Faxi

Árgangur

Faxi - 01.03.1986, Blaðsíða 16

Faxi - 01.03.1986, Blaðsíða 16
Útivistar- tími barna Samkvæmt lögum um útivistartíma barna á tíma- bilinu 1. maí til 1. september, er börnum 12 ára og yngri ekki leyfilegt að vera á almannafæri eftir kl. 22, nema í fylgd með fullorðnum. Sömuleiðis er börnum yngri en 15 ára óheimil úti- vist eftir kl. 23, nema í fylgd með fullorðnum eða á heimleið frá viðurkenndri æskulýsstarfsemi. KJÖRSKRÁ í HAFNAHREPPI Kjörskrá fyrir sveitarstjórnarkosningar í Hafnarhreppi, var lögö fram á skrifstofu Hafnahrepps, Djúpavogi 1 31 mars og liggur frammi í fjórar vikur. Kœrufrestur er til tó. maí tPSó. Bamaverndarnefnd Keflavíkur Sveitarstjóri. Sérleyfisbifreiðir Keflavíkur SANDGERÐI - REYKJAVÍK KEFLAVÍK- REYKJAVÍK Frá Frá Frá Sandgerði: Keflavík: Reykjavík: 8.30 6.45* 9.00* 10.35* 9.00 11.30 13.00 11.00 13.30 15.00 13.30 15.30 17.00 15.30 17.30 19.00 17.30 19.00 21.30** 19.30 22.00** 22.00** 23.00* 23.30** Ekki helgidaga ** Helgidaga AUKAFERÐIR Á HELGIDÖGUM: Frá Keflavík kl. 12 og 22.30. Frá Sandgeröi kl. 22. Frá Reykjavík kl. 10.30 og 24. SENDUM SUÐURNESJA- BÚUM OKKAR BESTU SUMARKVEÐJUR. Athugið! í öllum feröum frá Keflavík, nema kl. 17.30, aukaferðum og kl. 9 á helgidögum, er ekið í Reykjavík um Kringlumýrarbraut, Laugaveg, Skúlagötu og Lækjargötu. Afgreiðslur okkar eru: í Reykjavík í Umferðarmiðstöðinni, sími 22300. í Keflavíkað Hafnargötu 12, sími 1590. ÞÖKKUM VIÐSKIPTIN Á LIÐNUM VETRI. KJÖRORÐIÐ ER: ÖRYGGI - ÞÆGINDI - HRAÐI SÉRLEYFISBIFREIÐIR KEFLAVÍKUR 92 FAXI

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.