Fréttablaðið - 09.04.2011, Blaðsíða 21

Fréttablaðið - 09.04.2011, Blaðsíða 21
LAUGARDAGUR 9. apríl 2011 Áætlaður kostnaður Íslend-inga vegna Icesave, annars vegar af dómstólaleiðinni og hins vegar samningaleiðinni, er met- inn í meðfylgjandi greiningu. Sam- kvæmt neðangreindu mati liggur væntur kostnaður af Icesave-mál- inu á bilinu 0-585 milljarðar króna. Helstu óvissuþættirnir fyrir allar niðurstöður í matinu felast í óvissu um gengi krónunnar, útborgunum og endurheimtum úr þrotabúinu ásamt þróun vaxta hér heima og erlendis.* Væntur kostnaður Íslendinga Hér er einungis verið að meta þær fjárhæðir sem „gætu“ fallið á íslenska ríkið og hver staðan gæti orðið út frá mismunandi niðurstöð- um árið 2016. Ekki er hér lagt mat á það hver sé líklegasta niðurstað- an af dómstólaleiðinni. Þó eru niður- stöðurnar ansi afdráttarlausar sama hvernig horft er á dæmið. Versta niðurstaðan fyrir íslenska ríkið (Ísland tapar svokölluðu mismun- unarmáli) yrði verulega íþyngjandi og gæti leitt til greiðsluþrots, hvort sem gengið er út frá því að Bret- ar og Hollendingar (B&H) fengju greiddar bætur í íslenskum krón- um eða erlendri mynt. Aftur á móti myndi sigur í dómsmáli lágmarka tjón ríkisins. Samningsleiðin er þó mun nær bestu mögulegu útkomu heldur en verstu mögulegu útkomu. *Í öllum dæmum hér á eftri er gert ráð fyrir sama innheimtuhlut- falli (skv. mati skilanefndar 2.mars 2011), að endurgreiðslur úr þrotabúi hefjast á þriðja ársfjórðungi 2011 og ljúki árið 2016 og óbreyttu gengi krónunnar. Greiddir verði íslensk- ir skaðabótavextir frá október 2008 til ársins 2013 en þessir vextir eru í dag 3,5% (gert ráð fyrir að þeir verði óbreyttir til 2013). Eftir 2013 er gert ráð fyrir að íslenska ríkið geti fjármagnað „þáverandi“ skuld- bindingu á sömu kjörum og Írum bauðst hjá „bjargráðasjóði“ Evrópu- sambandsins, þ.e. 5,8%. Mögulegur kostnaður af báðum leiðum: 1. Töpum málinu, skaðabætur vegna mismununar: Í forsendum hér er gert ráð fyrir Ísland tapi málinu og kröfur B&H um fulla endur- greiðslu og áfallna vexti vegna allra innstæðna yrðu teknar til greina, en þjóðirnar greiddu út á sínum tíma um 1170 milljarða króna til innlánshafa. Áætlaður kostnaður af þessari sviðsmynd fyrir Íslendinga er í kringum 585 milljarðar króna en nú þegar væru áfallnir vextir hátt í 250 milljarðar króna. 2. Töpum og greiðum skaðabæt- ur vegna lágmarkstryggingar: Hér er gert ráð fyrir að Ísland tapi málinu og B&H fái greiddar bætur vegna lágmarkstrygging- arinnar (630 ma.kr) að viðbætt- um íslenskum skaðabótavöxtum. Núverandi samningur byggir á svipaðri forsendu – en vaxtafor- sendur eru ólíkar. Kostnaðurinn af þessari sviðsmynd er um 215 ma.kr. fyrir íslenska ríkið. 3. Töpum mismununarmálinu, engar skaðabætur : Ísland tapar málinu og þarf ekki að greiða skaðabótavexti til B&H. Þessi niðurstaða myndi kosta íslenska ríkið um 160 milljarða króna. Hér er gert ráð fyrir að íslenska ríkið fái fjármögnun á sömu kjörum og Írar eftir 2013 líkt og í dæminu að ofan. 4. Samningurinn í dag: M.v. þær for- sendur sem gefnar eru hér (sömu forsendur í öllum dæmum) verð- ur áfallinn kostnaður um 40 millj- arðar króna. 5. Töpum málinu og greiðum lág- markstryggingu án skaðabóta: Þurfum því líkt og í hinum dæm- unum að leita á erlenda fjár- magnsmarkaði eftir að dóms- niðurstaða liggur fyrir árið 2013. Þessi niðurstaða myndi kosta um 12 ma.kr. fyrir íslenska ríkið. 6. Vinnum málið: Íslendingar vinna málið, 0 kr. falla á íslenska ríkið. 0 10 0 20 0 30 0 40 0 50 0 60 0 Full endurgreiðsla m/skaðabótum Lágmarkstrygging m/skaðabótum Full endurgreiðsla án skaðabóta Samningur í dag Lágmarkstrygging án skaðabóta Vinnum málið Staðan á Icesave um mitt ár 2016 miðað við óbreytt gengi Dómstólaleiðin eða samningaleiðin Icesave Þorbjörn Atli Sveinsson hagfræðingur í greiningardeild Arionbanka Stærstiskemmtista›u r í heimi! Verslanir Nova eru í Kringlunni, Smáralind, Lágmúla, MM Selfossi og á Glerártorgi Akureyri | Þjónustuver 519 1919 www.nova.is | m.nova.is | Facebook | Twitter 19.990 kr./stgr. 500 kr. símnotkun á mán. í 6 mán. fylgir! Nokia C2-01 1.790 kr. á mán. í 12 mán. 29.990 kr./stgr. 500 kr. símnotkun á mán. í 6 mán. fylgir! Nokia 5230 2.590 kr. á mán. í 12 mán. 2.990 kr./stgr. 500 kr. símnotkun á mán. í 6 mán. fylgir! 90 kr. á mán. í 12 mán. Nokia X3-02 Farsímatilboð Nova gilda með áskrift og frelsi: Mánaðarleg afborgun er greidd með kreditkorti + 250 kr./mán. greiðslugjald. Ekkert mánaðargjald í frelsi en 590 kr. í áskrift og þá fylgir 150 MB netnotkun á mánuði. Vinsælustu Nokia farsímarnir hjá Nova! Snertiskjá r og lyklabo rð Páskaegg nr. 4 og500 kr. símnotkuná mánuði í 6 mán. fylgir!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.