Faxi

Ukioqatigiit

Faxi - 01.12.1960, Qupperneq 11

Faxi - 01.12.1960, Qupperneq 11
F A X I 155 Sandgerði og höfnin séð úr lofti. — Hér í Sandgerði er starfandi Knatt- spyrnufélagið Reynir, sem nýskeð átti sitt 25 ára starfsafmæli, eins og getið var um í síðasta tölublaði Faxa. Er það þróttmikill og heilbrigður félagsskapur. Þá er hér einnig starfandi kvenfélag og verkalýðs- og sjómannafélag, sem bæði vinna gott verk, hvort á sínu sviði. Og nú í haust var stofnuð lúðrasveit, sem æfir af kappi um þessar mundir, og er þess vænzt, að hún láti til sín heyra nú um áramótin. Hefur hreppsnefnd og hreppsbúar allir tekið vel þessari félagsstofnun og stutt hana með ríflegu fjárframlagi. — Viltu botna þetta viðtalsrabb okkar með nokkru sérstöku, Björn? — Eg vil benda á, að fram til þessa hef- ur samstarf milli Sandgerðis og Keflavík- ur verið gott og vinsamlegt. Þetta sam- starf þarf og hlýtur að aukast með batn- andi símaþjónustu og betri samgöngum. Er hér um margvísleg hagsmunamál að ræða, sem gætu verið sameiginleg, t. d. bankaþjónusta, sjúkrahúss- og skólamál, svo nokkuð sé nefnt. Þó slíkar stofnanir hljóti að vera dýrar í rekstri, þá eru þær nauðsynlegar og án þeirra verður ekki lif- að menningarlífi. Sakir stærðar sinnar og legu, er Keflavík kjörin höfuðborg Suður- nesja og ættum við, sem eigum búsetu í nágrenni hennar, að hafa áhuga og vilja til að efla þessar stofnanir hennar, svo þær geti veitt öllum Suðurnesjamönnum sem fullkomnasta þjónustu. H. Th. B. •h •V BÓKABÚÐ við lestur góðra bóka KEFLAVÍKUR Jólavers. Ljósin á himninum ljóma, lifandi guð er í verki. Herskarar englanna hljóma. Heilagi mátturinn sterki, Jesú á jólunum sendir jarðnesku barnanna ljósið. Á miskunn hans aldrei er endir. Að eilífu sé honum hrósið. ----+ G. F.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Faxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.