Fréttablaðið


Fréttablaðið - 20.08.2011, Qupperneq 62

Fréttablaðið - 20.08.2011, Qupperneq 62
20. ágúst 2011 LAUGARDAGUR16 Hlutverk Orkustofnunar er að vera stjórn- völdum til ráðuneytis um orku og auðlindamál, standa fyrir rannsóknum á orkubúskap og orkulindum þjóðar- innar, safna og miðla gögnum um orkumál, vinna áætlanir til lengri tíma og stuðla að samvinnu á sviði orkumála og rannsókna innan lands og utan. Á Orkustofnun starfa sérfræðingar með umfangsmikla reynslu og byggir stofnunin á víðtækri færni og menntun þeirra. Orkugarður Grensásvegi 9 108 Reykjavík www.os.is TVÖ STÖRF Á BESSASTÖÐUM Embætti forseta Íslands auglýsir laus til umsóknar tvö 100% störf á Bessastöðum. RÁÐSMAÐUR / RÁÐSKONA Starfið felur í sér umsjón með húshaldi og hvers konar viðburðum á Bessastöðum sem og undirbúning þeirra; vinnu við móttöku gesta, þjónustu, matseld, þrif; öflun aðfanga og umsjón með birgðum og húsbúnaði; ráðningu lausráðins aðstoðarfólks og stjórn á vinnu þess. Jafnframt ýmis önnur verkefni tengd Bessastöðum og embætti forseta, svo sem leiðsögn fyrir gesti, skráningu gripa og fleira. Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi umtalsverða reynslu af matseld, sé með bílpróf, lipur í samskiptum, hafi gott vald á ensku og hreint sakavottorð. Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu af stjórn viðburða. Íbúðarhúsnæði á Bessastöðum fylgir starfinu og er til þess ætlast að starfsmaðurinn búi þar. Vinnutími getur verið nokkuð óreglulegur og eru laun greidd á grundvelli kjarasamnings ríkisins við SFR. Starfið er laust frá 1. október 2011. STARFSMAÐUR Í starfinu felst vinna við þjónustu, móttöku gesta, þrif, matseld og annað sem tengist húshaldi og rekstri á Bessastöðum. Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi reynslu af heimilis- störfum og matseld, sé með bílpróf, sé lipur í samskiptum og hafi almennt vald á ensku og hreint sakavottorð. Vinnutími getur verið nokkuð óreglulegur og eru laun greidd á grundvelli kjarasamnings ríkisins við SFR. Starfið er laust frá 1. október 2011. Nánari upplýsingar um þessi störf má fá hjá Örnólfi Thorssyni forsetaritara og Árna Sigurjónssyni skrifstofustjóra hjá embætti forseta Íslands (sími 540 4400, forseti@forseti.is). Umsóknir skulu hafa borist í síðasta lagi mánudaginn 29. ágúst 2011 og skal senda þær til skrifstofu forseta að Sóleyjargötu 1, 150 Reykjavík, merktar (a) Ráðsmaður / Ráðskona eða (b) Starfsmaður, eftir því sem við á. Einnig má senda umsóknir í rafrænu formi á netfangið umsokn@forseti.is. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Bær TRÉSMIÐIR, LÆRLINGAR, VERKAMENN ÓSKAST Ans ehf. www.ans.is - Sköpun að verki 564 1920 ivar@ans.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.