Faxi

Ukioqatigiit

Faxi - 01.12.1960, Qupperneq 23

Faxi - 01.12.1960, Qupperneq 23
F A X I 167 KRISTÖLLUN Fram með björgum. Blómin anga björgum frammeS í þeynum. Einu sinni var ólfarann, Liljurós, og Ijósföl mœr í leyni. Björgin standa með byssu um öxl, en blóm í hneslu, lilju, rós. Og úti komin ólfamœr, sem unaSslega hvíslar: Liljurós, gef mig, eg gef mig í Ijós. Og kemur ekki önnur meS óminnisveig í könnu, Liljurós. Og þar hin þriSja með rós, með ekkert um sig miðja, Liljurós, Liljurós, LILJURÓS. Kristinn Reyr Pétursson. (Úr Ijóðabókinni Turnar við torg, 1954). var a3 reyna að æfa sig í skrift. Hann skrifaði mjög læsilega hönd. Aldrei varð ég var við að fólk vantreysti honum sem kennara, þó að hann væri aðeins sjálf- menntaður, og ég vissi til þess að hann var vel metinn meðal kennara í nágrenn- inu. Launin voru ekki há, 200 krónur um árið, eða öllu heldur veturinn. A sumrin stundaði hann garðyrkjuna og gerði það af kappi, lagði mikið að sér og urðum við börnin fljótt að taka þátt í því starfi. Með þessu gat hann þó framfleytt fjölskyld- unni án nokkurs styrks. Árið 1897 var honum sagt upp jarðnæð- inu í Narfakoti og tók honum það sárt, með allan barnahópinn, 10 talsins. Hann reisti sér þá lítið hós við kálgarðinn mikla, sem hann hafði ræktað, og kallaði það Akur. Þar var hann svo til dauðadags. Faðir minn var skáldmæltur vel, þó að hann gerði ekki mikið að því að yrkja. Þegar hann varð að fara frá Narfakoti, orkti hann kvæði, er hann nefndi „Á vega- mótum frá Narfakoti að Akri 5. júní 1897“. Mér finnst ekki óviðeigandi að ljúka grein þessari með því að birta nokk- uð af kvæðinu. Það er í tveim hlutum og er of langt til þess að birta það allt, og tek ég því seinni hlutann. Faðir minn var einlægur trúmaður, eins og kemur fram í kvæðinu. Ég flý í náðarfaðminn þinn, ó faðir guð og drottinn minn, því húsið mitt í heimi hér nú hefur loþazt fyrir mér. Ó, lof og dýrð og þöþþ sé þér að þú um tíð, sem liðin er, mig leiddir, styrþtir lífs á braut og léttir stríð og mýþtir þraut. Þitt heilagt orð mín huggun var þá hugarstríð og raunir bar, þinn þœrlciþ sýndi þristin þjóð, er þringum mig til hjálpar stóð. Æ, sjá nú mína sáru nauð, ce, sjá mig vantar daglegt brauð, œ, send mér það er sýnist þér til sannra heilla verði mér. / O, blessa nú mín áform öll, heyr andvörp min og neyðarþöll. mér forða hungri, hœttum, neyð, við hönd mér jafnan þína leið. Sjá fagra barnaf jöldann hér, ó faðir þær, sem gafstu mér, ó, lát þau blómgast lifs á grein og lceþna gjörvöll þeirra mein. Eg fel nú þinni föðurnáð, ó faðir, líf og allt mitt ráð, í blessun snúðu bágum hag og börn mín geymdu nótt og dag. / / Arscell Arnason. Gangandi „félagi“ mætti hlaupandi „félaga“. „Hvert ert þú að fara?“ kallaði sá gangandi. „Á veiðar," svaraði hinn án þess að hægja á sér. „Hvað! Á veiðar!“ kallaði hinn. „Hvar er byssan þín?“ — „Hún kemur hérna á eftir,“ másaði hlauparinn og gaut hornauga um öxl til hóps af lögreglumönnum alvopnuðum, sem komu hlaupandi á eftir honum. Leiði óþekkta sjómannsins í Útskálakirkjugarði. Árið 1946 fannst sjórekið lík í Lambastaða- vör í Gerðahreppi. Lík þetta var þannig á sig komið, að það var með öllu óþekkjanlegt. Við kistulagningu atvikaðist það svo, að ekki náð- ist til prests, en Þorlákur Benediktsson í Ak- urhúsum flutti þar hugnæma bæn. Var líkið svo jarðsett í Útskálakirkjugarði og hefur leiði þess síðan verið leiði hins óþekkta sjómanns. Að aflokinni messu á Sjómannasunnudaginn, sem haldin er í Útskálakirkju ár hvert, fer sóknarpresturinn, ásamt öllum kirkjugestum, að leiði óþekkta sjómannsins, þar sem með- hjálpari kirkjunnar leggur blóm á leiði hans. Preturinn flytur síðan bæn og kirkjukórinn syngur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Faxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.