Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2001, Síða 40

Frjáls verslun - 01.08.2001, Síða 40
Birgir Guðmundsson mjólkurbússtjori fyrir utan Mjólkurbú Flóamanna. Mjólkurbúið er eitt af stærstu fyrirtækjum á Suðurlandi með ueltu upp á þrjá milljarða króna á ári. Mynd: Geir Ólafsson Mjólkurbú Flóamanna á Selfossi tekur á móti 40 prósentum af allri mjólk í landinu: Lykillinn að uelgengni er öflug vöruþróun - segir Birgir Guömundsson mjólkurbússtjóri í þessu stærsta mjólkurbúi landsins Mjólkurbú Flóamanna er stærsta mjólkurbú landsins. Það tekur á móti 40 prósentum af allri mjólk, sem framleidd er í landinu, og sendir hluta hennar til pökkunar hjá Mjólkursamsölunni í Reykjauík. Mjólkurbú Flóamanna framleiðir fjölbreytt úrual mjólkuruara, mest undir merkjum sölufyrirtækja sinna, Mjólkursamsölunnar og Osta- og smjörsölunnar í Reykja- uík, minna undir eigin merki. „Við höfum lagt megináherslu á að framleiða hágæðavörur og bændurnir okkar framleiða mjólkina, sem er okkar hráefni, í Mjólkurbú Sunnlenskir mjólkurframleiðendur eru stofnfjáreigendur í samvinnufélaginu Mjólkurbúi Flóamanna og fara þeir einir með eignarhald í fyrirtækinu. Félaginu er skipt í 12 deildir, hver deild kýs fulltrúa í fulltrúaráð, æðstu stofnun fyrirtækisins. í fulltrúaráðinu sitja 40-50 manns og kjósa þeir fimm manna stjórn, sem síðan ræður framkvæmdastjóra til að sjá um dag- legan rekstur. Framleiðslusvæði Mjólkurþús Flóamanna nær frá Hellisheiði hæsta gæðaflokki. Vöruþróun hefur verið eitt af aðalsmerkjum þessa fyrirtækis í gegnum tíðina og við höfum lagt áherslu á að sjá íslenskum neytendum fyrir fjölbreyttu úrvali af hollum og góð- um mjólkurvörum. Fyrirtækið hefur verið í fararbroddi í íslensk- um mjólkuriðnaði í langan tíma og er í dag mjög vel tæknivætt og tækjum búið til að framleiða hágæðavörur. Jafnframt býr mik- il og góð þekking í starfsfólki þess. Við leggjum okkur einnig fram um að veita umbjóðendum okkar, bændunum, eins góða þjónustu og okkur er unnt og rekum umtalsverða ráðgjafar- og þjónustu- starfsemi í því sambandi. Stór þáttur í starfsemi Mjólkurbús Flóamanna austur í Álftafjörð. Á þessu svæði er framleidd mjólk á 380 bæjum en starfsmenn mjólkurbúsins á Selfossi eru um 130 talsins. Mjólkurbúið er með stærstu fyrirtækjum á Suðurlandi í veltu talið, veltir rétt rúmum þremur milljörðum á ári og hefur sýnt svo góða afkomu undanfarin ár að bændur hafa fengið greiddar 2-3 krónur á hvern lítra umfram skráð lágmarksverð. Veltubreyting fyrirtækisins milli ára hefur verið 5-7 prósent. Ýmislegt bendir til þess að hún verði 10 prósent í ár. EHm 40
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.