Fréttablaðið - 20.08.2011, Page 92

Fréttablaðið - 20.08.2011, Page 92
20. ágúst 2011 LAUGARDAGUR52 Allra síðustu sýningar! Þetta er lífi ð ... og om lidt er kaffen klar! E.B. Fréttablaðið J.V. V. DV. K.H.H.Fréttatíminn. Mið. 14. sept kl. 20.00 Fös. 16. sept. kl. 20.00 Sun. 18. sept. kl. 20.00 Fim. 22. sept kl. 20.00 Miðasala á midi.is og í Iðnó s. 5629700 Grímutilnefning – Söngkona ársins 2011. Vegna fjölda áskorana verða 4 aukasýningar á Laugavegi 13, 101 Reykjavík sími 515 5800, rannis@rannis.is www.rannis.is ● Tækniþróunarsjóður heyrir undir iðnaðarráðherra og starfar samkvæmt lögum nr. 75/2007 um opinberan stuðning við tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun. ● Tækniþróunarsjóður fjármagnar nýsköpunarverkefni í samræmi við meginstefnu Vísinda- og tækniráðs. ● Umsækjendur geta verið fyrirtæki, einstaklingar, rannsóknastofnanir og háskólar. ● Sjóðurinn veitir framlög til nýsköpunarverkefna sem eru til þess fallin að auka samkeppnishæfni íslensks atvinnulífs. ● Forsenda fyrir aðkomu sjóðsins er að fyrir liggi vel mótuð hugmynd um hagnýtt gildi og líklegan ávinning sem þróun viðkomandi verkefnis getur leitt til. ● Tækniþróunarsjóður hefur skilgreint þrjá verkefnisflokka og er umsækjendum bent á að kynna sér þá, ásamt reglum um viðurkenndan kostnað, á vefsíðu sjóðsins. Umsækjendum gefst kostur á að senda inn myndband með umsókninni til að kynna verkefnið sitt. Sjá nánar í leiðbeiningum sjóðsins. ● Umsóknarfrestur er til kl. 17.00 þann 15. september næstkomandi. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar um Tækniþróunarsjóð eru á heimasíðu Rannís, www.rannis.is Tækniþróunarsjóður Hlutverk Rannís er að veita faglega aðstoð og þjónustu við undirbúning og framkvæmd stefnu Vísinda- og tækniráðs. Rannís er miðstöð stuðningskerfis vísinda- og tæknisamfélagsins og hefur umsjón með opinberum samkeppnissjóðum s.s. Rannsóknasjóði og Tækniþróunarsjóði. Rannís sér um greiningu á rannsóknum og nýsköpun og gerir áhrif þeirra á þjóðarhag sýnileg. Rannís er miðstöð upplýsinga og miðlunar alþjóðasamstarfs vísinda- og tæknisamfélagsins. Styrkir til nýsköpunar Umsóknarfrestur er til 15. september 2011 H N O T S K Ó G U R g ra fí s k h ö n n u n Starfslaun listamanna Umsóknarfrestur rennur út mánudaginn 3. október 2011, kl. 17.00. Hér með eru auglýst til umsóknar starfslaun listamanna sem úthlutað verður árið 2012, í samræmi við ákvæði laga nr. 57/2009. Starfslaun eru veitt úr sex sjóðum, þeir eru: 1. launasjóður hönnuða 2. launasjóður myndlistarmanna 3. launasjóður rithöfunda 4. launasjóður sviðslistafólk 5. launasjóður tónlistarflytjenda 6. launasjóður tónskálda Auk starfslauna er sjóðunum heimilt að veita ferðastyrki. Sækja skal um listamannalaun á vef Stjórnarráðsins, vefslóðin er: http://umsokn.stjr.is umsóknarfrestur er til kl. 17.00, mánu- daginn 3. október 2011. Rafrænt umsóknareyðublað fyrir listamannalaun verður aðgengilegt innan tveggja vikna. Fylgigögn með umsókn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu berast skrifstofu stjórnar listamannalauna, Hverfisgötu 54, 101 