Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2001, Page 31

Frjáls verslun - 01.08.2001, Page 31
Ásgerður I. Magnúsdóttir, yfirkerfisfrœðingur hjá Skýrr, er í stjórn fyrirtœkisins fyrir hönd starfsmanna og jjölskyldna þeirra. Mynd: Geir Olafsson Rakel Olsen, stjórnarformaður Sigurðar Agustssonar ehf. í Stykkis- hólmi, á sæti í stjórn Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna og Lífeyris- sjóðs Vesturlands. Mynd: Geir Olafsson firðinga, KS, árið 1996 og hefixr setið þar síðan. Hún hefur gegnt starfi ritara í þrjú ár. KS er samvinnufélag og hafa allir fé- lagsmenn jafnan kosningarétt á aðalfundi. Guðrún situr ekki í stjórnum annarra fyrirtækja en hún hefur verið mjög virk í fé- lagsmálum, var formaður stjórnar Náttúrustofu Norðurlands vestra 1998-2000 og hefur gegnt fjölda trúnaðarstarfa fyrir Framsóknarflokkinn, setið í miðstjórn og stjórn Sambands ungra framsóknarmanna. Hún hefur einnig verið í stjórn Sálar- rannsóknafélags Skagaijarðar auk annarra félagsstarfa. Sigrún Benediktsdóttir Héraðsdómslögmaður Hefur setið í stjórn Landssímans frá 1997 er fyrirtækið var gert að hlutafélagi. Sigrún gegnir ýmsum trúnaðarstörfum, hún er varabæjarfulltrúi á Seltjarnarnesi og situr í ýmsum nefndum á vegum bæjarins. Hún situr í framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar. Hún er 47 ára, Kópavogsbúi að uppruna en búsett á Seltjarnarnesi. Hulda Valtýsdóttir Blaðamaður og útvarpskona Hefur setið í aðalstjórn Árvakurs frá 1986 og gegndi þar vara- formennsku frá 1989 til 1995. Hulda hefur verið atkvæðamikil í félagsstörfum í marga áratugi og unnið sérstaklega að menn- ingar-, félags- og umhverfismálum. Hún sat m.a. í borgarstjórn 1982-1986 og borgarráði 1985-1986. Hulda var formaður Skóg- ræktarfélags íslands í tæp 20 ár, sat í stjórn Landverndar 1979- 1985 og gegndi formennsku í framkvæmdanefnd um land- græðsluskógaátak frá 1990, svo að fátt eitt sé nefnt. Þórdís Bergsdóttir Framkvæmdastjóri og fv. heilbrigðisfulltrúi Hefur setið í stjórn Kaupfélags Héraðsbúa hátt á annan ára- tug og í stjórn ferðaskrifstofunnar Terra Nova í um það bil 10 ár. Þórdís er framkvæmdastjóri Ullarvinnslunnar Frú Láru á Seyðisfirði og situr þar í stjórn. Hún hefur verið aðalbæjarfull- trúi fyrir Framsóknarflokkinn 1974-1986 og sinnt ýmsum trúnaðarstörfum sem því fylgja. Hún var lengi í Fræðsluráði Austurlands og samgöngunefnd. Hún átti lengi sæti í mið- stjórn Framsóknarflokksins, stjórn og landsstjórn Landssam- S«Fi@BI=llillBpiSirJBlWTOSHÍBÁI LJÓBRITUNAR VÉLAR S wrs: * .4 FAXTÆKI -5 TOLVUTENGJANLEG HTT Heildarlausnir i tölvu- & tæknibúnaði HT&T ehf. Sætún 8, 125 Reykjavík Sími 569 1400, Fax 569 1554, www.htt.is 31
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.