Fréttablaðið - 09.04.2011, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 09.04.2011, Blaðsíða 56
9. apríl 2011 LAUGARDAGUR8 Langar þig að bera ábyrgð á og hafa umsjón með mötuneyti Strætó bs.? Strætó bs. leitar að áhugasömum og duglegum starfsmanni til að sjá um mötuneyti starfsfólks á Hesthálsi 14. Í boði er fjölbreytt framtíðarstarf við góðar starfsaðstæður, umfangið eru í kringum 30 manns hvern dag. Strætó bs. er byggðasamlag í eigu sjö sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Hlutverk samlagsins er að sinna almenningssamgöngum á höfuðborgar- svæðinu. Hjá fyrirtækinu starfa um 200 manns auk undirverktaka. Gildi Strætó bs. eru stundvísi, áreiðanleiki, fag- mennska og gæði. Ætlunarverk Strætó bs. er að bjóða hagkvæmar en fjölþættar og umhverfisvænar almennings- samgöngur á þjónustusvæði sínu. Starfssvið: • Vinnutími er frá 8:00-14:00 virka daga. • Útbúa morgunmat • Sjá um matseld í hádegi • Umsjón með fundarherbergjum, eftir þörf • Hönnun matseðils • Innkaup • Frágangur Menntunar- og hæfniskröfur: • Reynsla af sambærilegum störfum • Rík þjónustulund • Áhugi á heilsusamlegri og fjölbreyttri matargerð • Snyrtimennska og hreinlæti • Stundvísi og heiðarleiki • Metnað til að víkka út starfsemi mötuneytis og vera hvetjandi fyrir starfsfólk Nánari upplýsingar veitir Júlía Þorvaldsdóttir, sviðsstjóri Farþegaþjónustusviðs. Sími 540 2700, netfang: julia@straeto.is. Umsóknum skal skilað til Strætó bs., Hesthálsi 14, 110 Reykjavík eða með tölvupósti á fyrrgreint netfang. Umsóknarfrestur er til 16. apríl 2011. Viðkomandi þarf að geta hafið störf í byrjun ágúst næstkomandi. Ef þig langar að starfa eftir þessum gildum og taka þátt í því góða starfi sem á sér stað innan Strætó bs. hvetjum við þig til að sækja um. Sumarafleysing Olíudreifing ehf óskar eftir að ráða í sumarstörf. Vélstjóra eða handlaginn einstakling til vaktavinnustarfa í olíustöðinni í Örfirisey. Olíustöðin Örfirisey er stærsta olíubirgðastöð landsins. Í birgðastöðinni er unnið á 12 tíma vöktum og felst vinnan í losun og lestun olíuskipa, afgreiðsla eldsneytis til skipa og rekstur dælubúnaðar og skilvinda. Nánari upplýsingar veitir Einar Sveinn Ólafsson í síma 550 9944. Meiraprófsbílstjóra staðsettan í Árborg. Um fjölbreytt starf er að ræða við olíudreifingu beint á vinnuvélar, tanka og skip. Nánari upplýsingar veitir Helgi Marcher Egonsson í síma 550 9937. Starfsmann í þrif, móttöku pantana og almenn skrifstofustörf í Örfirisey. Hlutastarf kemur til greina. Nánari upplýsingar veitir Helgi Marcher Egonsson í síma 550 9937. Meiraprófsbílstjóra staðsettan á Akureyri. Um fjölbreytt starf er að ræða við olíudreifingu beint á vinnuvélar, tanka og skip og vinnu í birgðastöð. Nánari upplýsingar veitir Guðjón Páll Jóhannsson í síma 461 4070. Umsóknir sendist á odr@odr.is fyrir 20. apríl. Störfin standa báðum kynjum jafnt til boða. Nánari upplýsingar um Olíudreifingu ehf. má nálgast á www.oliudreifing.is Olíudreifing ehf. sér um dreifingu á fljótandi eldsneyti fyrir N1 hf. og Olíuverzlun Íslands hf. Félagið hefur starfað frá 1. janúar 1996. Verkstæði www.markid.is Sími 553 5320 Ármúla 40 Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst. Umsóknareyðublöð eru á vefnum, www.markid.is. Okkur vantar einnig laghentan og duglegan starfsmann á verkstæði okkar til samsetningar og viðhalds á reiðhjólum. Óskum eftir að ráða duglegan og hressan sölumann í verslun okkar. Áhugavert starf við sölu á íþrótta- og útivistarvörum. Sölumaður Auglýsingasími
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.