Fréttablaðið


Fréttablaðið - 03.09.2011, Qupperneq 98

Fréttablaðið - 03.09.2011, Qupperneq 98
3. september 2011 LAUGARDAGUR62 Frístundakor t Ástvaldur Traustason skólastjóri Tónheima Upplýsingar og skráning á tonheimar.is og í síma 846 8888 Haustönn hefst 12. september Tónheimar - Síðumúla 8 - tonheimar@tonheimar.is Píanó eftir eyranu Djasspíanó (kennari Agnar Már Magnússon) Ukulele (kennari Svavar Knútur) Kassagítar/partýgítar (kennari Svavar Knútur) Rafmagnsgítar (kennari Tóti í Agent Fresco) Hjá Tónheimum er boðið upp á tónlistarnám fyrir alla aldurshópa sniðið að þörfum og áhugasviði hvers og eins. Láttu drauminn rætast og lærðu að spila þín uppáhaldslög eftir eyranu. Allir velkomnir! Tónlistarnám fyrir þig blús djass sönglögpopp MENNINGARSJÓÐUR KVENNA Á ÍSLANDI UMSÓKNUM Markmið sjóðsins er að styrkja menningarstarfsemi kvenna sem beinist að því að greina, efla, varpa ljósi á og breyta stöðu kvenna í íslensku samfélagi. Með menningarstarfsemi er átt við hvers kyns listir, rannsóknir og kynningu á menningu kvenna. Úthlutað er árlega úr sjóðnum. Umsækjendur geta verið konur, samtök þeirra, félög eða fyrirtæki. Umsóknum skal skila á eyðublaði sem nálgast má á vefsíðu Hlaðvarpans, www.hladvarpinn.is. Á síðunni er einnig skipulagsskrá sjóðsins þar sem fram koma skilyrði fyrir styrkveitingum úr sjóðnum. Hlaðvarpinn er sjóður sem stofnaður var af hluthöfum Hlaðvarpans ehf. til styrktar menningarmálum kvenna á Íslandi. Stofnfé sjóðsins er söluandvirði fasteigna félagsins að Vesturgötu 3 í Reykjavík. Hlaðvarpanum pósthólf 1280 121 Reykjavík Umsóknarfrestur er til og með 10. október 2011 Öllum umsóknum verður svarað. Sjá nánar á vefsíðu sjóðsins, www.hladvarpinn.is Upplýsingar veitir stjórn sjóðsins um netfangið hladvarpinn@hladvarpinn.is UMSÓKNIR SKULU BERAST auglýsir eftir Kvikmyndahátíðin í Feneyjum fór af stað með miklum látum á miðvikudaginn, en myndin The Ides of March með George Clooney í aðalhlutverki opnaði hátíðina. Myndin hefur fengið góða dóma og ekki skemmdi fyrir að Clooney setti skemmti- legan svip á rauða dregilinn ásamt öðrum stjörn- um myndarinnar, Evan Rachel Wood, Ryan Gosling, Marisa Tomei og Philip Seymour Hoffman. Poppdrottningin og nú leikstjór- inn Madonna var einnig mætt til Feneyja, en mynd hennar W.E. er sýnd á hátíðinni. Hátíðin stendur til 10. september. GLÆSILEIKI Í FENEYJUM Hönnun Jóhönnu Metúsalemsdóttur, sem hann- ar undir nafninu Kría, hefur verið tekin til sölu í versluninni Project No8 sem staðsett er í Ace-hót- elinu á Manhattan. Project No8 er hönnunarversl- un sem selur hönnun hvaðanæva að, en á hótelinu er einnig verslun sem rekin er í samstarfi við tískuhúsið Opening Ceremony. Jóhanna segir ánægjulegt að Kríuskartið skuli vera fáanlegt á Ace-hótelinu enda sé það flott hótel sem leggi mikið upp úr hönnun. „Ég var að selja Kríu í verslun Project No8 á Division Street en þau ákváðu að færa það yfir í Ace-hótelið því þeim fannst það passa vel þar inn, sem gladdi mig mikið enda er þetta ótrúlega flott búð.“ Vinsældir skartsins hafa farið vaxandi í New York og rekst Jóhanna í auknum mæli á fólk á götum úti sem skreytt er með hönnun hennar. „Það er líka mikið spurt um skartið fyrir hinar ýmsu myndatökur og það er alltaf mjög jákvætt enda vekur það athygli á merkinu.“ Jóhanna hyggst færa út kvíarnar á næstunni og ætlar þá bæði til Skandinavíu og Parísar. „Það er allt í vinnslu eins og er. Núna er ég í miðjum klíðum við að hanna nýtt skart sem verður tilbúið í þessum mánuði. Ég er með sýnishorn af því í Bel- levue Mall í Seattle í tengslum við Fashion Week sem er á vegum Vogue USA og mun einnig taka þátt í Nordic Fashion Biennale sem er í Seattle í lok september,“ segir Jóhanna að lokum. - sm Kría færir út kvíarnar VINSÆL Jóhanna Metúsalemsdóttir skartgripahönnuður hefur verið að gera það gott í New York. Hún hannar undir nafninu Kría. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Í RAUÐUM KJÓL Ofurfyrirsætan Cindy Crawford tók sig vel út ásamt manni sínum Rande Gerber. GLÆSILEG Kate Winslet var smart til fara í Feneyjum. NORDICPHOTOS/AFP POPPDROTTNINGIN Madonna brosti sínu blíðasta til ljós- myndara. GUL Guli liturinn fór leikkonunni Marisu Tomei vel. HVÍTKLÆDD Evan Rac- hel Wood var glæsileg með hárið sleikt aftur í síðum kjól með hárri klauf. FLOTTUR George Clooney var flottur eins og alltaf í jakkafötunum. FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN ÞAÐ ERU ENGIN HÖFT Í VIÐSKIPTUNUM Á VÍSI m.visir.is Fáðu Vísi í símannog iPad! Meiri Vísir. Meira sjónvarp, meira útvarp, meiri fréttir, meiri upplýsingar, meiri umræða, meira líf, meiri íþróttir, meiri virkni, meira úrval. Þú færð meira af öllu á Vísi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.