Frjáls verslun - 01.08.2001, Síða 26
FYRIRTÆKI KONUR í STJÓRNUIVI
Stjórnarkonur
íslands
Þær eru ekki margar konurnar í stjórnum stórra fyrirtœkja en þó fleiri en mætti halda! Atta konur
sitja í stjórnfélaga á Verðbréfaþingi, þar aferu tværþeirra í stjórn Skýrr. Tólfkonur sitja í varastjórn
félaga á Verdbréfaþingi. Og enn fleiri konursitja í stjórnum ýmissa einkafyrirtækja.
Eftír Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur
Þær hafa ekki verið margar konurnar sem silja í stjórnum
fyrirtækja, hvað þá í stjórn félaga á Verðbréfaþingi, en þó eru
þær heldur fleiri en margur myndi búast við. Af þeim hátt í 70
fyrirtækjum, sem skráð eru á Verðbréfaþingi, eru sjö með konur í
stjórn og enn fleiri með konur í varasljórn. Konum Jjölgaði veru-
lega á Alþingi í síðustu kosningum og urðu 35 prósent þingmanna.
Halda mætti að þetta kæmi að einhverju leyti fram í pólitískt skip-
uðum nefndum og ráðum en það virðist ekki vera. í bankaráði
Búnaðarbankans er td. ein kona sem aðalmaður og er hún ekki
pólitískt skipuð heldur fulltrúi starfsmanna. Engin kona er aðal-
maður í bankaráði Islandsbanka eða Landsbanka. Tvær konur sitja
Félög á Verðbréfaþingi
Þórhildur Gunnarsdóttir, stjórn Austurbakka.
S. Elín Sigfúsdóttir, bankaráði Búnaðarbanka íslands.
Guðfinna S. Bjarnadóttir, stjórn Baugs, Eddu miðlunar og útgáfu.
Guðný Halldórsdóttir, stjórn Sjóvár-Almennra.
Unnur Þórðardóttir, stjórn Hampiðjunnar.
Ásgerður I. Magnósdóttir, stjórn Skýrr.
Margrét Guðmundsdóttir, stjórn Skýrr, stjórn Fríkortsins.
100 stærstu og önnur íyrírtæki
Hildur Petersen, stjórnarformaður ÁTVR.
Rakel Olsen, stjórnarformaður Sigurðar Ágústssonar, stjórn SH og
Lífeyrissjóðs Vesturlands.
Lilja Pálmadóttir, stjórn Þyrpingar, Þórsbrunns, Miklatorgs, Sagnar og
Langbrókar.
Guðrún Pétursdóttir, stjórn Þórsbrunns, Háuhlíðar og Vors.
Ingibjörg Pálmadóttir, stjórn Þyrpingar, Miklatorgs og ISP ehf.
Ingileif Bryndís Hallgrímsdóttir, stjórn Nóa-Síríusar og Ræsis hf.
Svava Johansen, stjórn NTC og Rekstrarfélags Kringlunnar.
Guðrún Sighvatsdóttir, stjórn Kaupfélags Skagfirðinga.
Helga Sigrún Harðardóttir, stjórn Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar.
Lilja Rafney Magnúsdóttir, stjórn íslandspósts.
þó í stjórn Skýrr, tvær í sljórn Sparisjóðsins í Keflavík og aðrar tvær
í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur. Þær eru svo þrjár sem eiga sæti í
stjórn Landssímans og aðrar þrjár eru í sljórn Nóa-Síríusar.
Þegar úttektin hér að neðan er skoðuð kemur í ljós að marg-
ar konur sitja í stjórnum fjölskyldufyrirtækja vegna eignarhalds
síns en einnig virðist talsvert um að konur, sem hafa náð langt í
atvinnulífinu, séu beðnar um að setjast í stjórnir stórra fyrir-
tækja. Frjáls verslun birtir hér úttekt á því hvaða konur sitja í
stjórnum félaga á Verðbréfaþingi og 100 stærstu fyrirtækjum
landsins, og ýmsum öðrum fyrirtækjum. Rétt er að taka fram að
úttektin er ekki tæmandi. BH
Jónína Bjartmarz, stjórn Landssímans.
Sigrún Benediktsdóttir, stjórn Landssímans.
IngigerðurÁ. Guðmundsdóttir, stjórn B&L.
Svafa Grönfeldt, stjórn IMG og dótturfyrirtækja, stjórn Landssímans.
Steinunn Valdís Óskarsdóttir, stjórn Orkuveitu Reykjavíkur.
Jóna Gróa Sigurðardóttir, stjórn Orkuveitu Reykjavíkur.
Guðný Sverrisdóttir, stjórn KEA og Vikur hf.
Þórdís Bergsdóttir, stjórn Kaupfélags Héraðsbúa, Terra Nova og
Ullarvinnslunnar Frú Láru.
Drífa Sigfúsdóttir, stjórn Sparisjóðsins í Keflavík og Löggildingastofu.
Jóhanna Reynisdóttir, stjórn Sparísjóðsins í Keflavík.
Edda Rós Karlsdóttir, stjórn Landsvirkjunar.
Ingibjörg Sigmundsdóttir, stjórn Rarik.
Sigríður Smith, stjórn Sparisjóðs vélstjóra.
Margrét Sighvatsdóttir, stjórn Vísis hf.
Áslaug Gunnarsdóttir, stjórn Nóa-Siriusar.
Kristín Geirsdóttir, stjórn Nóa-Síríusar.
Þóra Guðmundsdóttir, stjórn Atlanta og Íslensk-ítalska verslunarráðsins.
Rannveig Rist, stjórn VlS.
Brynja Halldórsdóttir, stjórn Byko og stjórn Elko.
Hulda Valtýsdóttir, stjórn Árvakurs.
Sigríður Guðmundsdóttir, stjórn Ingvars Helgasonar, Bílheima og
Bjarkeyjar.
26