Búfræðingurinn - 01.01.1936, Page 69
65
Síðan eru þau sett í pott með sjóðandi vatni,tekin upp,þegar suðan
hefir komið upp á þeím,sett á sigti og vatnið látið sijast frá. Sett
á bretti og saxað með hníf sæmilega fínt. há er það sett í jafning-
inn,salt og sykur látið í eftir bragði. Þetta má borða með ýmsum
réttum,s.s. karbonade,steiktum fiski(kola) o.fl.Borið sér í fati.
2. Spínat með 8t.eikt.um eggrium. Búið til á sama hátt og undir
nr.l,helt upp á fat,eggin steikt og sett ofan á spínatið í raðir,
brúnaðar kart hur settar í kring á fatið;aðallega borðað til kvelds.
3. Spínaa með egg.jaköku. 1 egg 5o - 6o g kartöf lumjöl(hveiti).
5o - 6o g sykur.
Eggið þeytist og sykurinn hrærður saman við,þar til það er létt
og 1jóstjkartöflumjölið eða hveitið hrært saman við. Látið með skeið
á litla pönnu. Bakist 1jósbrúnt við góðan hita.
Spínatið búið til sem fyrr og er það sett í eggjakökuna halfa,
en hinn helming hennar skal leggja yfir,þannig að spínatið komi út
á milli. Raðað á fat og spaði hafður í.
Salat.
1 peli rjómi 1 matskeið sykur 1/2 matskeið edik.
Salatblöðin tínd af gurtinni,þvegin vel fleirum sinm.un. þá eru
þau tekin og,þerruð,en gæta verður þess að kremja þau ekki. Síðan
eru þau látin I skál,öem óósan hefir verið látin í,en hún er buin
til úr rjóma,sykri og edik.i,sem blandað er saman í Jieim hlutföllum,
sem að ofan greinir. Borið á borð með steiktu kjöti,einnig steiktum
fiski. Það er gott meö brauði.
Hreðkur.
Hreðkur mega ekki verða mjög stórar,því að þá tréna ]pær(verða
lausar í sér að innan). Hreckurnar teknar upp,kálið skorið af,þær
þvegnar,settar á fat og hafðar á kalt bcrð. Þær eru ágætar með
smurðu brauði.
Grænkál.
1. Grænkál £ jafnmngi. Það er búið tii alveg á sama hátt og
spínat í jafningi a.ð ö.lVru ieýti ón,:.bví,að blöðin eru soðin lengur
eða þar til þau eru orðin mey:r,vatn'ið síjað frá og látin fara tvis-
var í gegn um söxunervél. Borðað með kjötréttum.
2. Grænkál i súpu. Grænkálið getur verið hvort sem er brytjað
eða saxað. Sjóðist sér,ef það er saxa:ð(í vél),en ella brytjast það í
lengjur út í súpuna,er sjóði með í lounín.
Grænmeti er ákaflega holl og góð: fæða. Það eykur fjölbreytni í
mataræði,gerir matinn lystugan og á sérstaklega vel við kjöt og fisk.
Það inniheldur mikið af bætiefnum,einkum meðan það er hrátt’,sérstak-
lega C , D , E -bætiefni,en einnig rxokkuð af B og starisefnnm úr A-
flokki.