Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2001, Side 29

Frjáls verslun - 01.08.2001, Side 29
FYRIRTÆKI KONUR í STJÓRNUM ehf. Áður hefur hún setið í stjórnum ýmissa fýrirtækja í eigu Eignarhaldsfélagsins Hofs en búið er að skipta því félagi upp. Lilja er virk í Þórsbrunni og tekur mikinn þátt í stefnu- mörkun enda segir hún vatnsútflutning vera sér „ástríðumál". Lilja er fædd árið 1967 í Reykjavík. Hún lærði við Parsons School of Design í New York 1988-’91 og var í Fine Arts Department, Myndlistaskóla Reykjavíkur ‘93- ’94 og Escola Superior de Arte Massana í Barcelona 1995-1997. Hildur Petersen Fv. framkvæmdastjóri Hans Petersen Sat í stjórn Hans Petersen 1979-2000 og var stjórnarformaður þess í nokkur ár eða þar til gildi tóku lög sem bönnuðu forstjórum og fram- kvæmdastjórum að vera stjórnarformenn fyrir- tækja sinna. Hefur setið í stjórn ÁTVR frá 1996 og er nú stjórnarformaður. Hildur sat í stjórn Spron i tíu ár frá 1989 og Verslunarráðs íslands 1990-1992. Hún var stjórnarfor- maður Sólar hf. 1994-1997 og var vara- maður í stjórn Stöðvar 2 um tveggja ára skeið frá 1993. Hún var stjórnarmaður hjá Eureka, sem hefur verið sameinað öðrum fyrirtækjum og heitir nú Nota bene, og starfsárið 1999-2000 var hún í stjórn Járnblendifélagsins. Hildur hefur einnig tekið þátt í félags- störfum og situr nú í stjórn FKA, Félags kvenna í atvinnurekstri. Hún hefur setið í stjórn Lista- sjóðs atvinnulífsins frá 1996. Hún hefur verið endurskoð- andi Húsfélags Kringlunnar frá 1986. Svava Johansen Kaupmaður Hefur setið í stjórn Rekstr- arfélags Kringlunnar frá 1994 og gegndi störfum ritara um nokkurt skeið. Hildur Petersen, fv. fram- kvœmdastjóri Hans Peter- sen, er stjórnarformaöur ÁTVR. Hildur hefur víð- tœka reynslu af stjórnar- störfum. Hún situr nú í stjórn FKA og Listasjóðs atvinnulíjsins. Svava Johansen kauþmaður á sæti í stjórn rekstrarfélags Kringlunnar og eigin fyrir- tœkis, NTC. „Stjórn Kringlunnar tengist starfsemi okkar ogþess vegna hefég talið eðli- legt að sitja í þeirri stjórn, “ segir Svava. Mynd: Geir Olafsson Má segja að hún hafi komið í stað Hjördísar Gissurardóttur, sem sat í stjórninni meðan hún rak Benetton í Kringlunni. Svava hefur setið í stjórn eigin fyrirtækis, NTC, frá upphafi og hefur verið beðin um að sitja í stjórnum annarra fýrirtækja en ekki talið sig hafa tíma til þess. „Það er ekki mikið starf að vera í stjórn Kringlunnar en ég er í fullu starfi í NTC og það starf er mikið. Stjórn Kringlunnar tengist starfsemi okkar og þess vegna hef ég talið eðlilegt að sitja í þeirri stjórn," segir Svava. Hún hefur lítið tekið þátt í félagsstörfum, er að vísu í Rótarýklúbbnum Reykjavík-Miðborg en ekki í stjórn. Rakel Olsen Stjórnarformaður Sigurðar Agústssonar ehf. Rakel hefur setið í stjórn fyrirtækisins frá 1967 en varð stjórn- arformaður árið 1993. Hún hefur setið í stjórn Sölumiðstöðv- ar hraðfrystihúsanna frá 1988, utan eitt ár þar sem hún var utan stjórnar. Hefur einnig setið í stjórn Lífeyrissjóðs Vestur- lands frá 1989. Hún hefur gegnt ýmsum öðrum trúnaðarstörf- um, t.d. formennsku í Vinnuveitendafélagi Breiðaflarðar, var í mörg ár í Sambandsstjórn VSÍ og í fjöldamörg ár í stjórn Samtaka fiskvinnslustöðva. Að auki hefur hún verið virk í skátahreyfingunni og Menningarfélagi kvenna i Stykkis- hólmi. Rakel er fædd 17. janúar 1942 og alin upp í Keflavík. Hún er nú búsett í Stykkishólmi. Rannveig Rist Forstjóri ísal Rannveig hefur setið í stjórn VÍS frá árinu 1997. Hún tók sæti í stjórn Verslunarráðs og Samtaka atvinnulífsins árið 2000. Hún hefur verið í stjórn Umhverfisskrifstofu norræna áliðn- aðarins frá 2000. Rannveig sat í stjórn Lífís 1997-2000 og var formaður Lýðveldissjóðs 1994-1999. Hún er 40 ára, vélstjóri og vélaverkfræðingur að mennt, auk þess sem hún hefur lok- ið MBA-námi. 29
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.