Fréttablaðið - 12.05.2011, Qupperneq 44
12. maí 2011 FIMMTUDAGUR8
SKÓLAR &
NÁMSKEIÐ
Námskeið
Mósaíknámskeið haldið laugardaginn
14. maí. Skráning í síma 514 9602
eða á www.tskoli.is Tækniskólinn, skóli
atvinnulífsins.
Smáskipanámskeið fjarnám. 20. maí
- 20. ágúst. Skemmtibátanámskeið
fjarnám. 20. maí - 20. ágúst. Skráning
í síma 514 9602 eða á www.tskoli.is
Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins.
Ökukennsla
Ökukennsla, aðstoð við endurtökupróf
og akstursmat. Kenni á BMW 520D. S.
893 1560 og 587 0102, Páll Andrésson.
HEIMILIÐ
Dýrahald
Pomma hvolpar til sölu
Hreinræktaðir yndislegir Pomeranian
hvolpar til sölu án ættbókar. Verð
130þús. Uppl. í s 848 6525.
Siberian Husky hvolpar til sölu. 2 tíkur
eftir. Tilbúnir til afhendingar, ættbók
frá HRFI, bólusettir, örmerktir og
heilsufarsskoðaðir. Nánari upplýsingar
í síma 841 9697 Birna.
Hreinræktaðir Íslenskir fjárhundshvolpar
til sölu með ættbók frá HRFÍ. Tilbúnir til
afhendingar. www.iseyjar.is isey@hive.
is S. 894 1871.
Ýmislegt
HÚSNÆÐI
Húsnæði í boði
www.leiguherbergi.is
1-2 manna herb.Funahöfða
17a -19 Rvk og Dalshraun 13
Hfj aðganur að internet, baði.
eldh., þurrkara og þvottavél.
824 4535.
Room for rent 1-2 person,.
Funahöfða 17a -19 Rvk og
Dalshraun 13 Hfj Internet, bath,
kitch, washing room incl.
Uppl/info í S. 824 4535.
www.leiguherbergi.is
GÓÐ GISTING
Í MIÐBÆ RVK
Dags- og vikuleiga.
GISTIHÚSIÐ EGILSBORG
sími 896 4661
2ja herb. 50fm íbúð til leigu við
Reykjavíkurveg í Hafnarfirði. Uppl. s.
899 7004
Ný uppgerð, ný innréttuð 30 fm
einstaklings íbúð (bakhús) til leigu í
Hlíðunum. Uppl í síma 775 0584 eftir
kl 17
Stúdíó eða herbergi. Skammtíma-eða
langtímaleiga. S. 821 4848.
Leigjendur, takið eftir!
Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu
íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu
inn á www.leigulistinn.is eða hafðu
samb. við okkur í s. 511 1600.
Húsnæði óskast
Cafe Haiti
Óskum eftir að taka á leigu 4 herb. íb.
í vesturbæ eða miðbæ til lengri tíma
helst sem næst kaffi húsinu öruggar
greiðslur, góð umgengni og reglusemi
uppl. í s: 6615621 / methusalem@
simnet.is
Sumarbústaðir
Framleiðum sumarhús, 20 ára reynsla,
sjá heimasíðu: sumarhus.com s. 615-
2500.
Til sölu ca 40 fm
sumarhús
Í Selvogi, með 14 fm geymslu. 1/2 h
eignarland. V. 6 millj. Hof s. 564 6464
Geymsluhúsnæði
geymslur.com
Geymslur frá 3990.- kr á mán.
Í Garðabæ (hjá Ikea) og Reykjavík
(Fiskislóð) Upphitað, vaktað &
öryggismyndavélar. S. 555 3464.
www.geymslaeitt.is
Sér geymslur frá 4 til 17 m2. Lágt verð.
Opið 8-22. Búslóðir, lagerar, bókhald,
iðnaðarmenn. Upphitað og vaktað. S:
564-6500
Bílskúr
Til leigu bílskúr að Móhellu í Hfj. Leiga
35þ/mán. Vinsamlegast hafa samband
með tölvupósti til: gudnido@yahoo.
com
BÍLSKÚRSHURÐIR OG
OPNARAR
UPPSETNING, VIÐHALD, VIÐGERÐIR 30
ára reynsla.. Hringið í síma 892 7285
Gisting
Gisting í 2-3 manna stúdíóíbúð í
gistiheimili við Dugguvog. Verð frá
8.000 per nótt. S. 824 6692.
ATVINNA
Atvinna í boði
Pylsuvagninn í Laugardal
Óskar eftir starfsfólki í
aukavinnu. Góð laun í boði fyrir
rétt fólk.
Umsóknir sendast á
pylsuvagninn@gmail.com
Ræstingar
Ræstingaþjónustan auglýsir eftir
starfsfólki til framtíðarstarfa við
ræstingar á dagvinnutíma. Íslensku-
eða góð enskukunnátta og hreint
sakavottorð skilyrði fyrir ráðningu.
Umsóknir berist á umsokn@rth.is
Vélstjóri óskast á Guðrúnu
Guðleifsdóttur IS 25. Vinsamlegast hafi
samband í s. 894 5125 eða 894 0340.
Smiðir - járnamenn óskast til starfa í
Suður Noregi. Uppl. í s. 893 1918.
Óska eftir vönum byggingarverkarmanni
eða lærling. Uppl. í s. 822 5899 eða
gummi60@gmail.com
Duglegt starfsfólk óskast til starfa hjá
garðyrkjufyrirtæki í sumar. Bílpróf og
reynsla nauðsynleg. S. 824 1238.
TILKYNNINGAR
Einkamál
Heitt spjall Dömuvaktin er flestöll kvöld
frá 20-24. Dömurnar á Rauða Torginu,
s. 908-6000 og 535-9999, dagskrá á
RaudaTorgid.is (sjá: dömuvaktin).
Fundir um
kynningu
kjarasamninga
á almennum markaði
Efling-stéttarfélag heldur fundi um kynningu
nýrra kjarasamninga á almennum markaði á
eftirtöldum stöðum:
Reykjavík Gullteigur á Grand Hótel
Mánudaginn 16. maí kl. 18.00
Hveragerði Fundarsalur Austurmörk 2
Miðvikudaginn 18. maí kl. 18.00
Þorlákshöfn Ráðhúskaffi Hafnarbergi 1
Miðvikudaginn 18. maí kl. 20.00
Félagsmenn eru hvattir til að mæta og kynna sér
efni nýrra kjarasamninga.
Mætum vel og stundvíslega.
Stjórn - Eflingar stéttarfélags
FRÍTT & SKULD-
BINDINGALAUST
VERÐMAT FYRIR
SÖLU.
Láttu Gunnar Valsson selja fyrir þig.
Hringdu núna - s: 699 3702
Gunnar Valsson
gunnar@landmark.is
s: 699-3702
Magnús Einarsson lgf.
Fasteignir
Til sölu
Atvinna
Tilkynningar