Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2001, Qupperneq 26

Frjáls verslun - 01.08.2001, Qupperneq 26
FYRIRTÆKI KONUR í STJÓRNUIVI Stjórnarkonur íslands Þær eru ekki margar konurnar í stjórnum stórra fyrirtœkja en þó fleiri en mætti halda! Atta konur sitja í stjórnfélaga á Verðbréfaþingi, þar aferu tværþeirra í stjórn Skýrr. Tólfkonur sitja í varastjórn félaga á Verdbréfaþingi. Og enn fleiri konursitja í stjórnum ýmissa einkafyrirtækja. Eftír Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur Þær hafa ekki verið margar konurnar sem silja í stjórnum fyrirtækja, hvað þá í stjórn félaga á Verðbréfaþingi, en þó eru þær heldur fleiri en margur myndi búast við. Af þeim hátt í 70 fyrirtækjum, sem skráð eru á Verðbréfaþingi, eru sjö með konur í stjórn og enn fleiri með konur í varasljórn. Konum Jjölgaði veru- lega á Alþingi í síðustu kosningum og urðu 35 prósent þingmanna. Halda mætti að þetta kæmi að einhverju leyti fram í pólitískt skip- uðum nefndum og ráðum en það virðist ekki vera. í bankaráði Búnaðarbankans er td. ein kona sem aðalmaður og er hún ekki pólitískt skipuð heldur fulltrúi starfsmanna. Engin kona er aðal- maður í bankaráði Islandsbanka eða Landsbanka. Tvær konur sitja Félög á Verðbréfaþingi Þórhildur Gunnarsdóttir, stjórn Austurbakka. S. Elín Sigfúsdóttir, bankaráði Búnaðarbanka íslands. Guðfinna S. Bjarnadóttir, stjórn Baugs, Eddu miðlunar og útgáfu. Guðný Halldórsdóttir, stjórn Sjóvár-Almennra. Unnur Þórðardóttir, stjórn Hampiðjunnar. Ásgerður I. Magnósdóttir, stjórn Skýrr. Margrét Guðmundsdóttir, stjórn Skýrr, stjórn Fríkortsins. 100 stærstu og önnur íyrírtæki Hildur Petersen, stjórnarformaður ÁTVR. Rakel Olsen, stjórnarformaður Sigurðar Ágústssonar, stjórn SH og Lífeyrissjóðs Vesturlands. Lilja Pálmadóttir, stjórn Þyrpingar, Þórsbrunns, Miklatorgs, Sagnar og Langbrókar. Guðrún Pétursdóttir, stjórn Þórsbrunns, Háuhlíðar og Vors. Ingibjörg Pálmadóttir, stjórn Þyrpingar, Miklatorgs og ISP ehf. Ingileif Bryndís Hallgrímsdóttir, stjórn Nóa-Síríusar og Ræsis hf. Svava Johansen, stjórn NTC og Rekstrarfélags Kringlunnar. Guðrún Sighvatsdóttir, stjórn Kaupfélags Skagfirðinga. Helga Sigrún Harðardóttir, stjórn Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar. Lilja Rafney Magnúsdóttir, stjórn íslandspósts. þó í stjórn Skýrr, tvær í sljórn Sparisjóðsins í Keflavík og aðrar tvær í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur. Þær eru svo þrjár sem eiga sæti í stjórn Landssímans og aðrar þrjár eru í sljórn Nóa-Síríusar. Þegar úttektin hér að neðan er skoðuð kemur í ljós að marg- ar konur sitja í stjórnum fjölskyldufyrirtækja vegna eignarhalds síns en einnig virðist talsvert um að konur, sem hafa náð langt í atvinnulífinu, séu beðnar um að setjast í stjórnir stórra fyrir- tækja. Frjáls verslun birtir hér úttekt á því hvaða konur sitja í stjórnum félaga á Verðbréfaþingi og 100 stærstu fyrirtækjum landsins, og ýmsum öðrum fyrirtækjum. Rétt er að taka fram að úttektin er ekki tæmandi. BH Jónína Bjartmarz, stjórn Landssímans. Sigrún Benediktsdóttir, stjórn Landssímans. IngigerðurÁ. Guðmundsdóttir, stjórn B&L. Svafa Grönfeldt, stjórn IMG og dótturfyrirtækja, stjórn Landssímans. Steinunn Valdís Óskarsdóttir, stjórn Orkuveitu Reykjavíkur. Jóna Gróa Sigurðardóttir, stjórn Orkuveitu Reykjavíkur. Guðný Sverrisdóttir, stjórn KEA og Vikur hf. Þórdís Bergsdóttir, stjórn Kaupfélags Héraðsbúa, Terra Nova og Ullarvinnslunnar Frú Láru. Drífa Sigfúsdóttir, stjórn Sparisjóðsins í Keflavík og Löggildingastofu. Jóhanna Reynisdóttir, stjórn Sparísjóðsins í Keflavík. Edda Rós Karlsdóttir, stjórn Landsvirkjunar. Ingibjörg Sigmundsdóttir, stjórn Rarik. Sigríður Smith, stjórn Sparisjóðs vélstjóra. Margrét Sighvatsdóttir, stjórn Vísis hf. Áslaug Gunnarsdóttir, stjórn Nóa-Siriusar. Kristín Geirsdóttir, stjórn Nóa-Síríusar. Þóra Guðmundsdóttir, stjórn Atlanta og Íslensk-ítalska verslunarráðsins. Rannveig Rist, stjórn VlS. Brynja Halldórsdóttir, stjórn Byko og stjórn Elko. Hulda Valtýsdóttir, stjórn Árvakurs. Sigríður Guðmundsdóttir, stjórn Ingvars Helgasonar, Bílheima og Bjarkeyjar. 26
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.