Búfræðingurinn - 01.01.1936, Síða 69

Búfræðingurinn - 01.01.1936, Síða 69
65 Síðan eru þau sett í pott með sjóðandi vatni,tekin upp,þegar suðan hefir komið upp á þeím,sett á sigti og vatnið látið sijast frá. Sett á bretti og saxað með hníf sæmilega fínt. há er það sett í jafning- inn,salt og sykur látið í eftir bragði. Þetta má borða með ýmsum réttum,s.s. karbonade,steiktum fiski(kola) o.fl.Borið sér í fati. 2. Spínat með 8t.eikt.um eggrium. Búið til á sama hátt og undir nr.l,helt upp á fat,eggin steikt og sett ofan á spínatið í raðir, brúnaðar kart hur settar í kring á fatið;aðallega borðað til kvelds. 3. Spínaa með egg.jaköku. 1 egg 5o - 6o g kartöf lumjöl(hveiti). 5o - 6o g sykur. Eggið þeytist og sykurinn hrærður saman við,þar til það er létt og 1jóstjkartöflumjölið eða hveitið hrært saman við. Látið með skeið á litla pönnu. Bakist 1jósbrúnt við góðan hita. Spínatið búið til sem fyrr og er það sett í eggjakökuna halfa, en hinn helming hennar skal leggja yfir,þannig að spínatið komi út á milli. Raðað á fat og spaði hafður í. Salat. 1 peli rjómi 1 matskeið sykur 1/2 matskeið edik. Salatblöðin tínd af gurtinni,þvegin vel fleirum sinm.un. þá eru þau tekin og,þerruð,en gæta verður þess að kremja þau ekki. Síðan eru þau látin I skál,öem óósan hefir verið látin í,en hún er buin til úr rjóma,sykri og edik.i,sem blandað er saman í Jieim hlutföllum, sem að ofan greinir. Borið á borð með steiktu kjöti,einnig steiktum fiski. Það er gott meö brauði. Hreðkur. Hreðkur mega ekki verða mjög stórar,því að þá tréna ]pær(verða lausar í sér að innan). Hreckurnar teknar upp,kálið skorið af,þær þvegnar,settar á fat og hafðar á kalt bcrð. Þær eru ágætar með smurðu brauði. Grænkál. 1. Grænkál £ jafnmngi. Það er búið tii alveg á sama hátt og spínat í jafningi a.ð ö.lVru ieýti ón,:.bví,að blöðin eru soðin lengur eða þar til þau eru orðin mey:r,vatn'ið síjað frá og látin fara tvis- var í gegn um söxunervél. Borðað með kjötréttum. 2. Grænkál i súpu. Grænkálið getur verið hvort sem er brytjað eða saxað. Sjóðist sér,ef það er saxa:ð(í vél),en ella brytjast það í lengjur út í súpuna,er sjóði með í lounín. Grænmeti er ákaflega holl og góð: fæða. Það eykur fjölbreytni í mataræði,gerir matinn lystugan og á sérstaklega vel við kjöt og fisk. Það inniheldur mikið af bætiefnum,einkum meðan það er hrátt’,sérstak- lega C , D , E -bætiefni,en einnig rxokkuð af B og starisefnnm úr A- flokki.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Búfræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.