Fréttablaðið - 14.04.2011, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 14.04.2011, Blaðsíða 17
Kaj Mickos hefur starfað sem prófessor í nýsköpunarfræðum í Svíþjóð. Bakgrunnur Mickos er í atferlisfræði og sem nýsköpunarfrömuður. Hann á 30 einkaleyfi og hefur stofnað 15 fyrirtæki. Hann starfar nú í fyrirtæki sínu, Innovation Plant, sem hjálpar fyrirtækjum, stofnunum, landssvæðum og þjóðum að þróa nýsköpunarferla. Mickos þróaði 72 tíma nýsköpunarkapphlaupið sem byrjar á því að skilgreina vandamálið. Síðan er nýsköpun notuð til að finna lausnir sem enda með vöru eða þjónustu sem er tilbúin á markað. Kaj Mickos hefur einnig stjórnað 16 sjónvarpsþáttum um nýsköpun í sænska ríkissjónvarpinu. Hvað er nýsköpun og hverjir eru það sem stunda nýsköpun? Í fyrirlestri sínum mun prófessor Kaj Mickos tala um goðsagnir og hugmyndir um nýsköpun og þá sem hana stunda. Með því að taka dæmi úr raunveruleikanum og ræða hvernig nýsköpunarsérfræðingar horfa á nýsköpun í dag vill Kaj varpa ljósi á málefnið og gera hlustendum grein fyrir því að með réttu verkfærunum getur hver sem er stundað nýsköpun. Aðgangur er ókeypis, en vinsamlegast skráðu þig fyrir kl. 16:00, 15. apríl nk. á incubator.asbru.is. Skráðu þig á fyrirlesturinn og þú gætir unnið pláss á lokaðri vinnustofu með Kaj Mickos! Vinnustofa með Kaj Mickos Svaninum í Eldey, Grænásbraut 506, kl. 15:00 –17:00, 16. apríl Frá vandamáli til nýsköpunar Hvað þarf til nýsköpunar? Í þessari tveggja tíma vinnustofu mun prófessor Kaj Mickos sýna fram á flækjustigið en jafnframt einfaldleikann við að finna lausnir á vandamálum og þróa nýjar hugmyndir. Meðal annars verður farið í hópæfingu sem prófar hæfileika þátttakenda til nýsköpunar. Frekari upplýsingar á asbru.is og incubator.asbru.is Opinn fyrirlestur með Andrews Theater kl. 13:00 –14:30, 16. apríl Kaj Mickos
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.