Reykjavík, fyrir kl. 17.00, mánudaginn 3. október 2011, sé um póstsendingu að ræða gildir dagsetning póststimpils. Hafi umsækjandi hlotið starfslaun áður, verður umsókn því aðeins tekin til umfjöllunar að framvinduskýrslu vegna fyrri starfslauna hafi verið skilað til stjórnar listamannalauna, sbr. ákvæði 4. gr. laga um listamannalaun nr. 57/2009. Einungis er unnt að sækja um starfslaun fyrir sama verkefni í einn sjóð. Samkvæmt 3. gr. laga nr. 57/2009 er stjórn lista- mannalauna heimilt að færa umsóknir á milli sjóða. Slíkt verður gert í samráði við umsækjanda. Lög um listamannalaun og reglugerð er að finna á heimasíðu stjórnar listamannalauna: www.listamannalaun.is Nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni í síma 562 6388. Stjórn listamannalauna 18. ágúst 2011. FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN ÞAÐ ERU ENGIN HÖFT Í VIÐSKIPTUNUM Á VÍSI m.visir.is Fáðu Vísi í símannog iPad! Meiri Vísir. Meira sjónvarp, meira útvarp, meiri fréttir, meiri upplýsingar, meiri umræða, meira líf, meiri íþróttir, meiri virkni, meira úrval. Þú færð meira af öllu á Vísi. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Laugardagur 20. ágúst ➜ Tónleikar 14.00 Fönduraðstaða fyrir börn á skrifstofu Norræna félagsins, Óðins- götu 7. Á sama tíma verða tónleikar með Moses Hightower, Tríó Glóðir, Tomten frá Seattle, færeysku söng- konuna Guðrið Hansdóttur og norska kórnum Fana Mannskor. 20.30 Andrea Gylfa og Bíóbandið flytja perlur kvikmyndatónlistarinnar á Ob-La-Dí-Ob-La-Da, Frakkastíg 8. Aðgangseyrir er kr. 1.500. 22.00 Helgi og Hljóðfæraleikararnir með tónleika á Græna hattinum á Akureyri. Aðgangseyrir er kr. 1.500. 22.00 KK og Maggi Eiríks spila blús og aðra alþýðutónlist á Café Rosen- berg. 23.00 Hljómsveitin Í svörtum fötum leikur á sveitaballi á Sódóma. Miðaverð er kr. 2.000. 23.59 Hljómsveitin Sálin hans Jóns míns með tónleika á Nasa. Aðgangs- eyrir er kr. 2.900. ➜ Opnanir 13.00 Tvær sýningar opna í Gallerí Fold við Rauðarárstíg. Það er sýning breska málarans Nikhil Nathan Kirsh og sölusýning á verkum Errós. Tónleikar verða á sama tíma. Allir velkomnir. 16.00 Sýning Huldu Vilhjálmsdóttur Mynd af henni opnar í Gallerí Ágúst. Á sýningunni verða til sýnis portrettverk. Allir velkomnir. 16.00 Hulda Hlín og Katrín Þorvalds- dóttir opna samsýninguna Persona á Tjarnargötu 40, Reykjavík. Allir velkomnir. 17.00 Anna Hallin og Olga Bergmann opna sýninguna Gárur í Kling og Bang gallerí. Allir velkomnir. ➜ Uppákomur 14.00 Sérstök menningarnæturdag- skrá verður á Kex Hostel í boði þeirra og Kimi Records. Hljómplötumarkaður, matarmarkaður, myndlistarsýning og tónleikar með Sóley, Hermigervli, Loja og Just Another Snake Gult. Allir velkomnir. 14.00 Listviðburðurinn Festisvall í boði gogoyoko og Frafl verður haldinn í annað skipti á Menningarnótt. Lista- sýning opnar í Hjartagarðinum ásamt tónleikum. Tónleikaraðir verða einnig á Ellefunni og Hemma og Valda. 