Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2001, Page 27

Frjáls verslun - 01.08.2001, Page 27
Lilja Pálmadóttir myndlistarmaður situr í stjórn Þyrpingar, Þórs- brunns, Miklatorgs og Sagnar ehf, sem hún á og rekur með eigin- manni sínum, Baltasar Kormáki leikstjóra. Mynd: Geir Olafsson Ingibjörg Pálmadóttir innanhússhönnuður á sæti í stjórn Þyrpingar, Miklatorgs og eigin eignarhaldsfélags, ISP ehf. Mynd: Geir Olafsson Guðfínna S. Bjarnadóttir Rektor Háskólans í Reykjavík Hefur setið í stjórn Baugs frá stofnun fyrirtækisins í júní 1998 og er nýlega orðin ritari þar. Guðfinna situr einnig í stjórn Eddu miðlunar og útgáfu en hafði áður verið í stjórn Vöku- Helgafells frá 1999. Hún er í verkefnastjórn Nýsköpunar 2001 og Auðs í krafti kvenna, er gjaldkeri í stjórn Rótarýklúbbs Reykjavíkur, sinnir nefndarstörfum hjá Fulbright stofnuninni og vísindaráði krabbameinsfélagsins og gegnir formennsku í dómnefnd við úthlutun Námustyrkja Landsbanka íslands. Guðfmna er fædd 27. október 1957 og alin upp í Keflavík. Hún hefur doktorspróf i stjórnunarsálfræði. Guðný Halldórsdóttir Húsmóðir Guðný hefur setið í stjórn Sjóvár-Almennra í tíu ár og verið ritari allan þann tíma. Guðný er 78 ára, dóttir Halldórs Kr. Þorsteinssonar skipstjóra sem var einn af stofnendum Sjóvá- tryggingafélags íslands. Guðný var í skólanefnd Húsmæðra- skóla Reykjavíkur í um 40 ár. S. Elín Sigfúsdóttir Aðstoðarframkvæmdastjóri Hefur setið í bankaráði Búnaðarbankans í þrjú ár. Elín er 46 ára, viðskiptafræðingur að mennt og hefur starfað í Búnaðar- bankanum frá 1979. Hún starfar nú sem aðstoðarfram- kvæmdastjóri fyrirtækjasviðs. Ásgerður L Magnúsdóttir Yfirkerfisfræðingur hjá Skýrr Ásgerður starfar á hugbúnaðarsviði Skýrr og er aðalmaður í stjórn fýrirtækisins. Margir starfsmenn eru hluthafar og hefur Ásgerður setið sem fulltrúi þeirra og fjöl- skyldna þeirra í fimm manna stjórn Skýrr á þriðja ár. Hún er 44 ára Reyk- víkingur með B. Ed. próf frá Kenn- araháskólanum og B.S.-próf í tölvunarfræði frá Háskóla Islands. Unnur Þórðardóttir Húsmóðir Hefur setið í varastjórn Hampiðjunnar í um það bil 20 ár en kom inn í aðalstjórn síðasta vor. Var áður íýrr í Guðfinna S. Bjarnadóttir, rektorHá- skólans í Reykjavík, hefursetið í stjórn Baugs frá júní 1998. Hún situr einnig í stjórn Eddu miðlunar og útgáfu, verkefnastjórn Nýsköpun- ar 2001, Auðs í krafti kvenna, Rótarýklúbbs Reykjavíkur og sinnirýmsum nefndastörfum. Mynd: Geir Olafsson 27
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.