Fréttablaðið - 03.09.2011, Síða 59
LAUGARDAGUR 3. september 2011 11
Staða sérfræðings í verkefni vegna
vatnastjórnunar er laus til umsóknar
Veiðimálastofnun auglýsir eftir sérfræðingi í verkefni
vegna vatnastjórnunar. Starfið felst í vinnslu og
framsetningu gagna um lífríki vatna vegna vatnastjórnunar.
Umsækjendur þurfa að hafa lokið háskólaprófi á
framhaldsstigi á fagsviðum Veiðimálastofnunar eða öðru
námi sem nýtist í starfinu. Starfið krefst mikillar vinnu
með öðrum sérfræðingum innan og utan stofnunarinnar.
Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu af rannsóknum
og þróunarstarfi, verkefnastjórn og vinnu með
gagnagrunna. Umsækjendur þurfa að búa yfir góðri færni
í mannlegum samskiptum og sjálfstæðum vinnubrögðum.
Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst.
Ekki eru notuð sérstök umsóknareyðublöð. Umsókn
ásamt ítarlegri ferilskrá berist í síðasta lagi 17. september
til Veiðimálastofnunar, Keldnaholti, 112 Reykjavík.
Laun samkvæmt kjarasamningi ríkisins og viðkomandi
stéttafélags.
Nánari upplýsingar veitir Sigurður Guðjónsson (sími
5806310) forstjóri Veiðimálastofnunar sg@veidimal.is
Öllum umsóknum verður svarað.
VEIÐIMÁLASTOFNUN
Veiðinýting • Lífríki í ám og vötnum • Rannsóknir • Ráðgjöf
Veiðimálastofnun er rannsókna- og ráðgjafarstofnun á
sviði veiðinýtingar og vatnalíffræði. Stofnunin er með 5
starfstöðvar og þar starfa um 20 manns.
i8 Gallery
Tryggvagata 16
101 Reykjavík
Iceland
www.i8.is
+354 551 3666
info@i8.is
i8
Umsjónarmaður skráninga (Registrar)
Starfið felst í eftirtöldu:
Ábyrgð á vörslu listaverka, á lager og í tölvukerfi
gallerísins.
Móttöku á nýjum verkum, ljósmyndun og
skráningu.
Umsjón með útlánum til safna og sýningarstaða,
sem og innheimtu á verkum og ástandskönnun.
Umsækjandi þarf að hafa þekkingu og áhuga á
myndlist og búa yfir góðri tölvukunnáttu. Starfið
krefst sjálfstæðra vinnubragða, skipulagshæfileika
og nákvæmni.
Æskilegt er að umsækjandi hafi háskólamenntun
sem nýtist í starfi, eða sambærilega starfsreynslu.
Umsóknir skal senda til i8 í pósti fyrir 17. september.
Listhneigður upplýsinga- og
bókasafnsfræðingur
eða skipulagður listfræðingur …
eða einhver ofurklár?
i8 gallerí leitar að starfsmanni
i8 er alþjóðlegt samtímalistagallerí, stofnað 1995. Galleríið
starfar með 19 listamönnum en sýnir einnig verk fjölda annarra.
Sjö sýningar eru í i8 ár hvert en einnig tekur galleríið þátt í um
sex alþjóðlegum listakaupstefnum árlega.
Megin ábyrgðarsvið sérfræðingsins er að hafa umsjón
með söfnun, skráningu og úrvinnslu á gögnum er varða
losun gróðurhúsalofttegunda út í andrúmsloftið og um-
sjón með skilum á gögnum og skýrslum til alþjóðastofn-
ana um bókhald varðandi losun gróðurhúsalofttegunda
frá Íslandi.
Ítarlegri upplýsingar um starfið, hæfniskröfur og um-
sóknarfrest er að finna á starfatorg.is og http://www.ust.
is/umhverfisstofnun/starfsfolk/storf-i-bodi/
NJÓTUM UMHVERFISINS OG STÖNDUM VÖRÐ UM ÞAÐ SAMAN
SÉRFRÆÐINGUR
Hjá Umhverfisstofnun er laust til umsóknar starf sérfræðings á
sviði loftslagsmála og losunar gróðurhúsalofttegunda
Landmark óskar eftir
traustum sölufulltrúum!
Ertu góður sölumaður/kona?
Þá bjóðum við uppá góða aðstöðu, góð kjör og
skemmtilegan starfsanda. Hafðu samband við okkur
í fullum trúnaði. Kostur en ekki skilyrði er að viðkom-
andi hafi reynslu eða réttindi til sölu fasteigna eða til
leigumiðlunar.
