Fréttablaðið - 12.05.2011, Page 64

Fréttablaðið - 12.05.2011, Page 64
12. maí 2011 FIMMTUDAGUR48 Víkingsvöllur, áhorf.: 1.613 Víkingur KR TÖLFRÆÐIN Skot (á mark) 4–8 (1–6) Varin skot Magnús 4 – Hannes 1 Horn 5–5 Aukaspyrnur fengnar 14–12 Rangstöður 1–6 KR 4–3–3 Hannes Halldórsson 6 Magnús Lúðvíksson 6 Skúli J. Friðgeirsson 6 Grétar Sigurðarson 7 Guðm. Gunnarsson 7 Bjarni Guðjónsson 7 *Viktor Arnarsson 7 (88., Dofri Snorra. -) Baldur Sigurðsson 5 (62., Ásgeir Ólafs. 5) Óskar Örn Hauksson 7 Kjartan Finnbogason 7 (75., Gunnar Jóns. -) Guðjón Baldvinsson 6 *Maður leiksins VÍKING. 4–3–3 Magnús Þormar 6 Walter Hjaltested 4 Egill Atlason 5 Mark Rutgers 6 Hörður Bjarnason 6 Denis Abdulahi 3 (50., Ingólfur Þórar. 4) Halldór Sigurðsson 4 Baldur Aðalsteinsson 5 Sigurður Lárusson 3 (75., Pétur Markan -) Gunnar Steindórsson 3 (62., Björg. Takefusa 5) Helgi Sigurðsson 4 0-1 Óskar Örn Hauksson (33.) 0-2 Viktor Bjarki Arnarsson (70.) 0-2 Guðm. Guðmunds. (6) Nettóvöllur, áhorf.: 1.480 Keflavík FH TÖLFRÆÐIN Skot (á mark) 9–12 (5–5) Varin skot Ómar 4 – Gunnleifur 4 Horn 4–6 Aukaspyrnur fengnar 15–11 Rangstöður 3–2 FH 4–3–3 Gunnleifur Gunnleifs. 6 Ásgeir G. Ásgeirsson 6 Freyr Bjarnason 7 Pétur Viðarsson 6 Viktor Guðmundsson 7 Björn D. Sverrisson 6 Hólmar Rúnarsson 7 (73., Bjarki Gunnl. -) *Matthías Vilhjálm. 8 Ólafur Páll Snorras. 5 (91., Gunnar Krist. -) Atli Guðnason 4 (73., Hannes Sig. -) Atli Viðar Björnsson 4 *Maður leiksins KEFLAVÍK 4–5–1 Ómar Jóhannsson 7 Guðjón Antoníusson 6 Haraldur Guðmunds. 7 Adam Larsson 5 Goran Jovanovski 6 Einar O. Einarsson 5 (83., Grétar Hjartar. -) Andri St. Birgisson 5 Hilmar Geir Eiðsson 6 Jóhann B. Guðm. 4 (73., Magnús Þorst. -) Magnús Matthíasson 5 Guðmundur Steinars. 4 (60., Arnór Trausta. 5) 0-1 Matthías Vilhjálmsson (80.) 1-1 Grétar Ólafur Hjartarson (90.+1) 1-1 Valgeir Valgeirsson (4) Þórsvöllur, áhorf.: 1.068 Þór Stjarnan TÖLFRÆÐIN Skot (á mark) 3–11 (2–6) Varin skot Srdjan 5 – Magnús 2 Horn 7–7 Aukaspyrnur fengnar 11–14 Rangstöður 14–2 STJARN. 4–5–1 Magnús K. Pétursson 7 Jóhann Laxdal 6 Daníel Laxdal 6 Nikolaj Pedersen 7 Hörður Árnason 6 Björn Pálsson 6 Þorvaldur Árnason 6 Aron Jafetsson 5 (75., Bjarki Eysteins. -) Jesper Jensen 6 Halldór O. Björnsson 6 (46., Víðir Þorvarð. 5) *Garðar Jóhan. 7 *Maður leiksins ÞÓR 4–3–3 Srdjan Rajkovic 7 Gísli Páll Helgason 4 Atli Jens Albertsson 4 Þorsteinn Ingason 5 Aleksandar Linta 6 (46., Ingi Hilmars. 5) Janez Vrenko 6 (72., Ármann Ævars. -) Gunnar Guðmunds. 6 Atli Sigurjónsson 6 Sigurður Kristjánsson 4 (72., David Disztl -) Sveinn Elías Jónsson 5 Jóhann Hannesson 5 0-1 Garðar Jóhannsson, víti (56.) 0-1 Þorvaldur Árnason (7) Fylkisvöllur, áhorf.: 1.242 Fylkir Fram TÖLFRÆÐIN Skot (á mark) 8–14 (4–8) Varin skot Fjalar 8 – Ögmundur 4 Horn 5–6 Aukaspyrnur fengnar 10–11 Rangstöður 0–2 FRAM 4–3–3 Ögmundur Kristins. 