Faxi - 01.12.1960, Qupperneq 65
F A X I
209
Nýjar bækur í safnið.
Barnabækur:
Örn Klói: íslendingur í ævintýraleit.
Stefán Júlíusson: Þrjár tólf ára telpur.
Peterson, Hans: Maggi litli og íkorninn.
Sami: Silfurþræðir.
Sundby,Carl: Ungar hetjur.
Carroll, Lewis: Lísa í undralandi.
Hagfors, Maja Jáderin: Stúlkurnar á Efri-
Ókrum.
Lindgren, Astrid: Börnin í Óláta-götu.
Roland, Sid: Pipp fer á flakk.
Ragnheiður Jónsdóttir: Katla vinnur sigur.
Muus, Fleming B.: Bjössi á íslandi.
Sami: Bjössi í Ameríku.
Blyton, Enid: Baldintáta kemur aftur.
Johns, W. E.: Benni í Indó-Kína.
Ulrici, Rolf: Konni sjómaður.
Dale, Judith: Shirley verður flugfreyja.
Streit, Elisabeth: Stína flýgur í fynsta sinn.
Meister, Knud: Jói og sporin í snjónum.
Sami: Jói og týnda filman.
Johns, W. E.: Konungar geimsins.
Lobin, Gerd: Baldur og bekkjarlðið.
Peter Freuchen: Pétur sjómaður.
Blaine, John: Sævargull.
Soheutz, Torst.: Níels flugmaður nauðlendir.
Steck, Josef: Stúfur í önnum.
Reinheimer, Soph.: Lísa-Dísa og Labbakútur
Kári Tryggvason: Veizlugestir.
Sami: Dísa.
Skáldsögur:
Guðrún frá Lundi: I heimahögum.
Sólveig Sveinsson: Helga í Stóruvík.
Jón Thorarensen: Marína.
Costello, Conte: Messalina.
Tempest, Jan: Elsa.
Grant, Jon: Vængjaður Faraó.
Söderholm, Margit: Ský yfir Hellubæ.
Asch, Sholem: Rómverjinn.
Sharles, Theresa: Milli tveggja elda.
Ymsar aðrar bækur:
Kristleifur Þorsteinsson: Úr byggðum Borg-
arfjarðar IV.
Oscar Clausen: Prestasögur I—II.
Jón Þorsteinsson frá Arnarvatni: Ljóð.
Guðni Jónsson: Skyggnirl. (Óbundin, kem-
ur ekki í útlán strax).
Kotov, A. The Soviet School of Chess, skák-
bók.
Maohatscheck, Heins: Sowjetische Meister-
partien, skákbók.
Kristmann Guðmundsson: Dægrin blá,
ævisaga.
Baldur Óskarsson: Hitabylgja, smásögur.
Eiríkur Sigurðsson: Skyggna konan.
Bitsch, Jörgen: Ulu. Ferðasaga.
Kent Rockwell: Sjóferð.
Gestur Þorgrímsson: Maður lifandi.
Jón Helgason: íslenzkt mannlíf III.
Davíð Stefánsson: í dögun, kvæði.
Nú eru einnig komnar eldri bækur Ár-
manns Kr. Einarssonar, sem ófáanlegar voru.
KRISTINN REYR PETURSSON:
LARGO
Vatnið leggur í Viðsjálubotnum
og verður sandblásið gler.
Eg fer,
er farinn
heim um vatnið í Viðsjálubotnum.
Vatnið leggur í Viðsjálubotnum,
en vökin — samofið hem.
Eg kem,
er kominn
heim um vökina í Viðsjálubotnum.
(Úr Ijóðabókinni Teningum kastað, 1958).
y,Bráðum koma blessuð jólin"
Myndin er tekin á jólatrésfagnaði Kaupfélags Suðurnesja i Ungmennafélaghúsinu 1959.
NÝKOMIÐ:
Veggfóður (kontakt)
Mislitar ljósaperur, 25 watta
Kaupfélag Suðurnesja