Fréttablaðið


Fréttablaðið - 07.07.2011, Qupperneq 28

Fréttablaðið - 07.07.2011, Qupperneq 28
Sólarpúður er ómissandi á þessum tíma árs til að ýta undir sólarroða og brúnku sumarsins. Með glitrandi sólarpúður á kinnum er eins og þú sért ávallt nýkomin af sólarströnd. „Nei, við erum ekki samloku- týpur, en við við höfum alltaf verið óhræddar við að leita ráða hvor hjá annarri,“ segja þær Agla Stefáns dóttir og Sigrún Unnars- dóttir, fatahönnuðir og tveir fjög- urra Íslendinga sem luku Masters- námi við Designskolen í Kolding nú í vor. Spurðar hvort samkeppni hafi kannski verið á milli þeirra tveggja í náminu svara þær létt að seint verði komist hjá samkeppni í tískubransanum. „Við virðum skoðanir hvor annarrar og milli okkar bekkjarsystranna allra er einungis holl samkeppni, það er betra fyrir heildina ef öllum geng- ur vel. Við erum allar með mis- munandi stíl og áherslur en hjá okkur tveim er húmorinn aldrei langt undan og báðar erum við gjarnar á að segja sögur í gegnum flíkurnar. Ferlið er því alltaf jafn spennandi og útkoman.“ Að útskriftarsýningu skólans í Kolding lokinni taka við spennandi verkefni hjá þeim báðum, meðal annars á Copenhagen Fashion- week. Sigrún Halla hefur auk þess verið valin til að taka þátt í Desig- ners Nest, samkeppni fatahönn- unarnema á Norðurlöndunum og í ágúst er von á þeim báðum heim á Fljótsdalshérað þar sem þær taka þátt í verkefninu Norðaustan10, vöruþróunarverkefni á vegum sveitarfélagsins og Nýsköpunar- miðstöðvar Íslands. En verða þær þá alkomnar heim? „Sigrún flytur heim á klak- ann, tilbúin að takast á við að koma efnahagnum aftur á réttan kjöl en ég flyt til Kaupmannahafn- ar til að halda Dönunum við efnið,“ segir Agla. heida@frettabladid.is Bara holl samkeppni Agla Stefánsdóttir og Sigrún Unnarsdóttir útskrifuðust með MA í fatahönnun frá Designskolen í Kolding í vor. Þær eru báðar austan af Fljótsdalshéraði en segjast ekki hafa verið neinar samlokur í skólanum. Agla var í samstarfi við íslenska kvikmynda- gerðarteymið Glamour, The Con- cept Boutique. MYND/EVELIN SAUL Agla Stefánsdóttir og Sigrún Halla Unnarsdóttir útskrifuðust með MA í fatahönnun frá Kolding í Danmörku í vor. MYND/BJÖRT SIGFINNSDÓTTIR „Ég er heilluð af fólki sem tilheyrir hvert öðru,“ segir Sigrún. MYND/JACOB TJELLESEN Lína Sigrúnar Höllu „Belong Together“ samanstendur af jökkum og töskum en einnig af skóm hönnuðum í sam- vinnu við danska skómerkið Ecco. Sigrún notar austfirskt hreindýra leður í jakkana og töskurnar. MYND/JACOB TJELLESEN „Ég tók útgangspunkt í geómetrískum formum og þeim möguleikum sem skapast við að skera þau upp og setja saman aftur,“ segir Agla. MYND/EVELIN SAUL Fleiri myndir á Facebook, vertu vinur Útsala • Útsala 20-80% afsláttur af öllum vörum Ótrúlegt úrval af kjólum fyrir brúðkaupið eða sumarveisluna. ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA Gamli bærinn er frá árinu 1201 og er verndaður af Unesco. Þar ber hæst kastalinn í Riga, kirkja Sankti Péturs og Dómkirkjan. Gamli bærinn í Riga er virkilegt augnayndi hvert sem litið er og setur borgina á stall með fallegri borgum Evrópu. Verð í tveggja manna herbergi kr. 93.900,- Innifalið: Flug, skattar, hótel með morgunmat, íslensk fararstjórn og rúta til og frá flugvelli. Trans Atlantic sérhæfir sig í ferðum til Eystrasaltslanda. Upplýsingar í síma 588 8900 Riga Lettlandi Stórfengleg borg Beint flug frá Akureyri 21.-25. október eint flug frá Keflavík • Beint flug frá Akureyri * mat, í l f j il f fl lli. FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN ÞAÐ ERU FLEIRI PARTÝ OG MEIRA FJÖR Á VÍSI Meira sjónvarp, meira útvarp, meiri fréttir, meiri upplýsingar, meiri umræða, meira líf, meiri íþróttir, meiri virkni, meira úrval. Þú færð meira af öllu á Vísi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.