Faxi


Faxi - 01.03.1986, Blaðsíða 5

Faxi - 01.03.1986, Blaðsíða 5
Frú vinstri. Starfsfólk á bœjarskrifstofu og tœknideild, Sigurður G. Ólafsson, Oddgeir Karlsson, Helga Ingimund- arddttir, Ása Guðmundsdóttir, Auður Ingvarsdótn'r, Guðbjönj Hjaltaddttir, Margrét Eðva/dsddtfir, A/bert K. Sand- as, bœjarstjóri. Snemma beygist krókurinn. W ¦ H •••¦-a UK~,.ÆmJmm ^C HHl '. ¦ •¦ ^^h. ^mR Heimsdkn ti! bœjarstjdra d öskudaginn /ra dagheimiíinu Gimli. kjörinn fyrsti heiðursborgari Njarðvíkur árið 1978. Við oddvitastarfi af Karvel tók Olafur Sigurjónsson og gegndi hann því í 12 ár eða þar til hann lést árið 1974. 1. janúar 1976 öðlaðist Njarð- víkurhreppur kaupstaðarréttindi. Hreppsnefnd hafði takmarkað valdsvið og þurfti í ýmsum mál- um að leita samþykkis sýslu- nefhdar og sýslumanns. Sjálf- stæði kaupstaða er meira en hreppanna og öll stjórnsýsla ein- faldari. Bæjarstjórn tilheyrir beint undir Félagsmálaráðuneytið en hreppsnefnd undir sýslu- nefhd. Sýslunefnd gegndi miklu samstarfshlutverki milli hreppa áður fyrr, en hin síðari ár hafa hin frjálsu samtök sveitarfélaga, S-S.S. (formlega stofnað nóv. 1978) tekið yfir fjölda mála- flokka. Og má þar helst nefna: Stofnun Hitaveitu Suðurnesja og nú yfirtöku raforkumála á Suður- nesjum, Fjölbrautaskólann, Heilsugæslu, öldrunarheimilin Garðvang og Hlévang, brunavarn- ir, sorpeyðingarstöð, stofnun salt- verksmiðju ásamt fieirum, frið- un, uppgræðslu og fjárgæslu á skaganum utanverðum. Fjölda- margt fleira mætti upp telja. Njarðvíkingar leggja til rúmlega 16% af tekjum bæjarins til þessara sameiginlegu hagsmuna sveitar- félaga á Suðurnesjum. Það hefur verið ánægjulegt að fylgjast með vexti og framgangi byggðarlagsins, allt frá því að vera um 300 íbúa byggð, þegar ég kom fyrst til Njarðvíkur fram til dagsins í dag að íbúar eru orðnir um 2300. Það hafa verið gerð stór- átök á flestum sviðum bæjarfé- lagsins. Félagslíf hefur verið með miklum blóma, félög svo sem U.M.F.N. og kvenfélagið, systra- Mörg stdr /yrirtœki hafa komið sér /yrir í Njarð\ik á síðusíu drum. Hér eru myndir af nokkrum þeirra.

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.