Fréttablaðið - 09.04.2011, Blaðsíða 47

Fréttablaðið - 09.04.2011, Blaðsíða 47
LAUGARDAGUR 9. apríl 2011 Vöruhönnuðurinn Ragnheiður Ösp Sigurðardóttir vakti talsverða athygli á nýliðnum HönnunarMars með kollinn Bentley og púðana Notknot. Alþjóðlega veftímaritið Designbo- om.com fjallaði meðal annars um vörur Ragnheiðar en um 140.000 lesendur fara inn á vefinn á dag. Þá fór sænski bloggarinn Stefan Nilsson fögrum orðum um hönn- un Ragnheiðar á síðu sinni, blog. trendgruppen.se. Erlendir fram- leiðendur sem sóttu hátíðina voru einnig áhugasamir um púðana Notknot. „Það á alveg eftir að koma í ljós hvort eitthvað kemur út úr þessu en þetta er auðvitað spenn- andi,“ segir Ragnheiður hógvær. „Þónokkrir hafa reyndar haft sam- band frá útlöndum og viljað kaupa koll eftir að hafa séð hann á blogg- síðum. Púðarnir voru frumgerð en ég er að skoða hvernig ég get látið framleiða þá. Helst vil ég finna ein- hvern framleiðanda hér á Íslandi.“ Umfjöllun á vefnum getur undið hratt upp á sig og í framhaldinu hafði dagblaðið The Big Issue sam- band við Ragnheiði. „Ég var rosa- lega ánægð með það. The Big Issue er stórt og flott alþjóðlegt blað, stofnað af þeim sömu og stofnuðu Body Shop. Sú sem hafði samband við mig er staðsett í Taívan og þau munu fjalla um kollana í maí. Það sem ég hanna er oft undir austur- lenskum áhrifum og því er gaman að fá umfjöllun í Asíu. Svo er ég líka að skoða framleiðslu á vínilfígúrum sem ég sýndi í fyrra í Hafnarborg.“ Á HönnunarMars sýndi Ragn- heiður kollana í Epal og þangað komu þeir nýlega í sölu. Púðana sýndi hún á sýningu Félags vöru- og iðnhönnuða á Laugavegi. Ragnheið- ur hannar undir merkinu Umemi og nánar má forvitnast um hönn- un hennar á www.umemi.com og á Facebook. heida@frettabladid.is Vakti athygli á HönnunarMars Ragnheiður Ösp Sigurðardóttir vöruhönnuður hannar undir merkinu Umemi. Eftir nýliðinn HönnunarMars hefur verið fjallað um kollinn Bentley og púðana Notknot á erlendum vettvangi. Púðarnir Notknot spretta upp úr skáta-hnútum og skrauthnútum. Ragnheiður Ösp Sigurðardóttir vöruhönnuður hannar undir merkinu Umemi en verk hennar vöktu athygli erlendra fjölmiðla á nýafstöðnum HönnunarMars. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Shabby Hera Edge Gyro Bæjarlind 16 - Kóp - S: 553 7100 www.linan.is BJÓÐUM VAXTALAUS VISA / MASTERCARD K O R TA L Á N Í 3 , 6 E Ð A 1 2 M Á N U Ð I m j ú k i r , s t í fi r lang i r, s tu t t i r s t ó r i r , l i t l i r djúpir, grunnir við sérhæfum okkur í sófum og stó lum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.