Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.05.2011, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 12.05.2011, Qupperneq 1
veðrið í dag MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar – mars 2011 UTANRÍKISMÁL Líkur eru á að kvót- inn, sem flytja má inn af íslensku lambakjöti til ríkja Evrópusam- bandsins (ESB) án þess að greiða toll, verði fullnýttur áður en langt er liðið á haustið. Samkvæmt heim- ildum blaðsins eru hafnar fyrstu þreifingar í þá átt að auka kvótann. Í byrjun vikunnar fóru fulltrú- ar stjórnvalda til Brussel með það fyrir augum að kanna vilja fram- kvæmdastjórnar ESB til þess að auka tollfrjálsa kvótann úr 1.850 tonnum í allt að 4.000 tonn. Form- legar viðræður um málið hafa samt ekki verið boðaðar. Fulltrúum Íslands mun þó hafa verið ágæt- lega tekið og málið vera til frekari skoðunar. Ágúst Andrésson, forstöðumaður hjá Kaupfélagi Skagfirðinga, segir landslagið í kjötútflutningsmálum gjörbreytt frá því sem var þegar menn þurftu að „fara á hnjánum“ til að biðja um aukinn kvóta inn á Evrópumarkað því þar vanti nú lambakjöt á markað. Samdráttur í stórum framleiðslulöndum á borð við Nýja-Sjáland og Ástralíu hafi gert það að verkum að kaupendur í ríkjum ESB hafi þrýst á fram- kvæmdastjórn sambandsins að heimila aukinn innflutning kjöts frá Íslandi. „Þeir hafa átt nokkra fundi með fulltrúum framkvæmda- stjórnarinnar,“ segir Ágúst og kveður Samtök sláturleyfishafa hér jafnframt hafa óskað eftir því við stjórnvöld að hafnar yrðu við- ræður um aukinn útflutning héðan. Hugmyndir séu uppi um að kvótinn verði aukinn í 4.000 tonn. „Slík aukning myndi hafa mikil áhrif hér heima og auka verulega tækifæri til framleiðsluaukningar, þótt hún yrði að sjálfsögðu í sátt og samlyndi við náttúruna,“ segir Ágúst, sem telur framfarir í beitar- stýringu og á öðrum sviðum þýða að bændur gætu hér aukið fram- leiðslu umtalsvert. Aukningin væri hins vegar ekki nema dropi í hafið hvað ESB varðaði, sem í heild flyt- ur inn um 300 þúsund tonn af kjöti árlega. Ágúst viðurkennir þó að hér kynni að verða einhver breyting á framboði með auknum útflutningi. „Það er bara einn hryggur á móti hverjum tveimur lærum,“ segir hann en áréttar að aldrei komi til þess að hér verði skortur á lamba- kjöti. „Það eru til aðrar sneiðar,“ segir hann og kveður framleiðsl- una einnig munu smáaukast. - óká Fimmtudagur skoðun 22 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Pitsa 12. maí 2011 109. tölublað 11. árgangur Það magn lambakjöts sem íslensk stjórnvöld vilja flytja út til ESB-landa ár hvert. 4.000tonn Sérblað • fimmtudagur 12. maí 2011 • Kynning Rizzo pizzeria er matsölustaður þar sem hægt er að setjast inn, taka með eða fá sent heim að dyrum. Matseðillinn er fjölbreyttur og inniheldur ekki bara pizzur. „Eldbakaðar pizzur eru okkar sér-grein en í dag eru einnig grill og grænir réttir stækkandi hluti af rekstrinum,“ segir Sigfús Aðal-steinsson, framkvæmdastjóri veit-ingastaðarins og heimsendiþjónust-unnar Rizzo pizzeria. Rizzo pizzeria fagnar sjö ára starfsafmæli í ár en fyrsti staður-inn var opnaður í Hraunbæ árið 2004. Árið 2007 voru kvíarnar færðar út og tveir staðir opnaðir til viðbótar, í Bæjarlind og á Grensás-vegi, en árið 2009 keypti Bjarni Ásgeir Jónsson og fjölskylda hans stærstan hluta fyrirtækisins og rekur það í dag. Sigfús segir einvala starfslið eiga stærstan heiðurinn að vel-gengni fyrirtækisins gegnum árin en hátt í 60 manns starfa hjá Rizzo Pizzeria. Eins sé áhersla lögð á ís-lenskt hráefni