Fréttablaðið - 09.04.2011, Side 63

Fréttablaðið - 09.04.2011, Side 63
LAUGARDAGUR 9. apríl 2011 15 Starf afgreiðslumanns Námsgagnastofnun óskar eftir að ráða starfsmann til lagerstarfa nú þegar. Um er að ræða framtíðarstarf. Starfi ð felur í sér móttöku á vörum, umhirðu á lager svo og að taka til vörur í pantanir og ganga frá til útsendingar. Viðkomandi þarf að vera stundvís og áreiðanlegur, þjónustulipur og hafa einhverja tölvuþekkingu. Lyftarapróf er æskilegt. Vinnutími er frá 8:20 til 16:15 og laun eru sam- kvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna og stofnanasamningi. Námsgagnastofnun er reyklaus, lífl egur og skemmtilegur vinnustaður. Upplýsingar um starfi ð veitir Hannes Gíslason, fjármálastjóri, í síma 535 0400, netfang hannes@nams.is Umsóknir sendist Námsgagnastofnun Víkurhvarfi 3, 203 Kópavogi fyrir 26. apríl nk. Fyrirtækjaþjónusta OFFICE 1 óskar eftir reyndum sölumanni. Office1 leitar að öflugum sölumanni í starf viðskiptastjóra. Leitað er að jákvæðum og metnaðarfullum einstaklingi með framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum til þess að starfa með öflugum og skemmtilegum hópi fólks í ört stækkandi deild innan fyrirtækisins. Helstu verkefni: Samskipti við viðskiptavini Sala og ráðgjöf til viðskiptavina Öflun viðskiptasambanda Efling og viðhald núverandi viðskiptatengsla Tilboðsgerð og samningar Hæfniskröfur: Menntun eða góð starfsreynsla sem nýtist í starfi Áreiðanleiki Skipulögð og markviss vinnubrögð Góð framkoma og jákvæðni Snyrtimennska og stundvísi Geta unnið sjálfstætt og hæfni í mannlegum samskiptum. Góð kunnátta í excel og helst í notkun OLAP teninga. Önnur tölvukunnátta æskileg m.a. Axapta. Frumkvæði í starfi, metnaður, áhugi og þjónustulund eru skilyrði. Umsóknarfrestur er til og með 13. apríl n.k. Umsóknir ásamt ferilskrá og meðmælum berist til ragnar@egilsson.is Heildverslun – sölufulltrúi óskast Heildverslun með þekkt vörumerki í barnafatnaði og sportfatnaði/vörum, óskar eftir að ráða sölumann/konu. Leitað er að jákvæðum og metnaðarfullum einstaklingi sem er útsjónarsamur og framsækinn. Krefjandi og fjölbreytt sölustarf með vandaðar og skemmtilegar vörur. Helstu verkefni: Sala og heimsóknir til viðskiptavina Efling og viðhald núverandi viðskiptatengsla Samskipti við erlenda birgja Ýmis sérverkefni Hæfniskröfur: Reynsla af sölustörfum skilyrði Gott vald á íslensku og ensku í töluðu og rituðu máli Góð tölvukunnátta, m.a. word og excel Frumkvæði í starfi, áhugi og þjónustulund eru skilyrði Góð samstarfshæfni, stundvísi og áreiðanleiki Reyklaus Þarf að geta hafið störf 1. júní n.k. Umsóknarfrestur til og með 23. apríl n.k. Umsóknir ásamt ferilskrá með mynd sendist á box@frett.is merkt sala 230411 – Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Eigendur 43 herbergja hótels í miðbænum óska eftir hótelstjóra. Starfið felst í að sjá um daglegan rekstur hótelsins. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu af hótelrekstri og gestamóttöku. Góð laun auk bónusgreiðslna fyrir góðan árangur. Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á hotelstjori@gmail.com Trésmiðir Óska eftir trésmiðum vönum kerfismótum og klæðningum í verkefni á Suðurnesjum. Upplýsingar í s. 897 4807 TALSMAÐUR ÓSKAST TAL ÓSKAR EFTIR EINSTAKLINGI Í APPELSÍNUGULT LIÐ TALSMANNA Í FULLT STARF Í VERSLUN. Þjónustulund, hæfni í mannlegum samskiptum, stundvísi, snyrtimennska og metnaður eru þeir eiginleikar sem við erum sérstaklega að leita eftir hjá umsækjendum.   Æskilegt er að viðkomandi búi yfir tölvufærni og reynslu af þjónustustörfum, t.d. er reynsla úr verslun í fjarskiptum kostur. Í starfinu felst m.a. að veita viðskiptavinum tæknilega aðstoð og sala á þjónustu, símtækjum og vörum tengdum þeim. Umsóknafrestur er til og með 18. apríl 2011. Umsóknir sendist á atvinna@tal.is MINNA BRUÐL. MEIRA TAL. Tónlistarskólinn á Akureyri Tónlistarskólinn á Akureyri óskar eftir tónlistarkennurum í eftirtaldar stöður frá og með 1. ágúst og 1. nóv. 2011 Suzuki fiðlukennara 100% afleysing frá 1. nóv Helstu verkefni eru: • Einkakennsla á fiðlu, bæði hefðbundin og samkvæmt Suzuki aðferðinni. • Hóptímar í Suzuki Gítarkennara 100 % Helstu verkefni eru: • Einkakennsla á klassískan- og rafgítar. • Umsjón með samspili, bæði klassísku og rytmísku Gítarkennara í 70% starf Helstu verkefni eru: • Einkakennsla á klassískan gítar • Umsjón með samspili á gítar Kontrabassakennara í 30% starf Helstu verkefni eru: • Einkakennsla á kontrabassa Forskóla- og rytmískan söngkennara í 60% starf Helstu verkefni eru: • Einkakennsla í rytmískum söng skv. aðalnámsskrá • Hópkennsla forskóli 6-7 ára • Hópkennsla tónfræði 8-9 ára Undirleikara í klassískri deild 35% starf Helstu verkefni eru: • Undirleikur með nemendum í mið og framhaldsnámi á strengja og blásturshljóðfæri • Umsjón með hóptíma framhaldsnemenda Menntunar- og/eða hæfniskröfur: • BA gráða, meistaragráða eða sambærilegt nám á viðkomandi hljóðfæri eða söng. • Háskólagráða í uppeldis- og kennslufræði Deildastjóra klassískrar og rytmískrar deildar í 50% starf Helstu verkefni eru: • Verkstjórn • Ýmis skipulagsmál • Yfirumsjón með verkefnum • Samstarf við aðrar stofnanir Menntunar- og/eða hæfniskröfur: • BA gráða, meistaragráða eða sambærilegt nám á hljóðfæri • Háskólagráða í uppeldis- og kennslufræði • Reynsla af stjórnun og almennum skrifstofustörfum æskileg. • Innsýn í bæði klassíska og rytmíska tónlist æskileg. Tónlistarskólinn á Akureyri er metnaðarfull og kraftmikil mennta og menningarstofnun í hjarta bæjarins með 65 ára sögu. Skólinn starfar í nánu samstarfi við grunnskóla bæjarins en kennarar skólans kenna að hluta til á skólatíma grunn- skólanna. Einnig er starfandi við skólann rótgróin klassísk deild sem starfar í nánu samstarfi við sinfóníuhljómsveit norðurlands en einnig kraftmikil ritmísk deild sem skartar öflugu hljómsveit- astarfi. Skólinn er staðsettur í menningarhúsinu Hofi þar sem öll vinnuaðstaða er til fyrirmyndar og möguleikar til tónleika- halds og hljóðritunar miklir. Upplýsingar um kaup og kjör veitir Starfsmannaþjónusta Akureyrarbæjar í síma 460 1060. Nánari upplýsingar um starfið veitir Kolbrún Jónsdóttir, skólastjóri, í síma 615-0744 eða 460-1172. Einungis er tekið á móti rafrænum umsóknum á heimasíðu Akureyrarbæjar: www.akureyri.is Aðgengi að tölvu og aðstoð við innskráningu umsókna stendur til boða á Amtsbókasafninu og í þjónustuanddyri Ráðhússins. Umsóknarfrestur er til 1. maí 2011
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.