Faxi

Årgang

Faxi - 01.03.1986, Side 5

Faxi - 01.03.1986, Side 5
Frá vinstri. Starfsfólk á bœjarskrífstofu og tœknideild, Sigurður G. Ólafsson, Oddgeir Karlsson, Helga Ingimund- ardöttir, Ása Guðmundsdóttir, Auður Jngvarsdóttir, Gudbjörg Hjaltadóttir, Margrét Eðvaldsdóttir, Albert K. Sand- ers, bœjarstjóri. Snemma beygist krókurínn. Heimsókn til bœjarstjóra á öskudaginn frá dagbeimilinu Gimli. kjörinn fyrsti heiðursborgari Njarðvíkur árið 1978. .Við oddvitastarfi af Karvel tók Olafur Sigurjónsson og gegndi hann því í 12 ár eða þar til hann lést árið 1974. 1. janúar 1976 öðlaðist Njarð- víkurhreppur kaupstaðarréttindi. Hreppsnefnd hafði takmarkað valdsvið og þurfti í ýmsum mál- Urn að leita samþykkis sýslu- nefndar og sýslumanns. Sjálf- stæði kaupstaða er meira en hreppanna og öll stjórnsýsla ein- faldari. Bæjarstjórn tilheyrir heint undir Félagsmálaráðuneytið en hreppsnefnd undir sýslu- nefnd. Sýslunefnd gegndi miklu samstarfshlutverki milli hreppa áður fyrr, en hin síðari ár hafa hin frjálsu samtök sveitarfélaga, S-S.S. (formlega stofnað nóv. 1978) tekið yfir fjölda mála- hokka. Og má þar helst nefna: Stofnun Hitaveitu Suðumesja og nu yfirtöku raforkumála á Suður- nesjum, Fjölbrautaskólann, Heilsugæslu, öldrunarheimilin Garðvang og Hlévang, brunavarn- ir, sorpeyðingarstöð, stofnun salt- verksmiðju ásamt fleimm, frið- un, uppgræðslu og fjárgæslu á skaganum utanverðum. Fjölda- margt fleira mætti upp telja. Njarðvíkingar leggja til rúmlega 16% af tekjum bæjarins til þessara sameiginlegu hagsmuna sveitar- félaga á Suðurnesjum. Það hefur verið ánægjulegt að fylgjast með vexti og framgangi byggðarlagsins, allt frá því að vera um 300 íbúa byggð, þegar ég kom fyrst til Njarðvíkur fram til dagsins í dag að íbúar eru orðnir um 2300. Það hafa verið gerð stór- átök á flestum sviðum bæjarfé- lagsins. Félagslíf hefur verið með miklum blóma, félög svo sem U.M.F.N. og kvenfélagið, systra- Mörg stór fyrirtœki hafa komið sér jyrir í Njarðvík á síðustu árum. Hér eru myndir af nokkrum þeirra. FAXI 81

x

Faxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.