Faxi

Volume

Faxi - 01.12.1960, Page 51

Faxi - 01.12.1960, Page 51
F A X I 195 Málfundafélagið Faxi eins og það var skipað fyrir um það bil 15 árum. Eins og allir vita, gefur þetta félag út blaðið Faxa. Standandi frá vinstri: Jón Þórarinsson, Ingimundur Jónsson, Björn Pétursson, Jón Tómasson, V altýr Guð- jónsson, Ragnar Guðleifs- son og Danival Danivals- son. — Sitjandi frá vinstri: Hallgrímur Th. Bjömsson, Guðni Magnússon, Þórður Helgason, Margeir Jónsson og Steindór Pétursson. Hugleiðing og árnaðaróskir til blaðsins Faxa ó tuttugu óra afmælinu Kcjlavíl{ marga \osti hefur, \ann ég nú einum segja frá. Agcetis blað hún af sér gefur, sem alltaf í blóma standa má. Onnur þó blöðin bli\ni þar, breytir það ei um litarfar. Hallgrím ég vil þar helztan nefna, hann á við blaðið miþið starf. En fleirí með honum fram þar stefna félagar, sem og líþa þarf, til þess að Faxi fái sitt fóður, setn bœði er mitt og þitt. Já, tvítugur ertu talinn, Faxi, tel ég það engum vafa háð. Þú hefur alltaf lifað laxi, löngum og góðum aldri náð. Þrosþazt og dafnað, það er satt, þúsundir manna og þvenna glatt. Þú hefur haldið þínu formi, það er til sóma, Faxi tninn. Hreþst e\\i um í heimsins stormi og heldur í gatnla búninginn. Felur i honutn forna dyggð, fögur er sú og heitir tryggð. Pólitiþ lítið prýtt þig hefir, passar þér efái hennar far. Hcegrí og vinstri haft þig yfir, hlutlausra þolað raunirnar. Flogið um landið, frjáls og hreinn, furðanlega þú þemst það einn. Fcert oss þú hefur fréttir tnargar og fróðleiþ, er allir vilja sjá. Mörgti frá glötun götnlu bjargar, er geymast mun þínum blöðutn á. Marta vel sér um þáttinn þann, það hún með prýði rœþja þann. Verþ liennar eru viðfrceg orðin, vitna þau bezt utn hreina snilld. Minninganna og fróðleiþs forðinn, frásögnin œtíð heil og mild. Mörtu af hjarta þöþþum því, það sem hún sþrifar Faxa í. Sagt hefur þú frá sorg og þceti, sjávarafla og nýsþöpun. Víst, ef ég litlu við það bceti, vitasþuld upp þá telja mun: Fermingar, sutid og fótasparþ. Fjörugir stráþar lntta í tnarþ. Bindindismálum, bátasrníðum og biþuðutn strcetum lýsir þú. Vegarins suður við nú bíðum, verður þar hafin framþvcemd nú. Sjálfvirþur orðinn s'tminn er, sagði það blaðið Faxi tnér. Sþólamálin þú sþýrt utn rceðir, sþáþin þá einnig fcer sitt rútn og götulýsing, er lífið glceðir, losar hún tnenn við nœturhúm. Afmceli tnörg þú minnist á og tniþlu fleira þú segir frá. Þér sþal ég fcera þaþþir, Faxi, þín fyrir árin liðin nú. / Avallt þitt gengi og grósþa vaxi! Gömlu og nýju til vor snú. Luþþan þér aldrei liði frá. Leggðtc svo þriðja tuginn á. Guðmundur Finnbogason.

x

Faxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.