6 Daði Guðmunds. 5 *Jón Orri Ólafsson 7 Kristján Hauksson 6 Sam Tillen 6 Jón Guðni Fjóluson 6 Halldór H. Jónsson 6 Kristinn I. Halldórs. 6 Guðmundur Magnús. 5 (67., Andri Júlíus. 5) Almarr Ormarsson 6 Arnar Gunnlaugsson 5 (80., Tómas Leifs. -) *Maður leiksins FYLKIR 4–3–3 Fjalar Þorgeirsson 7 Þórir Hannesson 6 Kristján Valdimars. 5 Valur F. Gíslason 6 Tómas J. Þorsteins. 5 Baldur Bett 5 (46., Oddur Guðm. 5) Gylfi Einarsson 7 Andrés Jóhannesson 6 Ingimundur Óskars. 6 (62., Rúrik Þorfinns. 5) (83., Davíð Ásbjör. -) Jóhann Þórhallsson 6 Albert B. Ingason 5 0-0 Magnús Þórisson (7) Pepsi-deild karla: STAÐAN: KR 3 2 1 0 6-3 7 Valur 3 2 0 1 3-1 6 ÍBV 3 2 0 1 3-2 6 Keflavík 3 1 2 0 6-4 5 FH 3 1 1 1 5-3 4 Fylkir 3 1 1 1 4-4 4 Víkingur 3 1 1 1 2-2 4 Stjarnan 3 1 1 1 3-4 4 Grindavík 3 1 0 2 4-6 3 Breiðablik 3 1 0 2 5-8 3 Þór 3 1 0 2 1-3 3 Fram 3 0 1 2 0-2 1 Suðurlandsbraut 20, Reykjavík | Sími 588 0200 | www.eirvik.is með Miele kr.: 24.900 Verðlistaverð kr.: 33.200 Tango Plus er vinsælasta ryksugan frá Miele Miele ryksugurnar eru traustar og kraftmiklar, með stillanlegu röri og úrvali fylgihluta. Þær hafa hlotið hæstu einkunn hjá neytendasamtökum í Þýskalandi. AFSLÁTTUR Care Collection ryksugupokar og ofnæmissíur eru sérstaklega framleidd fyrir Miele ryksugur Farðu alla leið með Miele FÓTBOLTI Gamla kempan Grétar Hjartarson tryggði Keflavík eitt stig með marki á lokaandartökum leiksins gegn FH. Skömmu áður hafði Matthías Vilhjálmsson, fyr- irliði FH-inga, komið sínum mönn- um yfir. Freyr Bjarnason, miðvörður FH- inga, átti hættulegasta færi fyrri hálfleiks þegar kollspyrnu hans var bjargað á marklínu. Heimir Guð- jónsson, þjálfari FH-inga, hefur eflaust messað ærlega yfir sínum strákum í leikhléinu því leikurinn umbreyttist í seinni hálfleik. FH- ingar höfðu tögl og hagldir og sköp- uðu þeir sér mýgrút færa. Það var loks eftir 80. mínútna leik sem Keflavíkurvörnin lét undan. Matthías Vilhjálmsson skoraði þá úr aukaspyrnu af um það bil 25 metra færi. Við mark Matthíasar var sem Keflvíkingar vöknuðu af værum blundi. Á 86 mínútu fékk Viktor Guð- mundsson FH-ingur að líta sitt annað gula spjald og þar af leið- andi það rauða. Keflvíkingar nýttu sér liðsmuninn og á 91. mínútu jafnaði Grétar Hjartarson leikinn þegar hann potaði boltanum inn eftir skot Magnúsar Þorsteins- sonar. Grétar Hjartarson var kampa- kátur í leikslok. „Auðvitað er frá- bært að koma inn á og skora jöfn- unarmarkið og ég get ekki verið annað en virkilega sáttur. Þetta var baráttuleikur og þó að FH-ing- ar hafi stjórnað leiknum í seinni hálfleik þá fannst mér þetta sann- gjarnt heilt yfir.