi til alls ísrael's: Sjá, eg hefi hlýtt ySar

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.