Fréttablaðið - 25.06.2011, Síða 69

Fréttablaðið - 25.06.2011, Síða 69
LAUGARDAGUR 25. júní 2011 Veitingastaðurinn Grill- markaðurinn verður opn- aður fyrir matargesti eftir helgi. Matreiðslumeistarinn Hrefna Rósa Sætran á og rekur staðinn og miðað við vinsældir Fiskmarkaðsins má búast við að nýi staður- inn muni einnig slá í gegn. Staðurinn tekur hundrað og þrjátíu manns í sæti og íslensk náttúra var höfð til hliðsjónar þegar staðurinn var innréttaður. „Við erum með stuðlaberg, mosavegg, hlýraroð og meira að segja trönur, eins og þær sem harðfiskurinn var þurrk- aður á í gamla daga. Húsið sjálft er einnig mjög fallegt og í raun mun fallegra en ég hafði þorað að vona. Það er búið að leggja mikla vinnu í það bæði að utan og innan,“ segir Hrefna Rósa. Matseðill veitingastaðarins er framandi og frumlegur í senn og hlakkar Hrefna Rósa mikið til þess að prufukeyra hann fyrir matargesti. Sérstök opnun fer fram á fimmtudaginn þar sem Jón Gnarr, borgarstjóri, mun opna brunareitinn svonefnda. - sm Frumlegur Grillmarkaður MIKILFENGLEGT Tröppurnar niður á neðri hæð staðarins eru glæsilegar líkt og sjá má. UNNIÐ HÖRÐUM HÖNDUM Kokkarnir á Grillmarkaðnum leggja lokahönd á matseðil staðarins. ÍSLENSKUR INNBLÁSTUR Hér má sjá efri hæð staðarins. Innblástur var sóttur í íslenska náttúru. ÁNÆGÐ Matreiðslumeistarinn Hrefna Rósa Sætran hlakkar til að prufukeyra nýjan matseðil fyrir gesti. FRÉTTABLAÐIÐ/HAG AF ÖLLUM KJÓLUM OG BLÚSSUM 25% AFSLÁTTUR Smáralind • 201 Kópavogi • Sími 554 3063 || Kringlunni • Sími 511 2022 || www.dyrabaer.is DÝRABÆR OPNAR nýja og stærri verslun og hundasnyrtistofu Í SMÁRALINDTROPICLEAN BOSCH REGAL SANABELLE URINE OFF PLASTBÚR JÁRNBÚR KATTASANDUR KATTAKLÓRUR FROLICAT FULL BÚÐ AF NÝJUM VÖRUM FJÖLDI OPNUNARTILBOÐA MEIRA VÖRUÚRVAL - BETRI ÞJÓNUSTA

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.