Sameiningin - 01.06.1908, Blaðsíða 27
123
BEN II Ú K .
vl/
\l/
Fyrsta bók. 5. kapítuli.
(Framhald )
Eina nótt var eg á gangi í aldingar'öinum
fast viS vatniö litla. ‘Heimrinn er aS farast. Hve-
nær kemrðu? Hvaö gæti því valdiS, guS! ef eg fengi
ekki að sjá endrlausnina ?’ Með þessum eSa þvílíkum orð-
um bað eg. Stöðuvatniö, rennslétt eins og spegilgler, tindr-
aði af endrskini stjarnanna. Ein þeirra virtist taka sig
upp úr vatninu og rísa upp á yfirborS þess, og varS þar úr
henni frábær geisladýrS, er brann í augum. SíSan fœrSist
hún nær mér, og nam staSar uppyfir höfSi minu, aS því er
sýndist örskamman spöl burt. Eg féll niSr til jarSar og
byrgSi fyrir ásjónu mína. Rödd, sem ekki var jarSnesk,
sagSi: ‘MeS góSverkum þínum hefir þú sigr unniS. Sæll
ert þú, sonr Mizraim’s! Endrlausnin kemr. Ásamt tveim
öSrum frá fjarlægum stöSum heimsins skalt þú sjá frelsar-
ann og verSa vottr hans. Statt upp á morgun árla og legg
á staS til fundar viS þá. Og er þér allir eruS komnir til
Jerúsalem, hinnar helgu borgar, spyrjiS þá fólkiS: Hvar
er hann, sem borinn er konungr GySinga? Því aS vér höf-
um séS stjörnu hans í Austrlöndum og erum sendir til aS
veita honum lotning. Set allt traust þitt til andans, sem
mun leiSbeina þér.’
„Og ljósiS varS hiS innra meS mér aS upplýsing, sem
ekki var neinum efa háS, og hefir haldizt hjá mér, stjórnaS
mér og leiSbeint. Fyrir þau áhrif fór eg niSr eftir ánni til
Memphis, þar sem eg bjó mig til eySimerkrfararinnar. Eg
keypti úlfaldann minn og kom hingaS án þess að hvílast
neitt, og lá leiS mín um Súez og Kúfileh, og upp í gegn um
lönd Móaba og Ammona. GuS er meS oss, brœSr mínir!“
Hann þagnaSi; síSan stóSu þeir allir upp, og var eitt-
hvaS meira en eigin vilji þeirra, sem knúSi þá til þess, og
þeir litu hver á annan.
„Eg gat þess áSan“ — sagSi Egyptinn, er hann enn
hélt áfram—, „aS meginhugsan ein hafi ráSiS því, er vér
lýstum sérstaklega eigin þjóSum vorum og sögu þeirra.
Hann, sem vér erum aS aS leita, var nefndr konungr Gyð-
inga; oss var boSiS, aS nefna hann svo, er vér værum aS
spyrja hann upp. En er vér höfum nú fundizt og hver
heyrt annan tala, getr oss orSiS ljóst, aS hann er endrlausn-
arinn, ekki aS eins endrlausnari GySinga, heldr allra þjóSa
jarSarinnar. ForfaSirinn, sem lifSi af flóSiS, hafSi meS
sér þrjá sonu sina ásamt konum þeirra og börnum, og
byggSi sá hópr heiminn aS nýju. í hinu forna og fræga /jy