Fréttablaðið - 03.09.2011, Síða 86

Fréttablaðið - 03.09.2011, Síða 86
50 Ekinn aðeins 43.000 km - 20” felgur , ný dekk, nýjar bremsur. Topp eintak. Lækkað verð 6.950.000 Upplýsingar, HEKLA ( Bílaþing ) Sími: 590 5040 eða S:822 8833 Til sölu - Audi Q7 3,0 TDI ( dísel ) Í hverju felst starfið? Starfið er misjafnt, við erum mikið að æfa okkur, þjálfa og fara yfir tækin okkar þannig að við séum til- búnir í öll þau mismunandi útköll sem við fáum. Hvað er skemmtilegast? Að vera í vinnunni þegar vel geng- ur og allir eru öruggir. Hvað er hættulegast? Það er alltaf hættulegt að berjast við eld, sama hvar hann er. Hefurðu einhvern tímann brennt þig? Já, en aldrei í vinnunni, við erum í svo góðum göllum. Það er frekar þegar maður er klaufi heima að elda. Eru slökkviliðsmenn sterkir? Allir slökkviliðsmenn þurfa að vera bæði sterkir og með gott þol. Hver fær að keyra slökkvibíl- inn? Við skiptumst á að keyra bíllinn. Setjið þið alltaf sírenurnar á? Nei, bara ef það er eldur ein- hvers staðar og við þurfum að komast mjög fljótt á stað- inn. Hefurðu komist í lífsháska? Já, í hvert sinn sem við þurfum að berjast við eld í húsi erum við í lífsháska. Verðurðu aldrei hræddur? Jú, auðvitað, það eru oft hættulegar aðstæður sem við vinnum við. Hvað gerið þið þegar bjall- an hringir? Stökkvum af stað, förum í gallann okkar og upp í slökkvibílinn. Rennið þið ykkur niður súlu á slökkvistöðinni? Hjá Slökkvi- liði höfuðborgarsvæðisins eru þrjár slökkvistöðvar, en það er bara súla á einni, í Hafnarfirði, þar rennum við okkur stundum niður súluna. Eru margar konur í slökkvi- liðinu? Það er bara ein núna en það geta allir orðið slökkviliðs- menn sem eru duglegir að æfa sig, bæði karlar og konur. Hefurðu þurft að bjarga ketti niður úr tré eða einhverju dýri? Já, það kemur fyrir að dýr þurfa okkar hjálp, kettir og jafnvel stundum fuglar. Er dalmatíuhundur á slökkvi- stöðinni? Nei, einu dýrin hjá okkur eru fiskar sem við erum með á slökkvistöðinni í Tungu- hálsi. Hefurðu séð þættina um Samma brunavörð? Já, þeir eru í miklu uppáhaldi hjá mér og krökkun- um mínum. krakkar@frettabladid.is 50 3. september 2011 LAUGARDAGUR Í hvert sinn sem við þurfum að berjast við eld í húsi erum við í lífsháska. Þú getur sent brandara til krakkar@frettabladid.is Það er fljótlegt, einfalt og skemmtilegt að búa til kókoskúlur. Efnið í þær er til á flestum heimilum og að minnsta kosti í næstu matvörubúð. Það besta við þær er þó bragðið. Upp- skriftin er svona: 1½ desilítri kókosmjöl 3 desilítrar haframjöl 1 teskeið vanillusykur eða vanilludropar 1½ desilítri flórsykur 2 matskeiðar kakó 2 matskeiðar vatn 100 grömm smjör Blandið saman kókos- mjöli, haframjöli, kakói og vanillusykri (ef hann er notaður). Hitið smjörið í örbylgjuofni í smástund og hellið út í ásamt vatninu (og dropunum ef þeir eru notaðir). Blandið öllu vel saman. Geymið deigið í ísskáp í 30 mínútur áður en þið búið til kúlur úr því milli handanna. Veltið kúlunum upp úr kókos- mjöli eða setjið kókosmjöl í poka, setjið kúlurnar í og hristið. Kúlurnar ættu að geymast í ísskáp. Kókoskúlur ALLIR SLÖKKVILIÐSMENN ÞURFA AÐ VERA STERKIR Kristinn Magnússon slökkviliðsmaður hefur aldrei brennt sig í vinnunni. Hann hefur þurft að bjarga bæði köttum og fuglum úr hættu og horfir oft á þættina um Samma brunavörð. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Kennarinn: „Nefndu einhverja fimm hluti sem innihalda mjólk.“ Nemandinn: „Smjör, ostur, ís..... og tvær kýr.“ Maður hringir í flugfélagið: „Góðan dag, hvað er lengi verið að fljúga til Amster- dam?“ Konan á skiptiborðinu svarar: „Augnablik“ Maðurinn: „Jahérna, takk fyrir, bless.“ Mamman: „Heldurðu að sonur okkar hafi fengið allar gáfurnar frá mér?“ Pabbinn: „Það hlýtur að vera, ég hef mínar ennþá!“ Strákurinn: „Mamma, ég ýtti óvart stiganum um koll bak við hús!“ Mamman: „Láttu pabba þinn strax vita af því.“ Strákurinn: „Hann veit það, hann hangir í þakrennunni!“ WWW.STRAETO.IS Þeir krakkar sem þurfa að taka strætó á milli hverfa ættu að líta við á þessari vefsíðu. Þar er með auð- veldum hætti hægt að finna út hvaða leiðir er best að fara.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.