Fréttablaðið - 20.08.2011, Síða 88

Fréttablaðið - 20.08.2011, Síða 88
20. ágúst 2011 LAUGARDAGUR48 BAKÞANKAR Davíðs Þórs Jónssonar 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 krossgáta ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman SEGÐU MÉR MAÐUR! Hvernig var þetta? Hvað get ég sagt? Ég hef alveg átt mína draumóra en þetta tók öllu fram. Við pössuðum full- komlega saman! Úff úff úff! Þannig að þú kláraðir verkið? Óóójá! Trúðu mér! Ég hef aldrei verið jafn fullnægður! Og ég er með myndir því til sönnunar! VÁ! Sérðu hvernig ég leyfi fingrunum að leika sér... Var þetta dýrt? Já! En þegar þú eyðir fimm hundruð spírum í strokleður, þá færðu GÆÐI! Kannski einhverjir gagnrýn- endur. Flott þemalag samt. Ég ætla að taka raf- hlöðurnar úr þessu svo ég fái smá frið og ró!!! Þetta er betra! LÁRÉTT 2. lítið, 6. skammstöfun, 8. árkvíslir, 9. kóf, 11. stöðug hreyfing, 12. grátur, 14. digurmæli, 16. átt, 17. hyggja, 18. tugur, 20. utan, 21. laun. LÓÐRÉTT 1. strit, 3. tveir eins, 4. garðplöntuteg- und, 5. hestaskítur, 7. fugl, 10. ferð, 13. garðshorn, 15. klasi, 16. stykki, 19. tveir eins. LAUSN LÁRÉTT: 2. lágt, 6. al, 8. ála, 9. kaf, 11. ið, 12. snökt, 14. grobb, 16. sv, 17. trú, 18. tíu, 20. án, 21. kaup. LÓÐRÉTT: 1. baks, 3. áá, 4. glitbrá, 5. tað, 7. langvía, 10. för, 13. kot, 15. búnt, 16. stk, 19. uu. Má bjóða þér franskar með þessu? ... æ afsakið. ... er komið að táningnum sem gagnrýnendur halda ekki vatni yfir! Oooog núúúnaa... Skell! BAMM! BAMM! BAMM! BAMM! BAMM! Bílalúga Kasha Jacqueline Nabagesera á við vandamál að stríða. Hún er lesbía. Það er samt ekki vandamálið. Vandamálið er að hún er frá Úganda. Í Úganda er samfélagið gegnsýrt af hómófóbíu. Sam- kynhneigð varðar við lög og ævilangur fangelsisdómur liggur við „ítrekaðri sam- kynhneigð“. Árið 2009 var frumvarp enn fremur lagt fyrir þing Úganda þar sem krafist var dauðarefsingar yfir samkyn- hneigðum. Vegna alþjóðlegs þrýstings var frumvarpið þó dregið til baka. FRUMVARPIÐ naut samt víðtæks stuðn- ings í Úganda. Hommahatrið er svo viðurkennt að í fyrra vogaði úgandska tímaritið Rolling Stone (sem ekki má rugla saman við alþjóðlega popptíma- ritið) sér að birta myndir af hundrað yfirlýstum hommum, kalla þá „þjóðar- skömm“ og hvetja til þess að þeir yrðu allir hengdir. Í janúar á þessu ári var einn þeirra, David Kato, síðan myrtur á heimili sínu í Kam- pala. Morðingjarnir sáust flýja af vettvangi í bif- reið. Lögreglan hefur skráningarnúmerið undir höndum en morðingjarn- ir ganga enn lausir. Rit- stjóri tímaritsins þrætir enn fyrir að samband sé á milli morðsins og greinar- innar. ÞAÐ ER AUÐVELT að fallast hendur frammi fyrir þessari grimmd. Það er auð- velt að gefast upp fyrir illsku heimsins. Það er of auðvelt. Það er líka auðvelt að fyllast vanþóknun og krefjast þess að þróunar- aðstoð við Úganda sé dregin til baka þang- að til ofsóknunum linni. En hvað leiðir það af sér? Skort á almennilegri fullorðins- fræðslu einmitt þar sem hennar er mest þörf. Bandarísk trúfélög með höfuðstöðvar í biblíubeltinu, sem reka meint hjálparstarf en einkum þó áróður gegn samkynhneigð- um, yrðu þá ein um hituna í Úganda. Það myndi ekki hjálpa Köshu og vinum hennar, það myndi gera illt verra fyrir þau. ÞAÐ ER LÍKA AUÐVELT að búa til stutt- ermaboli og skilti gegn hommaofsóknum í Úganda og hafa hátt úti á götum á Vestur- löndum. Ég vil ekki gera lítið úr mórölskum stuðningi, en það sem gerir málstaðnum þó mest gagn er að Kasha og vinir hennar njóti verndar gegn ribbaldaflokkum, hafi öruggt húsnæði fyrir réttindabaráttu sína og – það sem hljómar í okkar eyrum of ein- falt og sjálfsagt til að okkur hugkvæmist að það geti haft úrslitaáhrif – óheftan aðgang að ljósritunarvél. Allt þetta veitir Amnesty International Köshu og félögum hennar í Úganda. EF þú vilt raunverulega hjálpa geturðu gerst félagi á heimasíðu Íslandsdeildar- innar. Lessurnar í Úganda Það skiptir máli hvaða blað fólk gefur sér tíma til að lesa. Ný Prentmiðlakönnun Capacent Gallup staðfestir að lesendur á aldrinum 12-59 ára gefa sér lengri tíma til að lesa Fréttablaðið en Morgunblaðið. Við hlökkum til að færa ykkur fleiri góðar stundir í framtíðinni. Lesendur gefa sér góðan tíma í Fréttablaðið Allt sem þú þarft... MBL FBL 12-14 ára 15-19 ára 20-24 ára 25-29 ára 30-34 ára 35-39 ára 40-44 ára 45-49 ára 50-54 ára 55-59 ára 20 mín 15 mín 10 mín 5 mín 0 mín Meðal lestími í mínútum á hvert eintak* *Prentmiðlakönnun Capacent Gallup. Mældur er tími sem fer í lestur hvers eintaks Morgunblaðsins og Fréttablaðsins hjá lesendum á aldrinum 12-59 ára á öllu landinu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.