Fréttablaðið - 09.04.2011, Blaðsíða 98

Fréttablaðið - 09.04.2011, Blaðsíða 98
9. apríl 2011 LAUGARDAGUR66 Söngvarinn Helgi Björns- son blæs til stórtónleika Í Hörpunni á þjóðhátíðardag- inn 17. júní. Þar munu hann og fjölmargir þekktir tón- listarmenn flytja íslenskar dægurlagaperlur. „Þetta verður æðislega grand,“ segir Helgi Björnsson á línunni frá Berlín. Helgi er búinn að bóka stóra salinn í Hörpunni á þjóðhá- tíðardaginn og þar ætlar hann að blása til glæsilegra tónleika. „Yfirskrift tónleikanna er Íslenskar dægurperlur og við ætlum að leita víða fanga. Hug- myndin er að taka öll þessi lög sem hafa öðlast sjálfstætt líf, allt frá Brennið þið vitar til Fjöllin hafa vakað,“ segir Helgi. Söngv- ararnir sem koma fram með Helga eru ekki af verri endan- um; Bogomil Font, Eivör Páls- dóttir, Högni Egilsson, Mugison og Ragnheiður Gröndal. Í hljóm- sveitinni verða trommuleikarinn Einar Valur, Valdi Kolli bassa- leikari, gítarleikararnir Ómar Guðjónsson og Stefán Már Magn- ússon og píanóleikararnir Davíð Þór Jónsson og Kjartan Valdi- marsson. Þá stýrir Roland Hart- well tólf manna strengjasveit og karlakór verður sömuleiðis á sviðinu. „Þetta er landsliðið í tón- list,“ segir Helgi kokhraustur. Helgi segir að það sé öllum tón- listarmönnum hollt að leita aftur til upprunans og flytja lögin sem mótuðu þá. „Mér finnst eins og ég sé að loka ákveðnum hring með þessum tónleikum. Ég er búinn að vera að fást við gömlu lögin síðustu 2-3 árin með þessum reiðmannaplötum og svo Magga Eiríks plötunni. Ég hef haft bæði gaman og gott af því að horfa til baka, að skoða hver er grunn- urinn undir manni sjálfum sem músíkant. Hvað mótaði mann. Þetta hafa menn líka verið að gera erlendis. Dylan hefur leitað aftur í sinn arf og Robert Plant hefur verið að taka kóver af lögum sem voru rætur hans. Ég hef gaman af þessari pælingu, hvað var okkar blús, hvar eru okkar rætur.“ Aðspurður segir hann ánægju- legt að geta haldið svona tón- leika í Hörpunni og ekki sé verra að gera það á þjóðhátíðardag- inn. „Það er smá standpína, smá þjóðarstolt. Það er ógeðslega spennandi að flytja allar þessar nostalgíuperlur.“ hdm@frettabladid.is Það er smá standpína, smá þjóðarstolt. Það er ógeðs- lega spennandi að flytja allar þessar nostalgíuperlur. HELGI BJÖRNSSON TÓNLISTARMAÐUR HELGI BJÖRNS BÓKAR HÖRPUNABreski ólátabelgurinn Pete Doherty á yfir höfði sér fangels-isvist eftir réttarhöld yfir honum í gær. Doherty viðurkenndi fyrir dómara að hafa verið með kókaín í sínum fórum á sama tíma og kvikmyndagerðarkonan Robin Whitehead lést en grunur leikur á að hún hafi dáið úr ofneyslu. Pete hefur verið grunaður síðan í janúar á síðasta ári um að hafa verið viðriðinn andlátið en hefur alltaf neitað sök. Hann breytti hins vegar framburði sínum í gær og saksóknari í málinu spurði lögfræðing rokkarans hvort skjólstæðingur hans vissi að með þessu gæti hann lent í fangelsi. Doherty hefur margoft komist í kast við lögin vegna eiturlyfja- neyslu sinnar en hann er hvað þekktastur fyrir að vera söngv- ari The Libertines og Babyshambles auk þess að hafa verið unn- usti Kate Moss. Doherty á leið í steininn Í VONDUM MÁLUM Doherty gæti verið á leiðinni í svartholið. NOSTALGÍA OG ÞJÓÐARSTOLT Í HÖRPU Helgi Björnsson og fleiri stórsöngvarar flytja íslenskar dægurlagaperlur í Hörpu á þjóðhátíðardaginn. MYND/SPESSI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.