Fréttablaðið - 09.04.2011, Síða 88

Fréttablaðið - 09.04.2011, Síða 88
9. apríl 2011 LAUGARDAGUR56 BAKÞANKAR Atla Fannars Bjarkasonar ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Pondus Eftir Frode Overli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Barnalán Eftir Kirkman/Scott 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 krossgáta LÁRÉTT 2. hluti, 6. átt, 8. púka, 9. lúsaegg, 11. tveir eins, 12. yfirstéttar, 14. afkima, 16. tveir eins, 17. löng, 18. illæri, 20. tveir eins, 21. krukka. LÓÐRÉTT 1. elska, 3. slá, 4. frægð, 5. skítur, 7. deilur, 10. verkur, 13. umrót, 15. sjá eftir, 16. stækkaði, 19. ullarflóki. LAUSN LÁRÉTT: 2. brot, 6. nv, 8. ára, 9. nit, 11. ðð, 12. aðals, 14. skoti, 16. jj, 17. síð, 18. óár, 20. rr, 21. krús. LÓÐRÉTT: 1. unna, 3. rá, 4. orðstír, 5. tað, 7. viðsjár, 10. tak, 13. los, 15. iðra, 16. jók, 19. rú. Fregnir frá Háskólan- um í Njarðvík herma að prófessor nokkur hafi fundið lækn- ingu við áhugaleysi, en enginn hafi sýnt þessari uppgötvun mikinn áhuga ... Ertu að leita að einhverju sérstöku? Já, það er komin rispa í „Dressed to Kill“-plöt- una mína. HRÆÐI- LEGT! Hvaða lag? „Room Service“ og svo brakar svolítið í „Rock Bottom“. Þetta gengur auðvitað ekki, þetta verður að vera í toppstandi! Elska þig! Ha? Aðstoða þig! Ég get aðstoðað þig með þetta, kíktu aðeins bak við! Hvað er ég að segja?! Palli! Draslið í herberginu þínu er stjórnlaust! Ég hef séð það verra. Maður kemst ekki einu sinni inn! Víst, það þarf bara smá útsjón- arsemi – og einn svona. Ætlarðu í alvöru að vera heima í dag? Ég er með kvef! Ég á ekkert val! En ég vil ekki flækjast fyrir þér. Láttu bara eins og ég sé ekki hérna og gerðu bara það sem þú gerir venjulega. Nema að búa um rúmið. Nú liggur fyrir frumvarp á Alþingi um herta áfengislöggjöf. Verði frum- varpið samþykkt verður bannað að aug- lýsa óáfenga drykki sem seldir eru í eins umbúðum og áfengir drykkir. Tilgangur frumvarpsins er að koma í veg fyrir að áfengi sé auglýst með óbeinum hætti, eins og tíðkast hefur. ÞAÐ er auðvitað yfirgengilega vitlaust að mega ekki auglýsa það sem er löglegt. Ennþá vitlausara er að mega ekki aug- lýsa það sem þarf ekki sérstakt leyfi til að selja, eins og til dæmis léttöl. Í ljósi settra og væntanlegra laga er hjákát- legt að áfengi sé auglýst í miklum mæli hér á landi í gegnum erlenda fjölmiðla. Tímaritið Rolling Stone má auglýsa bjór á Íslandi en Mannlíf má það ekki. EVRÓPUSAMBANDIÐ og Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) hafa sett sérstakar reglur um áfengisauglýsingar í staðinn fyrir að leggja til að þær séu bannaðar. Samkvæmt reglunum má hvorki gefa í skyn að áfengi hafi jákvæð áhrif á líkama né aksturshæfi- leika. Þá má ekki láta líta út fyrir að áfengi leysi deilur fólks eða hafi læknandi áhrif. Loks er stranglega bannað að gefa í skyn að áfengisneysla sé ávísun á kynferðis- lega sigra. EFTIRFARANDI auglýsing er semsagt ólögleg samkvæmt reglunum: Rengluleg- ur maður maður gengur inn á líkamsrækt- arstöð. Viðstaddir fylgjast flissandi með þegar hann gengur inn í tækjasalinn með leðurtösku á öxlinni. Hann sest niður við stærstu lóðin, rífur í leðurtöskuna, rennir frá og tekur upp glansandi bjórkippu. Hann opnar einn ískaldan og sturtar upp í sig af miklum móð, vöðvarnir tútna út og hann byrjar að pumpa lóðunum. SKYNDILEGA þagnar tónlistin og óþekkt- ur maður gengur hægum skrefum inn. Þetta er faðir mannsins og þeir eru ekki sáttir. Hann horfir í augu föður síns og tekur svo upp tvo bjóra í viðbót. Þeir skála sáttir. Loks gengur fönguleg stúlka inn í líkamsræktarstöðina. Söguhetjan gefur merki um að hann þurfi næði áður en hann sturtar í sig síðasta bjórnum og flek- ar stúlkuna með áfengisdrifnum persónu- töfrum sínum. ÞAÐ ætti ekki að vera erfitt fyrir áfengis- framleiðendur og -birgja að fara ekki þessa klikkuðu leið í auglýsingum sínum. Klikkaðra er að setja lög sem skapandi auglýsingastofur eiga í engum vandræð- um með að finna leið hjá. Klikkuð áfengislöggjöf Framúrskarandi þjónustulund. Reynsla af erlendum samskiptum er æskileg. Færni í skrifaðri og talaðri ensku. Þekking á íslenskum innihurðamarkaði er kostur. Snyrtimennska og hæfni í mannlegum samskiptum. Sala í verslun Egils Árnasonar. Yfirumsjón með hurðadeild félagsins. Yfirferð og eftirfylgni á birgðum hurðadeildar. Umsjón með öllum sérpöntunum deildarinnar. Umsóknir óskast sendar fyrir 26. apríl á ae@egillarnason.is eða á Egill Árnason ehf, Suðurlandsbraut 20, 108 Reykjavik. Nánari upplýsingar veitir Ásgeir Einarsson, Framkvæmdastjóri í síma 821-1414 Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál og öllum umsóknum verður svarað. Egill Árnason ehf rekur sérhæfða verslun með parket, flísar, innihurðir og sérverkefna-deild að Suðurlandsbraut 20 í Reykjavík. Fyrirtækið er leiðandi á sínu sviði og hefur ávallt lagt kapp á að vera með vandaða vöru og bestu fáanlegu vörumerkin í hverjum flokki fyrir sig. Egill Árnason er fjölskyldufyrirtæki sem byggir á áratuga reynslu og þekkingu á sínum markaði. Hjá fyrirtækinu starfar einvala lið sér- fræðinga á sínu sviði sem hafa það að markmiði að veita framúrskara- ndi þjónustu við sölu á hágæða vörum. Allt sem þú þarft PÁLL ÓSKAR Í PERLUNNI Það er aðeins ein sneið af frábærri dagskrá á 10 ára afmælishátíð Fréttablaðsins 16. apríl í Perlunni. Fylgstu með!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.