Fréttablaðið - 20.08.2011, Síða 98

Fréttablaðið - 20.08.2011, Síða 98
20. ágúst 2011 LAUGARDAGUR58 Sýningar á sjónvarpsþátt- unum Game of Thrones hefjast á Stöð 2 annað kvöld. Óhætt er að segja að mikil eftirvænting ríki fyrir þáttunum og því var mikil spenna í Bíói Paradís í gær þar sem sérstök for- sýning var á fyrstu tveimur þáttunum. Game of Thrones-þættirnir hafa fengið fantagóðar viðtökur í Bandaríkjunum og víðar þar sem þeir hafa verið sýndir. Þættirnir voru tilnefndir til 13 Emmy-verð- launa þegar tilnefningar voru kynntar í síðasta mánuði. Fyrsti þátturinn er á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 21.55 annað kvöld. Fengu forskot á Game of Thrones sæluna TIL Í SLAGINN Sölvi Steinn Helgason og Sævar Snær Gunnlaugsson voru eldhressir og spenntir fyrir forsýningu á Game of Thrones í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHEM Gísli Einarsson, sem stýrir versluninni Nexus, var að sjálf- sögðu meðal gesta. Jóhann Óskarsson og Karl Árnason. Hera Hallsdóttir og Ásgerður Ósk. Ingi Steinn og Brynjar Már. Kristján Friðjónsson og Marta Sigurðar- dóttir. Alexandra og Bragi Ólafsson. Karlakórinn Fóstbræður vill bæta við sig söngmönnum í allar raddir fyrir næsta starfsár, 2011–2012, sem hefst í september nk. Þú þarft að hafa góða söngrödd, tónheyrn og vera yngri en 45 ára. Nánari upplýsingar veitir Gunnlaugur V. Snævarr í síma 898 7050, gsnaevarr@simnet.is. Karlakórinn Fóstbræður hefur starfað óslitið í hart nær hundrað ár. Kórinn er metn að ar fullur í verk efna vali og hefur komið reglu lega fram með Sinfóníu- hljóm sveit Íslands, frum flutt íslensk verk fyrir karla kóra, hald ið tón leika með Stuð mönn um og tekið þátt í Frost rós um frá upp hafi, svo dæmi séu tekin. Á þessu ári söng kór inn með Högna Egils syni og Davíð Þór Jóns syni í Hörpu en þeir tón leik ar fengu afar góða um sögn gagn rýn enda. Þá vöktu tón leik ar kórs ins á allra sálna messu sl. haust verð skuld aða athygli. Kórinn hefur gefið út marga geisla diska og vinnur nú að útgáfu fjög urra geisla diska þar sem kórinn er í aðal hlut verki á þrem þeirra. Kórinn syngur fjöl breyti lega tón list og kapp kostar að vinna með bestu tón- listar mönn um lands ins. Stjórnandi Fóstbræðra er Árni Harðarson. KARLAKÓRINN FÓSTBRÆÐUR Langar þig til að syngja í karlakór sem hefur mikinn metnað? Stórleikarinn Jeff Bridges hefur verið kvæntur konu sinni, Susan Geston, frá árinu 1977 og eiga þau hjónin saman þrjár dætur. Í nýlegu viðtali sagði Bridges að lykillinn að farsælu hjónabandi væri ást og nóg af kynlífi. „Maður verður fyrst og fremst að vera ástfanginn. Vinátta er einnig mikilvæg og fólk verður í alvöru að líta á maka sinn sem sinn betri helming og notfæra sér það. Svo þarf maður að geta deilt til- finningum sínum með makanum en líka að gefa hvort öðru rými til að anda,“ sagði leikarinn geðugi. „Og annað gott ráð, fullt, fullt af góðu kynlífi,“ sagði hann að lokum. Gott kynlíf lykillinn að góðu hjónabandi HAMINGJUSAMUR Jeff Bridges hefur verið hamingjusamlega giftur Susan Geston í þrjátíu og fjögur ár. NORDICPHOTOS/GETTY Ný kærasta leikarans George Clooney, Stacy Keibler, er sögð hrifnari af besta vini Clooney en honum sjálfum. Vinurinn sem um er rætt mun vera enginn annar en Brad Pitt. „George er myndarlegur en Stacy finnst Brad myndarlegri. Hún er hrifin af George en menn hafa velt því fyrir sér hvort hún sé aðeins með honum til að komast í tæri við Brad. Hún hefur jafnvel sagt í gríni að um leið og Brad og Angelina Jolie hætta saman muni hún reyna við hann,“ var haft eftir heimildarmanni. Keibler mun ekki hafa farið leynt með aðdáun sína á Pitt því hún skrifaði eitt sinn á Twitter- síðu sína að það yrði seint leiði- gjarnt að horfa á hann alla daga það sem eftir væri. Keibler er fyrrverandi glímukona og sló í gegn árið 1999 undir nafninu Miss Hancock. Hún og Clooney hafa þekkst í nokkur ár og tóku saman fljótlega eftir að hann sleit sam- bandi sínu við ítölsku sjónvarps- konuna Elisabettu Canalis. Hrifin af besta vini kærasta síns HRIFIN Stacy Keibler er ný kærasta Georges Clooney en er sögð vera hrifn- ari af vini Clooneys en honum sjálfum. NORDICPHOTOS/GETTY
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.