Fréttablaðið - 09.04.2011, Blaðsíða 52
9. apríl 2011 LAUGARDAGUR4
VILTU KOMAST Í
SKEMMTILEGT LIÐ?
Við viljum bæta öflugum liðsmanni í hóp viðskiptastjóra N1, eins öflugasta
verslunar- og þjónustufyrirtækis landsins.
Hlutverk viðskiptastjóra
Hæfniskröfur viðskiptastjóra
Meira í leiðinniWWW.N1.IS
Viltu komast í liðið? 8. apríl.
Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um starfið.
Stjórnunarstarf - hugbúnaðargerð
Síðumúla 5, 108 Reykjavík
Sími 511 1225
www.intellecta.is
Umsóknarfrestur er til og með 18. apríl nk. Umsókn ásamt ferilskrá óskast fyllt út á www.intellecta.is. Nánari upplýsingar um starfið veita Torfi
Markússon (torfi@intellecta.is) og Ari Eyberg (ari@intellecta.is) í síma 578 1145. Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem
trúnaðarmál og þeim svarað.
Leiðandi og traust fjármálafyrirtæki óskar
eftir að ráða hópstjóra hugbúnaðarteymis
Starfssvið
• Stjórnun og fagleg ábyrgð hugbúnaðarteymis þar sem unnið er
við hugbúnaðargerð fyrir banka- og fjármálalausnir
• Áætlanagerð, greiningarvinna og eftirfylgni verkefna
• Þróun nýrra lausna
• Virk þátttaka í störfum hópsins
Áhugavert starf í boði hjá öflugu fyrirtæki
Menntunar- og hæfniskröfur
• Tölvunar-, verkfræði eða sambærileg menntun
• Árangursríkur starfsferill og stjórnunarreynsla úr
sambærilegu umhverfi er skilyrði
• Reynsla úr fjármála- eða bankaumhverfi er sérstaklega
áhugaverð
• Leiðtogahæfileikar, reynsla af teymisvinnu,
skipulagshæfni og frumkvæði
• Góð þekking á aðferðafræði við hugbúnaðargerð og
forritun sem og samþættingu kerfa
• Þekking á Agile/Scrum, MS SQL, .NET, C#
www.glacierguides.is | + 354-571-2100
Nokkur pláss laus á 5 daga jöklanámskeið 17.apríl með
möguleika á sumarvinnu við jöklaleiðsögn í Skaftafelli hjá
Glacier Guides.
Nánari upplýsingar www.glacierguides.is/about us
Vinsamlegast sendið okkur ferilskrá og nokkrar línur um
ykkur á jobs@adventures.is
Langar þig að vinna á
stærsta jökli í Evrópu?Trésmiðir
óskast til Noregs
Eykt óskar eftir trésmiðum sem hafa
áhuga á að vinna að verkefnum með
fyrirtækinu í Noregi.
Tekið er við umsóknum með upplýsingum um
starfsreynslu og menntun á skrifstofu Eyktar að
Þórunnartúni þrettán (Skúlagötu 63).