sem geri gæfumun-inn. „Það hefur alltaf verið markmið okkar að selja hágæða vöru og ekki sakar að hana er hægt að gera að mestu úr íslensku hráefni,“ segir Sigfús. „Við notum til að mynd ílensk matargerðina og einungis það besta og ferskasta hverju sinni. Eins notum við íslenskt hráefni þegar kemur að öðrum þáttum í rekstri fyrirtækisins, allt frá kössunum utan um pizzurnar og til viðarins sem brennur í pizza ofninum. Þessi atriði gera þessa farsæld ad verk-um,“ segir Sigfús en fyrirtækið veltir hátt í fjögurhundruð milljón-um á ári. „Reksturinn hjá okkur er skuldlaus og hjá okkur vinna hátt í sextíu starfsmenn í ýmsum starfs-hlutföllum.“ Veitingastaðurinn Græni ris-inn var stofnaður af eigendum Rizzo pizzeria árið 200 sameinaður undir nafni Rizzo pizzeria í lok ársins 2010 og bætt-ust þar með hollir réttir risans við matseðil Rizzo. „Á matseðlinum okkar eru ekki bara pizzur heldur er þar að finna grillrétti, hamborgara, vefjur og salöt, fisk og heilsupizzur, bakað-ar úr spelti, auk hinnar rómuðu eld-bökuðu Rizzo pizzu,“ segir Sigfús og bætir við að auk þess að geta borðað matinn á staðnum eða heima í sófa sé hægt að bjóða upp á Rizzo þegar gestum er boðið heim en Rizzo pizzeria rekur einnig veisluþjónustufyrir hóp Ekki bara pizzur á matseðli Sigfús Aðalsteinsson segir íslenskt hráefni gera gæfumuninn á Rizzo pizzeria. MYND/GVA ● OPNA VEITINGASTAÐ Á SPÁNI Rizzo mun opna veitingastað á Spáni um næstu mánaðamót í bænum Dona Pepa, rétt við Torrevieja. Þar verða eldbakaðar Rizzo-pizzur í hávegum hafðar, sem og heilsu-réttir, steikur og grillréttir. Eftir margar ferðir eigenda Rizzo á þessar slóðir fannst þeim tími til kominn ad kynna heimamönn-um og ferðalöngum matargerð Rizzo, sem og að veita Íslend-ingum aðgang að þessum sí-vinsæla matsölustað. ●RIZZO EXPRESS Rizzo ex-press var stofnað árið 2009 til að koma til móts við óskir við-skiptavina um hraða og ein-falda þjónustu. Heimsendingar voru teknar út og vörum fækk-að á matseðli en með því var hægt að lækka verð verulega og koma til móts við viðskiptavini. Breytingarnar voru gerðar fyrst í Bæjarlind og svo í Hraunbæn kk Sölufulltrúi: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Edda Sif Pálsdóttir íþróttafréttamaður drepur víða niður fæti í þægilegum fötum. Antonio Banderas og Salma Hayek eru mætt á kvik-myndahátíðina í Cannes, sem hófst í gær, og gáfu sér tíma til að pósa fyrir myndavélarnar. Rauður leðurkjóll Sölmu vakti sérstaka athygli ekki síður en fjaðrirnar sem hún bar við. Blómakjólar og leðurjakki með göddum Stórhöfða 25 • Sími 569 3100 • eirberg.is Í sumar er opið virka daga frá kl. 9 -18 Bjóðum úrval kæli og hitaba fyrir bak, háls og herðar. Má hita í örbylgjuofni og kæla í frysti. Hita- og kælibakstar teg 81103 - saumlaus en með blúndu í BC skálum á kr. 4.600,- buxur í stíl á kr. 1.990,- Laugavegi 178 - Sími: 551 3366 Opið mán.-fös. 10-18. Lau. 10-14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is Vertu vinur Þ E S S I F R Á B Æ R I Í N Ý J U M L I T LÉTTIR OG ÞÆGILEGIR SUMARSKÓR Í ÚRVALI KOMDU OG LÁTTU FÆTUR ÞÍNA NJÓTA ÞESS BESTA. Gufubaðið vinsælt Vinir Sjonna elska gufuna. fólk 54 20% AFSLÁTTUR LEVIS GALLABUXUR vnr. 843978, 799364 verð frá 7.999kr AMERÍSKIR DAGAR PINK TASKA vnr. 843980 1.299kr VERKFÆRASETT154 HLUTIR vnr. 843990 29.999kr BÍLSKÚRSSETTvnr. 