17.00 Skáldin og fjöllistamennirnir Einar Már Guðmundsson og Bjartmar Guðlaugsson lesa upp úr nýjum bókum sínum, flytja ljóð og taka lagið ásamt tríóinu Blágresi á Sjávarbarnum við Grandagarð 9. Allir velkomnir. ➜ Markaðir 12.00 Popup-markaður verður í port- inu á milli laugavegs 19 og 21. Hönn- uðir sem selja eru Fafu Toys, Færid, Milla Snorrason, Elva, Svava Halldórs, Oktober, Hellicopter, Baby K, Mokomo, Rakel Sólrós, Kow, Erna Design, Luka Art&Design, Iba, Björg Guðmunds, Another Scorpion og Organella. ➜ Dans 17.15 Frásagnir um kúbanskan dans og danssýning með Önnu Richards, Camilo, Urði og Áka Sahr. Aðgangseyrir er kr. 1.000. Sunnudagur 21. ágúst ➜ Síðustu forvöð 10.00 Sýningarlok sýningarinnar Jór! Hestar í íslenskri myndlist á Kjarvals- stöðum. Aðgangseyrir er kr. 1.000, námsmenn yngri en 25 ára greiða kr. 500. Aðgangur er ókeypis fyrir börn yngri en 18 ára, öryrkja og eldri borgara. 10.00 Sýningum Errós í Hafnarhúsi, Erró - Klippi- myndir og Erró - Samtíningsverk / Þrívíddarsam- klipp lýkur um helgina. Aðgangs- eyrir er kr. 1.000, námsmenn yngri en 25 ára greiða kr. 500. Aðgangur er ókeypis fyrir börn yngri en 18 ára, öryrkja og eldri borgara. 13.00 Síðasti sýningardagur á samsýn- ingu Höfuðverks, Bábilja og hindurvitni í Deiglunni, Akureyri. Allir velkomnir. 13.00 Síðasti sýningardagur á mál- verkasýningu Hrafnhildar Ingu Sigurðardóttur í Ketilhúsinu, Akureyri. Allir velkomnir. ➜ Söfn 14.00 Búningadagur barna haldin á Árbæjarsafni. Börn frá Þjóðdans- afélagi Reykjavíkur mæta í búningum og dansa. Sýning á íslenskum þjóð- búningum barna og kynning á mis- munandi búningum og námskeiðum í gerð þeirra. Aðgangseyrir er kr. 1.000 en ókeypis aðgangur fyrir börn til 18 ára aldurs, eldri borgara og öryrkja. ➜ Tónleikar 14.00 Íslensk þjóðlög verða flutt í Hólakirkju af Gerði Bolladóttur sópran og Victoriu Tarevskaia selló- leikara. Aðgangur er ókeypis. 16.00 Helga Laufey Finnbogadóttir og Guðjón Þor- láksson leika á flygil og kontrabassa á Gljúfrasteini. Aðgangseyrir er kr. 1.000. 17.00 Ragnheiður Gröndal og Ylf- ingarnir leika djass í Þjóðmenningar- húsinu á Jazzhátíð Reykjavíkur 2011. Aðgangseyrir er kr. 2.000. 20.00 Tenórsaxófónleikararnir Ólafur Jónsson og Stefán S. Stefánsson leika á tónleikum á vegum Jazzklúbbsins Múlans í Norræna húsinu. Með- leikarar eru Agnar Már Magnússon á píanó, Þorgrímur Jónsson á bassa og trommuleikarinn Einar Scheving. Aðgangseyrir er kr. 2.000. ➜ Sýningarspjall 14.00 Stefan Mayen Briem, list- fræðingur, með leiðsögn um sýninguna KONA / FEMME - LOUESE BOURGEO- IS í Listasafni Íslands. Aðgangseyrir er kr. 800, eldri borgarar og öryrkjar greiða kr. 500 og ókeypis aðgangur fyrir börn yngri en 18 ára. 15.00 Vegna sýningarloka sýningar- innar Myndin af Þingvöllum í Lista- safni Árnesinga mun Einar Garibaldi Eiríksson ræða við gesti um sýninguna. Aðgangur er ókeypis. 15.00 Eiríkur Þorláksson, list- fræðingur, leiðir gesti um sýninguna Frá hugmynd að höggmynd - Teikningar Ásmundar Sveinssonar í Ásmundar- safni Listasafns Reykjavíkur. Aðgangs- eyrir er kr. 1.000, námsmenn yngri en 25 ára greiða kr. 500. Aðgangur er ókeypis fyrir börn yngri en 18 ára, öryrkja og eldri borgara. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.