Faxi

Ukioqatigiit

Faxi - 01.12.1960, Qupperneq 6

Faxi - 01.12.1960, Qupperneq 6
150 F A X I fóstra hennar leið, og hún sat alltaf í sama sæti í kirkjunni. Einkadóttir þeirra Kristínar og Einars er Jóna Sigríður. Mun hún flestum Kefl- víkingum kunn, því hún hefur í mörg ár starfað við Sparisjóð Keflavíkur. Hún var gift Stefáni tréskera og síðar sparisjóðs- stjóra í Keflavík Björnssyni prests í Sand- felli í Oræfum Stefánssonar og konu hans, Jóhönnu Lúðvíksdóttur, er síðar giftist Þorgrími lækni Þórðarsyni. Börn þeirra eru: 1. Einar, útvarpsvirkja- meistari í Keflavík, kvæntur Kristjönu Jakobsdóttur. 2. Björn, skrifstofumaður, kvæntur Helgu Kristinsdóttur, og 3. Jó- hanna, hjúkrunarkona, gift Hafsteini Magnússyni, lögregluþjóni í Keflavík. Hinn 7. septembre 1944 andaðist Stefán Björnsson sparisjóðsstjóri. Það sama haust fluttist Kristín til Jónu dóttur sinnar og seldi hús sitt. Dvaldist hún upp frá því á heimili dóttur sinnar umvafin ástúð henn- ar og dótturbarnanna, sem hún hafði unn- að og hlúð að meðan kraftar entust. Krist- ín andaðist 27. ágúst 1952. Spakmæli. Þegar maður þorir ekki að segja það, sem maður hugsar, endar með því, að maður að lokum hugsar annað en það, sem maður segir. Zeno. Betra er að vera þögull og talinn heimskur en að vera síblaðrandi, svo að af taki allan efa. Abraham Lincoln. Lakir menn afsaka yfirsjónir sínar, góðir menn kappkosta að losna við þær. Ben Jonson. Enginn getur verið ihaldssamur nema hann hafi eitthvað að missa. OPINBERUN Hvert get eg, hugarklökkur, hjarðsveinn í fjallakórnum, lofsöngva lótið stíga af Ijóðrœnum brennifórnum? Elskaða vortíð, ó, hvað mér er hœgt um hérvistargöngu mína, — þegar dimman í djúpið flýr og dagarnir fara að skína. Dagarnir skína, og andvarans óst fer ylheit um rjóðan vanga, — þegar dimman í djúpið flýr °g dagarnir fara að anga. Dagarnir anga, og lundin er létt sem Ijóðskóldsins vasapyngja, — þegar dimman í djúpið flýr og dagarnir fara að syngja. Hverfur mér Himnaríki? Ó, hugur minn er svo feginn innfjólgri opinberun órdagsins — hérna megin. Kristinn Reyr Pétursson. (Úr Ijóðabókinni Suður með sjó, 1942). Sigursæld vor er eigi í því fólgin, að vér bíðum aldrei ósigur, heldur í því, að rísa jafnan upp á ný. Confucius. Það er að lokum minnst um vert, hvað vér hugsum, eða hvað vér vitum, eða hvað vér höldum, — hið eina, sem allt veltur á, er hvað við gerum. Ruskin. Aldrei hefur neinn getað verið nægilegt mikilmenni til þess að geta verið einræðis- herra, og svo er enn þann dag í dag! Pearl Buck. Það er auðveldast að blekkja sjálfan sig. B. Lytton. Velgengnin breytir mönnum ekki, heldur afhjúpar þá. Necker. Grindyíkingar! Höfum opnað útibú í veitingastofunni Mánaborg. Sérstaklega hentugt fyrir fólk, sem ekki nær til síma. I AÐALSTÖÐIN H.F. i ! I Sími 1515 — Keflavík
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Faxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.