843989 14.999kr VERKFÆRASETT94 HLUTIR vnr. 843991 19.999kr CONVERSE SKÓR vnr. 843986, 843987 verð frá 7.999krFást í Hagkaup Smáralind, Skeifu, Kringlu og Akureyrifylgir með fréttablaðinu í dag! FJÓRBLÖÐUNGUR HAGKAUPS 568 8000 | borgarleikhus.is Ósóttar pantanir seldar daglega! Yfirburðir Fréttablaðsins á dagblaðamarkaði staðfestir Allt sem þú þarft DV: 11% – Fréttatíminn: 49% Fr ét ta bl að ið HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ 72% M or gu nb la ði ð 29% DV: 10% – Fréttatíminn: 37% ALLT LANDIÐ 60% 26% Fr ét ta bl að ið M or gu nb la ði ð Fréttablaðið og Morgunblaðið kemur út sex daga vikunnar, á meðan DV kemur út þrisvar í viku og Fréttatíminn einu sinni. Prentmiðlakönnun Capacent Gallup. Janúar til mars 2011, meðallestur á tölublað 18–49 ára. SKÝJAÐ MEÐ KÖFLUM Í dag verða víða norðan 3-8 m/s og skýjað með köflum, en dálítil væta A-til. Hiti 2-7 stig N-til en 8-15 syðra. VEÐUR 4 4 4 7 8 10 Vilja auka útflutning lamba- kjöts um rúmlega helming Þreifingar eru hafnar um að fá aukinn tollkvóta fyrir íslenskt lambakjöt í ESB. Kaupendur kjötsins úti leggj- ast á árar með framleiðendum hér. Aukist útflutningur gæti orðið minna um hrygg á borðum landans. Erum við of fá? Fámennið kallar á innherjaviðskipti, klíkuskap og spillingu, skrifar Þorvaldur Gylfason. í dag 23 EUROVISION Pitsustaðir og snakk- framleiðendur eru í viðbragðs- stöðu eftir frækinn árangur Vina Sjonna í undankeppni Eurovision á þriðjudaginn. Sigurjón Dagbjartsson, fram- kvæmdastjóri Iðnmarks sem framleiðir Stjörnusnakk, segist búast við að minnsta kosti 80 pró- senta söluaukningu um helgina. „Það er búið að auka framleiðsl- una um 40 prósent,“ segir hann. „Það er partí í öðru hverju húsi og stemning í landanum, sérstak- lega vegna þess að við komumst áfram.“ Ásdís Þrá Höskuldsdóttir, fram- kvæmdastjóri Dominos, tekur í sama steng. Hún segir að sérstak- ur viðbúnaður verði um helgina og starfsmenn verði fleiri en ella. „Þetta er mjög mismunandi, en aukningin getur orðið 40 til 50 prósent. Þetta er ein af stærstu helgum ársins fyrir utan mega- vikurnar okkar.“ - afb / sjá síðu 54 Eurovision eykur neysluna: Pitsustaðir í viðbragðsstöðu UMHVERFISMÁL Ríkisendurskoðun fellir áfellisdóm yfir stjórnsýslu umhverfisyfirvalda vegna sorp- brennslna hér á landi og telur að Umhverfisstofnun og umhverfis- ráðuneytið hafi brugðist eftirlits- skyldum sínum. Ríkisendurskoðun birti í gær stjórnsýsluúttekt sína vegna sorpbrennslna. Tilefnið var Funamálið svokallaða. Sveinn Arason ríkisendurskoð- andi segir skýrsluna áfellisdóm og sofandaháttur yfirvalda ein- kenni málið allt. „Umhverfisyfir- völd gerðu ekki það sem þeim bar að gera.“ Bæði ráðuneytið og Umhverfis- stofnun fagna úttektinni og hafa sett fram fjölmargar hugmyndir um bætt vinnubrögð. Sveinn tú lkar v iðbrögð Umhverfis stofnunar og umhverfis- ráðuneytisins sem viðurkenningu á því að yfirvöld hafi brugðist. „Hins vegar hafa yfirvöld tekið verulega við sér eftir að þessi mengunarmál urðu umtalsefni og bætt verulega sín vinnubrögð,“ segir Sveinn. - shá / sjá síðu 16 Svört skýrsla Ríkisendurskoðunar um mengun frá sorpbrennslum: Áfellisdómur yfir stjórnsýslunni TÍMAMÓT Sundlaug í þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar við Boðaþing var vígð í gær. Laugin er hönnuð með þarfir eldri borgara í huga og henni var vel tekið. Hrafnista fær laugina afhenta tímabundið til eigin nota án endurgjalds. Til framtíðar er stefnt að því að laugin nýtist öllum íbúum Kópavogs. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Hetja ÍBV Þórarinn Ingi Valdimarsson innsiglaði sigur ÍBV á Val með marki í uppbótartíma. sport 46
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.