Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2001, Page 48

Frjáls verslun - 01.08.2001, Page 48
STJÓRNUN STARFSIVIANNAIVIÁL Skorkort. Ekki bara í golfi líka í starfsmannamálum Klisja eða ekki klisja. Engu að síð- ur: „Starfsfólkið er mikilvægasta auðlind fyrirtækisins". Þessa setningu nota stjórnendur gjarnan þegar þeir tjá sig um hvað ræður ár- angri fyrirtækisins. Stjórnendur sýna það á hinn bóginn oft ekki í verki að mannauðurinn sé einn mikilvægasti hlekkurinn í árangri fyrirtækisins. Starfsmannastjórar sitja til dæmis sjaldnast í framkvæmdastjórn fyrir- tækja. Einnig eru útgjöld til starfs- mannamála, t.d. þjálfunar og mælinga á starfsánægju, gjarnan eitt það fyrsta sem er skorið niður á tímum niður- sveiflu. Enn fremur sýna rannsóknir bæði hérlendis og erlendis að flest fyrirtæki mæla ekki árangur eða arðsemi af starfsmannamál- um. Þetta er þó að breytast. Stjórnendur gera sér stöðugt bet- ur grein fyrir því að góð stjórn starfs- mannamála er forsenda árangurs fyr- irtækja. Mannauðurinn er í raun eini þátturinn í rekstri þeirra sem getur skapað gildisauka eða verðmæti. Aðrir þættir, s.s. hráefni, húsnæði, tæki, peningar og orka geta einungis skapað möguleika til gildisauka eða verðmæta. Mestu útgjöld fyrirtækis tengjast vanalega starfsfólki og er launakostn- aður yfirleitt stærsti einstaki liðurinn. Að mæla arðsemi starfsmannamála er því algjört grundvallaratriði. Ef við vitum ekki hvernig við eigum að mæla okkar mikilvægustu „eign“, hvernig eigum við þá að stjórna henni? Hér á eftir verða því fluttar góðar fréttir: Það er hægt að Stjórnendur segja gjarnan að starjs- fólkið sé mikilvægasta auðlindfyrir- tækisins. En meina peir eitthvað með pví? Stjórnendur sýna pvi mið- ur oft ekki í verki að svo sé. Hér verður fjallað um pað hvernig hægt er að mæla arðsemi starfsmanna og starfsmannamála fyrirtækja. Höfundar: Hafsteinn Bragason, ábyrgðarmaður starfsmannamála hjá IMG og Herdís Pála Pálsdóttir, ráðgjafi í starfsmannaráðgjöf hjá IMG. Greinarhöfundar, Herdís Pála Pálsdóttir, ráðgjafi í starfsmannaráðgjöfhjá IMG, ogHafsteinn Bragason, ábyrgðarmaður starfsmannamála hjá IMG. Þau spyrja einfaldlega: Ert þú einn þeirra sem mœlir mikilvœgustu auðlind þína. 48
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.