Fréttablaðið - 09.04.2011, Blaðsíða 72

Fréttablaðið - 09.04.2011, Blaðsíða 72
8 fjölskyldan Vorið er komið Í Fjölskyldu- og húsdýragarðin- um spranga nú um lítil og sæt lömb. Sauð- burður hófst í garðinum 29. mars þegar ærin Surtla bar einni svart- flekkóttri gimbur en nokkrum dögum síðar bar ærin Yggla tveimur svartflekkóttum hrútum. Lömbin eru fyrr á ferðinni en vanalega en yfirleitt hefst sauðburður um miðjan maí. Þá eru líkur á að geitburður hefjist á næstunni. Þrautabraut í sundlaug Í Lágafellslaug í Mosfellsbæ er sett upp leikja- og þrauta- braut alla laugardaga frá klukkan 13 til 17. Brautin er sett upp í innilauginni og þar geta krakkar skemmt sér hið besta. Lítil börn verða að sjálfsögðu að vera í fylgd með fullorðnum. Leikaðstaða í Leifsstöð Biðin eftir flugi getur orðið litlu fólki erfið. Því er gott að vita af leikaðstöðunni á Keflavíkurflug- velli. Þar geta börnin sest niður og leikið sér, litað eða lesið bók en einnig eru púsluspil og skemmtilegar þrautir á svæðinu. Þá er boðið upp á barnaefni í sjónvarpi til að stytta biðina. Leirsmiðja fyrir fjölskylduna verður í Ásmundarsafni á morgun klukkan 14. Myndlistarmaðurinn Haraldur Jónsson stjórnar henni í tengslum við tvær yfir- standandi sýningar í safninu. Þar sem sætafjöldi er takmarkaður er óskað eftir fyrir fram skráningu á netfangið fraedsludeild@ reykjavik.is. GAGN&GAMAN Rafræn skráning er hafin Skráning og ítarlegar upplýsingar um starfsemi skólans á www.listdans.is Inntökupróf fara fram: laugardaginn 30. apríl 2011 Grunnskóladeild árgangar 2000 til 2002 (9 til 11 ára) milli klukkan 11:00 og 13:00 Framhaldsdeild árgangur 1995 og eldri, milli klukkan 14:00 og 16:00 Glæsileg afmælissýning framundan í tilefni 60 ára afmælis skólans Framúrskarandi árangur nemenda á innlendum og erlendum vettvangi Tvær sýningar á ári í atvinnuleikhúsum Farsæl starfsemi í 60 ár Skólaárið 2011–2012 Myndirnar eru teknar á sýningum skólans. Ljósmyndari Valgarður Gíslason. Þekking Reynsla Fagmennska Gæði Úrvalskennarar í klassískum og nútíma listdansi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.