Faxi


Faxi - 01.03.1986, Blaðsíða 3

Faxi - 01.03.1986, Blaðsíða 3
Njarðvíkurbær 10 ára Gömul mynd frá ytra hverfi tekirt um 1929. 10 ár eru ekki langur tími í sögu eins bæjarfélags. Njarðvíkur er fyrst getið í heimildum árið 1269 og þá sem Kirkju-Njarðvík. Talið er að kirkja hafi verið reist í Njarð- vík á 11. öld. Fram til 1515 var Njarðvík eign bænda, en eftir það í eigu konungs, líklega til loka 18. aldar. Frá 1596 og framtil 1889, tilheyrðu Njarðvíkur Vatnsleysu- strandarhreppi, en þá fóru fram hreppaskipti og Njarðvíkur- hreppur varð til. Fram á þessa öld var megin byggðin í Innri-Njarðvík og aðal- atvinnan sjávarútvegur og land- búnaður. Árið 1908 var Keflavík- urkauptún sameinað Njarðvíkur- Karvel Ögmundsscm heidursborgari Njarðvikur. Oddviti í 20 ár. Ólafur Sigurjónsson oddviti í 12 ár. Tók við afKarvel. hreppi sem öðlaðist við það versl- unarréttindi og nefndist Keflavík- urhreppur. 1942 fóru fram hreppaskipti milli Keflavíkur og Njarðvíkur vegna eindreginna óska íbúa í Njarðvíkum. Skiptin voru heimil- uð með bréfi frá Atvinnu- og Sam- göngumálaráðuneytinu, 27. jan. árið 1942. Karvel Ögmundsson var kosinn fyrsti oddviti hins nýja sveitarfé- lags og gegndi hann því starfi í 20 ár, allt til ársins 1962, þá gaf hann ekki lengur kost á sér. Aður átti hann sæti í hreppsnefhd Keflavík- urhrepps sem fulltrúi Njarðvíkur, eða frá árinu 1938. Karvel var LANDSBANKINN er banki allra Suöurnesjamanna Landsbanki íslands óskav Suðumesjamönnum favsœldav á komandi sumvi og þakkav viðskiptin á liðnum vetvi. Útibúið Keflavíkurflugvelli Sími 2170 Opið mánudag-föstudag frá kl. 9:15-16:00. Afgreiðsla fyrir farþega í millilandaflugi er opin daglega fró kl. 06:30-18:30. Útibúið Grindavík Sími 8179. Opið mánudag-föstudag frá kl. 9:15-12:30 og 13:30-16:00. Útibúið Sandgerði Sími 7686. Opið mónudag-föstudag fró kl. 9:15-12:30 og 13:30-16:00. L Landsbanki íslands Banki allra landsmanna FAXI 79

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.