Landmark er framsækinn fasteignasala sem hefur að
markmiði að veita faglega og trausta þjónustu.
Allar nánari upplýsingar veittar hjá Magnúsi Einarssyni
magnus@landmark.is og Sigurði Samúelssyni
sigurdur@landmark.is
Við viljum bæta við okkur kraftmiklum einstaklingi til að leiða teymi sem sérhæfir sig í ráðgjöf og stefnumótun
fyrir markaðssetningu á netinu og notkun samfélagsmiðla.
Fíton er rúmlega 30 manna líflegur vinnustaður með fjölbreytta og spennandi starfsemi í auglýsingagerð. Fyrirtækið er í nýuppgerðu
húsnæði í Sætúni 8 – betur þekkt sem „Gamla Kaaberhúsið“. Í húsinu er einnig tengd starfsemi; á sviði margmiðlunar hjá Miðstræti, vef- og
netmála hjá Atómstöðinni / Skapalón og birtingaþjónustu hjá Auglýsingamiðlun. Kaaberhúsið er lifandi starfsumhverfi yfir 70 starfsmanna
sem deila góðu mötuneyti.
Hlutverk:
- Ráðgjöf og stefnumótun fyrir samfélags- og netmiðla.
- Uppbygging tengslanets fyrirtækja við neytendur.
- Uppbygging vörumerkja á netinu.
Umsækjandi þarf vera mjög sjálfstæður, hafa mikla reynslu af netmarkaðssetningu og þekkingu á
samfélagsmiðlum, leitarvélabestun, tengslamyndun og hvers kyns nýjungum á sviði markaðsmála á netinu.
Háskólamenntun æskileg.
Umsjón með starfinu hefur Ragnheiður S. Dagsdóttir (ragnheidur.dagsdottir@capacent.is) hjá
Capacent Ráðningum. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu
Capacent Ráðninga, www.capacent.is. Umsóknarfrestur er til og með 15. september.
- Skipulag auglýsingaherferða á samfélagsmiðlum.
- Greining gagna og mælingar á árangri.
- Vöruþróun.
ERT ÞÚ NETT SÓSÍAL?
SÆTÚNI 8 SÍMI 595 3600 FITON.IS105 REYKJAVÍK FAX 5953649
H
u
g
sa
s
é
r!
Tæknideild Primera Air er ábyrg fyrir flughæfni B737NG véla félagsins. Verkfræðideild sér
um skipulag viðhalds flugflotans sem telur samtals sex vélar, fimm B737-800 og eina B737-
700. Vinnustaðurinn er á aðalskrifstofu okkar í Kópavogi og í deildinni starfa í dag 8 manns.
STARFSSVIÐ
- Skipulag viðhaldsmá rila til skemm
og lengri tíma
- Eftirfylgni viðhaldsgagna
- Fylgjast m ka og stýraeð áræðilei
endurbó m þörf er á.tum þar se
- Sams mleiðendurkipti við fra
flug ar og fyrirtæki semvéla, búnað
vin tingum á flugvélum.na að brey
Menntun og bakgrunnur
- Hafa gilt flugvirkjaskírteini og/eða
verkfræði menntun
- Hafa minnst þriggja ára
viðhaldsreynslu hjá flugfélagi eða
ðurkenndu viðhaldsfyrirtækivi
- Kunna góð skil á kröfum um
flughæfni flugvéla
Hæfni
- a ensku með ágætumTala og skrif
- ngu á helstuþeHafa góða kki
um og kunna aðu tölvukskrifstof erf
pplýsingarmeð tölvutæfara kar u
engdar viðhaldt smálum.
- ipulegaGeta unnið sjálfstætt og sk
- aVinna vel í hóp og hafa sterk
kostnaðarvitund
FLUGVIRKI EÐA VERKFRÆÐINGUR
VERKFRÆÐIDEILD
Umsóknarfrestur er til loka 10. september 2011. Vinsamlega sækið um rafrænt á heimasíðu félagsins www.primeraair.com. Ferilskrár
þurfa að vera á ensku. Frekari upplýsingar eru veittar í síma á skrifstofutíma af Pétri Eysteinssyni, deildarstjóra verkfræðideildar.
We are a dynamic airline proudly offering high quality,
profitable services to the leisure market.
Primera Air | Hlíðasmári 12 | 201 Kópavogur | S. 527 6000 | Fax. 527 6001 | primeraair.com