“ Spurður hvort hann geri þá ekki kröfu um byrjunarliðssæti í næsta leik hafði Grétar þetta að segja: „Ég leyfi nú bara þjálfaranum að ráða. Hann velur liðið og ég bíð bara eftir mínu tækifæri og reyni bara að nýta það sem ég fæ, en það að skora svona mark er gott fyrir sjálfstraustið.“ - ae Grétar Ólafur Hjartarson kom af bekknum og tryggði Keflavík stig gegn FH: Grétar nýi bjargvætturinn í Keflavík FÓTBOLTI KR vann góðan og verð- skuldaðan 2-0 útisigur á Víkingi í gærkvöld eftir að hafa verið 1-0 yfir í hálfleik. „Mér fannst við seinir í gang. Þetta var ekki áferðarfallegur fót- bolti fyrsta hálftímann. Þá náðum við yfirhöndinni á miðjunni og spiluðum mjög vel út fyrri hálf- leik og í seinni hálfleik. Við náðum að setja pressu á þá fyrir fyrsta markið og svo áttum við allan seinni hálfleikinn skuldlaust,“ sagði Viktor Bjarki Arnarsson sem skoraði seinna mark KR í leiknum. Víkingar léku ágætis varnar- leik lengst af leiknum en áttu erfitt uppdráttar sóknarlega og sköpuðu sér fá færi við mark KR. „Sókn- in hefur verið sterk hjá þeim. Þeir eru með virkilega sterka fram- herja en við lögðum þetta upp með að vera rólegir á boltann og þreyta þá og það gekk eftir,“ sagði Viktor Bjarki. Andri Marteinsson, þjálfari Víkings, var alls ekki ósáttur við frammistöðu síns liðs þrátt fyrir tapið. „Leikurinn er í algeru jafnvægi þegar menn gleyma sér í fimm mínútur og eru seinir að elta mennina og miðjan dettur niður í varnarlínuna og KR-ingar setja á okkur mikla pressu sem kostaði mark.“ Aðdragandi seinna marks KR var vægast sagt umdeildur því brotið var á Walter Hjaltested sem velti sér sárþjáður útaf vell- inum. KR-ingar nýttu sér gatið sem myndaðist í hægri bakverði Víkings og gerðu út um leikinn með öðru marki sínu. Andri var allt annað en sáttur við Guðmund Ársæl dómara í aðdragandanum. „Dómarinn sem hafði ekki beitt hagnaðarreglunni allan leikinn ákveður að beita henni fyrir okkur sem verður til þess að við fáum sókn í bakið og við fáum á okkur mark. Það segir allt sem segja þarf um hans frammistöðu hér í kvöld,“ sagði Andri. Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var eðlilega himinlifandi með stigin þrjú. „Það er erfitt að koma hingað og mæta vel skipulögðu Víkingsliði. Við þurftum eins og alltaf að gefa okkur alla í leikinn. Við sækjum ekki þrjú stig í nein- um leik í Íslandsmótinu án þess að hafa fyrir því,“ sagði Rúnar. - gmi Sannfærandi hjá KR-ingum KR skellti sér á topp Pepsi-deildarinnar í gær með sannfærandi sigri, 0-2, á Víkingi. Góð byrjun Vesturbæinga í sumar heldur því áfram og þeir öflugir. FAGNAÐ KR-ingar fagna hér marki Óskars Arnar. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON FANN SIG VEL Í VÍKINNI Viktor Bjarki Arnarsson lék vel gegn sínum gömlu félögum í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.