Faxi - 01.12.1960, Page 58
202
F A X I
Byggingarvörur
Timbur — Sement Baðker — Handlaugar
Múrhúðunarnet Salerni, sambyggð
Kalk Handlaugakranar
Steinull, Blöndungar fyrir böð
laus og í mottum Harðplast
Plasteinangrun á borð og veggi
Þakpappi Kantlistar
Karmar, 5” og 6” Veggflísar
Gerette Linolium-gólfdúkur
tré og plast Plast-gólfdúkur
Gólflistar, Gúmmí-gólfdúkur
Rúðulistar Gólfdúkalím
Kaupfélag Suðurnesja
*—
Fyrir jólin
Allskonar fatnaður
Karlmannaföt
Drengjaföt
Frakkar — Ulpur
Nærföt — Skyrtur
Sokkar — Bindi
Kvenfatnaður
Kápur frá Kápunni h.f., Reykjavík
Undirfatnaður
Sængurgjafir í miklu úrvali
FONS
.eh Utnáú
'ðdh tto/ggt ?
Farið varlega með eldinn.
Jólatrén eru bráðeldfim.
Ef kviknar í jólatré, þá kæfið
eldinn með því að breiða yfir
hann. Setjið ekki kertaljós í
glugga eða aðra staði, þar sem
kviknað getur í gluggatjöldum.
GLEÐILEG JÓL!
FARSÆLT KOMANDI ÁR!
Brunabót-afélag íslands
Skrifstofur: Laugavegi 105,
sími 14915, 16 og 17.
+