Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2001, Qupperneq 41

Frjáls verslun - 01.08.2001, Qupperneq 41
Flóamanna er flutningar. Flutningabílan sækja mjólk til bænda allt frá Hellisheiði austur í Álftafjörð auk þess sem vörurnar eru keyrðar á markað t.d. á höfuðborgar- svæðið. Neytendur sjá flutningabíla okkar á vegum úti en verða minna varir við þá fjölbreyttu starfsemi sem á sér stað hér innanhúss," segir Birgir Guðmundsson mjólkurbússtjóri. Mjólk, jógúrt, skyr og ostar eru daglegt brauð á borðum landsmanna en fæstir velta því fyrir sér hvaðan vörurnar koma. Hér má sjá starfsmenn við færibandið í mjélkurbúinu. Fjölbreyttar vörur Vöruúrval Mjólkurbús Flóamanna er mjög fjölbreytt og eru fá ef nokkur fyrirtæki á þessu sviði í allri Norður-Evrópu með jafnfjölbreytta framleiðslu. Stærstu vöru- flokkar fyrirtækisins eru ýmsar neyslu- vörur og ferskvörur, t.d. jógúrt og sýrðar afurðir af ýmsu tagi. Skyr er geysilega stór þáttur í framleiðslunni og fer ört vaxandi, þannig sló t.d. í gegn nýjungin skyr.is, sem sett var á markað í vor. Mjólkurbúið framleiðir einnig mikið af smjöri og ýmsum smjörafurðum svo sem Létt og Laggott og Klípu. G-vör- urnar eru einnig stór þáttur í starfseminni og þar trónir kókó- mjólkin hæst. Mjólkurduft er sömuleiðis stór vöruflokkur auk þess sem ostaframleiðslan stendur alltaf fyrir sínu. „Þar erum víð fyrst og fremst að framleiða sérosta, svo sem Camembert, Kastala, Dímon, Gullost og svokallaða rjómaosta," segir Birgir. sér grein fyrir því í upphafi hver söluþróun þeirra verður þó svo að menn telji sig vita mjög vel hvernig markaðurinn muni bregð- ast við. Lykillinn að velgengni í þessum iðnaði er öflug og mark- viss vöruþróun, síðan skiptir auðvitað miklu máli vönduð mark- aðssetning og góð eftirfylgni," svarar Birgir. Milliríkjaviöskipti aukast Mikil áhersla hefur verið lögð á gæðamálin hjá Mjólkurbúi Flóa- manna og að sjálfsögðu er vottað gæðakerfi við lýði. Þess utan er unnið eftir vottuðu gæðakerfi frá Evrópusambandinu og þar með hefur fyrirtækið fengið heimild til útflutnings á afurðum inn- an ESB. Birgir bendir á að íslenskir mjólkurvöruframleiðendur njóti ekki útflutningsbóta eins og aðrar þjóðir og eigi því ekki mikla möguleika á útflutningi, nema ef til vill á þeim vörum, sem eru umfram þarfir innanlandsmarkaðarins, t.d. umframfitu í formi smjörs. „Þó svo að okkur hafi ekki tekist að selja smjör til landa innan Evrópusambandsins á undanförnum árum þá höfum við selt það til annarra landa. Það að hafa vottun ESB opnar okkur auðveldlega allar dyr í þeim efnum, það er slíkur gæða- stimpill," segir hann og telur að útflutningsmöguleikar fyrirtæk- isins felist frekar í því að flytja út sérþekkingu en mjólkurvörur eins og staðan er í dag. - En hvernig lítur framtíðin út? „Ljóst er að milliríkjaviðskipti með landbúnaðarvörur munu aukast á næstu árum og við reynum að undirbúa okkur fyrir framtíðina, t.d. með aukinni tæknivæðingu. Sömuleiðis reynum við að aðstoða okkar bændur og styðja þá til þess að ná fram arðbærari framleíðslu," svarar Birgir. Mjólkurbú Flóamanna hefur lagt áherslu á að lifa í sátt við umhverfi sitt og hefur verið í fararbroddi íslenskra fyrirtækja á því sviði. „Við höfum stigið ákveðin skref í þá átt að umgangast umhverfi okkar sem allra best. Við höfum til að mynda lagt áherslu á að koma frárennslismálum okkar í það horf að það standist þessar kröfur og við erum komnir mjög vel á veg, fyrstir allra fyrirtækja í matvælaiðnaði hér á landi," segir hann.SIi MJÓLKURBÚ flOAMtKW. r S3 Mjúlkurbú Fiúamanna framleiðir mest vörur undir merkjum Mjúlkur- samsölunnar og Osta- og smjörsölunnar í Reykjavík. hleytendur verða því lítið varir við fyrirtækið úti á markaði, þeir sjá flutningabíl- ana á vegum úti en verða minna varir við þá fjölbreyttu starfsemi sem á sér stað hjá fyrirtækinu. - Er endalaust hægt að halda áfram með vöruþróun á mjólkurvörum? „Já, það er alltaf hægt að koma með eitthvað nýtt. Öllu fleygir fram og neyslumynstrið er stöðugt að breytast. í dag vill fólk fá vörur sem eru aðgengilegar til neyslu nánast hvar sem er og með lítilli fyrirhöfn. Þetta kallar á breytingar og þróun. Stað- reyndin er sú að líftími vörunnar á markaði er misjafn, sumar vörur standa stutt við, aðrar lengur. Það er oft erfitt að gera Mjólkurbú Flóamanna, Austurvegi 65, 800 Selfossi. Sími: 480 1600 ■ Netfang: mbf@mbf.is ■ Veffang: www.mbf.is |!llHlHI!imil!ll 41
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.