Faxi


Faxi - 01.03.1986, Blaðsíða 6

Faxi - 01.03.1986, Blaðsíða 6
Byggingarnefnd NjarðvíkllT 1982—1986, f.v. Ásbjöm Guðmundsson, JóhannLíndalJóhannsson, Magnús Guðmanns- son, byggingarfulltrúi, Svéinn R. Eiríksson, formaður, lngiþór Geirsson, slökkviliðsstjóri, Helgi Maronsson, Guðjón Helgason. Fyrsta byggingarnefnd Njarðvíkurhrepps var kosin 8. maí 1946, erþví 40 ára í ár. KAUPFÉLAG SUÐURNESJA óskar öllum viöskiptavinum og starfsfólki gleðilegs sumars KAUPFÉLAG SUÐURNESJA KEFLAVÍK félög, Lionklúbbur o.fl. hafa átt stóran þátt í menningarmálum bæjarins t.d. komið á fót dag- heimilunum Gimli og Holti í sam- starfi við bæjarfélagið. Kaupstað- arréttindin ýttu undir stofnun tónlistarskóla sem hefur blómstr- að undir handleiðslu góðra manna og hafa 17. júní, Landsmót U.M.F.Í. og fleiri hátíðleg tæki- færi notið góðs af lúðrasveit og nemendum skólans. Stórátak hefur verið gert í um- hveríis- og fegrunarmálum síð- ustu ár. Njarðvík er fallegur bær og við getum gert hann enn fal- legri ef hver ræktar garðinn sinn. Stórátak hefur verið gert í landa- kaupum á vegum bæjarins og ný- lega voru um 17 þús. m2 bæjar- landsins klæddir túnþökum, mest umhverfis nýja íþróttavallar- húsið og íbúðir aldraðra. Mikið nýtt landssvæði fékkst við færslu flugvallargirðingarinnar. Þar hef- ur nú verið staðfest deiliskipulag fyrir nýtt íbúða- og þjónustu- svæði og er stórmarkaðurinn Samkaup fyrsta fullgerða bygg- ingin á því svæði. Annar stór- markaður er Hagkaup á Fitjum en þar munu vegir greinast um nesið næstu árin, samanber aðalskipu- lag. Atvinnuástand hefur yfirleitt verið gott í Njarðvíkum, eldri fyr- irtæki hafa vaxið og ný hafa risið svo sem í iðnaði, þjónustu, land- búnaði og sjávarútvegi. Síðustu 10 ár hefur verið blóm- legur tími í sögu Njarðvíkur. Nýj- ar byggingar hafa risið, götur hafa verið lagðar með varanlegu slit- lagi og margar framkvæmdir séð dagsins ljós. Það hefur verið sótt fram af bjartsýni pg framkvæmd- arvilja á öllum sviðum mannlífs- ins. Það er von mín að slíkur hug- ur megi áfram vera aðalsmerki Njarðvíkinga um ókomin ár. Áki Gránz ^anv GLEÐILEGT SUMAR Útvegsbanki íslands óskar viöskiptavinum og öörum suöurnesjamönnum farsœldar á komandi sumri og þakkar viöskiptin á vetrinum ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS HAFNARGÖTU60 - KEFLAVÍK - SÍMI 1199 EINN BANKI - ÖLL ÞJÓNUSTA 82 FAXI

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.