Fréttablaðið - 20.08.2011, Side 40

Fréttablaðið - 20.08.2011, Side 40
4 matur leiðslu sinni. Hann sker eplin í skífur og setur í bakaraofn á blást- ur við vægan hita. „Við setjum þurrkuðu eplin í krukkur og bjóð- um sem sælgæti á veturna. Krökk- unum finnst það voðalega gott. Svo má líka nota þau út á grauta,“ segir Þorsteinn. Hann notar skrælara sem hann fékk úti í París í fyrra- sumar til að skræla eplin. „Ég fór í búsáhaldaverslun og keypti þrjá skrælara handa fjölskyldunni.“ Þorsteinn segist hafa farið að gera meira úr eplaframleiðslu sinni á þessu ári heldur en oft áður. „Og einmitt úr þessum ann- ars flokks eplum sem eru eitt- hvað gölluð,“ upplýsir Þorsteinn. Auk þess að matreiða eplin sjálf- ur selur hann þau á heimili sínu í Elliðahvammi. Ávaxtaræktunin hófst fyrir um tíu árum að sögn Þorsteins. Inntur eftir því hvenær besti eplatíminn sé á Íslandi segir hann: „Næstu tvær til þrjár vikur eru uppskeru- tíminn hjá okkur. Þau fyrstu eru að koma núna með sæt og bragð- góð epli,“ segir Þorsteinn „Núna erum við að undirbúa að fá meira af góðum yrkjum frá Finnlandi, epla- og kirsuberjatré sem ætluð eru fyrir norræna svæðið. Einn mesti gúrú Evrópu er búinn að vera hér í nokkra daga með nám- skeið og við erum að læra hjá honum,“ upplýsir Þorsteinn og bætir við að hægt sé að sjá fyrir sér á Íslandi fullt af eplarækt og býflugnarækt. - mmf Þorsteinn ræktar nokkrar tegundir af eplum í Elliðahvammi. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Eplaskrælarinn sker epil í skífur sem Þorsteinn þurrkar svo. Skrælarann fékk Þorsteinn á ferð sinni um París í fyrrasumar. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Þorsteinn Sigmundsson gerir eplasafa úr framleiðslu sinni. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Vinberin eru girnileg í gróðurhúsi Þorsteins. Fjölbreytt ávaxtaræktun er í Elliðahvammi. FRAMHALD AF FORSÍÐU Allt sem þú þarft N1 þjónustustöð, Aðalstöðinni, Keflavík 10-11, Keflavík N1 verslun, Keflavík Olís, Básinn, Reykjanesbæ Samkaup Strax, Reykjanesbæ 10-11, Leifsstöð Eymundsson, Leifsstöð Tíu ellefu Hraðkaup, Reykjanesbæ *Meðan birgðir endast Nettó, Grindavík Samkaup Strax, Sandgerði Samkaup Strax, Garði Bónus, Fitjum, Njarðvík Þú færð Fréttablaðið á 12 stöðum á Suðurnesjum. Það er engin ástæða til að missa af neinu í sumar. Fréttablaðið er aðgengilegt um land allt. Því er dreift ókeypis í lúgur og kassa á kjarnadreifingarsvæði okkar. Auk þess er það selt í lausasölu á kostnaðarverði á 120 sölustöðum um land allt. Þú getur alltaf fengið Fréttablaðið beint í símann, fartölvuna eða spjaldtölvuna hvar sem er og hvenær sem er á Vísi.is eða fengið það sent með tölvupósti daglega. Nánar um dreifinguna má lesa á visir.is/dreifing. Það fá allir afmælisblöðru* á sölustöðum Fréttablaðsins um land allt. Fjöldi lausasölustaða á Suðurnesjum Jákvæðar fréttir fyrir sumarið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.